Morgunblaðið - 29.12.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 29.12.1989, Blaðsíða 38
MÓRGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1989 Stórkostleg mynd fyrir alla f jölskylduna! Sýnd kl. 3,5 og 7. — Miðaverð kr. 300. HYLDYPIÐ THE ★ ★★ AI. Mbl. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. NEWYORKSOGUR NEW YORK STORIES ★ ★★ HK.DV. Sýnd kl. 9og 11.10. ISBL HÁSKÚLABIÚ I 2 21 40 FRUMSÝNIR JÖLAMYNDINA 1989: DAUÐAFUÓTIÐ Bækur eftir hinn geysivinsæla höfund ALISTAIR MacLEAN hafa alltaf verið söluhæstar í sínum flokki um hver jól. DAUÐA- FLJÓTIÐ vár engin undantekning og nú er búið að kvikmynda þessa sögu. HRAÐI , SPENNA OG ÓVÆNTAR UPPÁKOMUR EINKENNA HÖFUNDINN! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. 18936 LAUGAVEGI 94 JÓLAMYNDIN 1989: DRAUGABANARII TURNER OG HOOCH ER EINHVER ALBESTA GRÍNMYND SEM SÝND HEFUR VERID Á ÁRINU, ENDA LEIKSTÝRÐ AF HINUM FRÁBÆRA LEIK- STJÓRA ROGER SPOTTISWOODE (COCTAIL). EIN- HVER ALLRA VINSÆLASTI LEIKARINN í DAG ER TOM HANKS OG HÉR ER HANN f SINNI BESTU MYND ÁSAMT RISAHUNDINUM HOOCH. TURNER OG HOOCH ER JÓLÁMYNDIN ÁRIÐ1989! Aoalhlutverk: Tom Hanks, Mare Winningham, Craig T. Nelson, Reginald Veljohnson. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. JÓLAMYNDIN 1989 FRÆGASTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA: 0LIVER 0G FÉLAGAR miðstöðinni kl. 13.00. Einn- ig verður hægt að koma í gönguna á leiðinni. Ekkert þátttökugjald. ■ SKIPTIMARKAÐUR verður í tengslum við Safha- sýninguna í Hafnarborg, Hafnarfirði, laugardaginn 30. desember nk. kl. 15. Á skiptimarkaðnum gefst söfnurum og öðru áhugafólki kostur á að skiptast á hlut- um, miðla upplýsingum og fróðleik og e.t.v. eignast við- bót í safnið sitt. Á Safnasýn- ingunni eru hlutir úr fórum 36 safnara auk muna úr Byggðasafhi Hafnarfjarð- ar og Ásbúðarsafhi, sem nú er í eigu Þjóðminjasafns íslands. Opnunartími sýn- ingarinnar er kl. 14.00— 19.00 alla daga nema þriðju- daga og stendur hún til 15. janúar nk. ■ ÁRLEGT jólahrað- skákmót Útvegsbankans fer fram laugardaginn 30. desember á 1. hæð í aðal- bankanum í Austurstræti. Bestu skákmenn iandsins tefla á mótinu og verður bankinn opnaður fyrir áhorf- endum. Asmundur Stefáns- son formaður bankaráðs set- ur mótið kl. 13.30 en því lýkurum kl. 18.00. Keppend- ur verða alls 18 og meðal þeirra eru Friðrik Olafsson, sem hin síðari ár hefur ekki tekið þátt í annarri opinberri keppni, Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson, Jón L. Árnason, Guðmundur Sig- urjónsson og Karl Þor- steins. ■ STAÐA byggingar- framkvæmda íþróttahúss- ins í Kaplakrika verður kynnt fyrir liðsmönnum STÓR-ÁTAKS, velunnurum FH og Hafnfirðingum á gamlársdag á milli kl. 13 og 15 af FH-ingum í samvinnu við verktakafyrirtækið Hag- virki. Allir þeir sem hafa áhuga á framgangi íþrótta- hússins í Kaplakrika eru hvattir til þess að koma við í Kaplakrikanum þennan síðasta sunnudag ársins og fræðast um húsið og sjá hve vel framkvæmdum hefur miðað. JÓLAMYND1989/GRÍNMYND