Morgunblaðið - 31.12.1989, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1989
B 5
i
Nákvæm skoðun
alls staðar á landinu
Öryggismál eru alvörumál!
Það dylst engum að öryggismál í umferð-\ ssggít
inni eru alvörumál. Mál sem snerta sérhvert\
heimili í landinu.
Nýir tímar krefjast þess að þessi mál séu
tekin fóstum tökum og öllum landsmönnum
tryggð betri og nákvæmari skoðun á bílaflot-
anum.
Sú staðreynd var ein af meginforsendum
þess að Bifreiðaskoðun Islands hf. var sett á
laggirnar.
Markmið fyrirtækisins liggur ljóst fyrir og til
starfsfólks okkar eru því gerðar miklar kröfur.
Meiri upplýaingar,
minna umstang!
Við höfum látið út-
búa bæklinga sem gera
ítarlega grein fyrir
þessyimbreytingum og
nýrri tilhögun bifreiða-
skoðunar um land allt.
Þú getur nálgast
bæklingana á bensín-
stöðvum eða hringt í
síma 673700 og fengið
þá senda heim.
Nýir starfshættir, færri slys! '
Þær skipulagsbreytingar, bæði til hagræð-
ingar og samræmingar, sem nýir starfshættir
hafa í fór með sér fyrir bifreiðaeigendur miða
því allar að einu marki; að stuðla að auknu
öryggi í umferðinni, alls staðar!
Ef landsmenn taka á með okkur og sýna
skilning á málinu er von til þess að fækka
megi slysum og óhöppum í umferðinni.
Þá er til mikils unnið.
Hvar er skoðað?
Aðalskrifstofa Bifreiðaskoðunar Islands hf.
og skoðun ökutækja á höfuðborgarsvæðinu er
að Hesthálsi 6-8 í Reykjavík. Auk fastra
skoðunarstöðva ferðast Bifreiðaskoðun með
færanlega skoðunarstöð um landið.
Afgreiðslustaðir eru:
Keflavík: Iðavellir 4b, sírai 15303, opið kl. 8-16.
Akranes: Vallholt 1, sími 12480, opið kl. 8-15.30.
Borgames: BTB (Brákarey), sími 