ÁRSINS1989: LÖGGAN OG HUNDURINN ■ INGA Lisa Middleton sýnir ljósmyndir sínar í and- dyri Norræna hússins til 7. janúar undir yfirskriftinni „Þjóðtrú og þjóðsagnir“. Inga lauk BA-prófií Ijós- myndum frá West Surrey College of Art and Design i Englandi sl. vor og skreyttu myndimar á sýn- ingunni lokaritgerð hennar í listaljósmyndun. Þær em til- einkaðar ömmu Ingu, Ingi- björgu Bendiktsdóttur, sem lést í ágúst 1988. Inga stundar nú mastersnám við The Royal College of Art í London. Hún hefur áður sýnt myndir sínar í Englandi og í Búlgaríu. Selfoss: Gjafir til Sjúkrahússins Selfossi. STJÓRNIR Sambands sunnlenskra kvenna (SSK) og Kvenfélags Selfoss af- hentu 13. desember full- komið rannsóknartæki, CH-100 Fotometer, til Sjúkrahúss Suðurlands og stjórn SSK 300 þúsund krónur til kaupa á blóð- rannsóknartæki fyrir rannsóknarstofu sjúkra- hússins. Það var Daníel Daníelsson yfirlæknir sem veitti gjöfun- um viðtöku frá formanni SSK og Ágústu Sigurðar- dóttur formanni Kvenfélags Selfoss. Viðstaddir afhend- inguna vom starfandi meina- tæknar sjúkrahússins og aðrir góðir gestir. « Morgunblaðið/Sigurður Fannar Fulltrúar Kvenfélags Selfoss og Sambands sunnlenskra kvenna: Árndís Erlingsdóttir, Drífa Hjartardóttir formaður SSK, Guðrún Bárðardóttir, Sigríður Theodóra Sæmunds- dóttir, Guðrún Jónsdóttir, Sigriður Sveinsdóttir, Unnur Árnadóttir, Ingibjörg Jóns- dóttir, Guðbjörg Sigurðardóttir og Ágústa Sigurðardóttir formaður Kvenfélags Selfoss. ■ ÚTIVIST gengst fyrir síðustu dagsferð þessa árs laugardaginn 30. desember. Þá verður gengið eftir gömlu þjóðleiðinni úr Garðasókn og frá Suðurnesjum. Gang- an hefst við Fjölbrautaskól- ann í Garðabæ. Þaðan verð- ur gengið yfir Hraunholts- læk, síðan með Arnar- nesvíkinni yfir Amarnesið, fyrir Kópavog niður að Fossvogi og síðan með vog- inum eftir gamalli leið út að Skildinganesi. Þá verður haldið eftir Skildinganes- melum niður í Grófina. Stansað verður við Borgar- holt, Tjaldhól, Nauthól og í SkildinganesL Þessari síðustu dagsferð Útivistar í ár lýkur svo á bólvirkinu við gamla bryggjuhúsið í Grófinni. Þar verður göngu- fólki veittur beini og höfð uppi nokkur skemmtan. Brottför er frá Umferðar- ★ ★★ P.Á. DV. — ★ ★ ★ P.A.DV. HEIÐA Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 150. ★ ★ ★ AI. Mbl. — ★ ★ ★ ALMlb. Leikstjórinn Ivan Reitman kynnir: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis, Ernie Hudson, Annie Potts í cinni vinsælustu kvikmynd allra tíma „GHOSTBUSTERSII", Sýnd kl.3, 5,7,9 og 11. Börn yngri en 10 ára ífylgd m. fullorðnum. Ókeypis „Ghostbustersblöðrur“. 2. jólamynd Stjöraubíós FRUMSÝNUM ÚRVALSMTNDLNA: DULARFULLIBANDARÍKJAMAÐURINN Stórmyndin umdeilda með Jane Fonda, Gregory Peck, Jimmy Smits í aðalhlutverkum, gerð eftir sögu Carlosar Suentes í leikstjórn Lewis Puenzo. Sýnd kl. 5,9og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. Tilnefnd til MAGNÚS tveggja Evrópu- verðlauna! Sýnd kl. 3.10 09 7.10. MAGN S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.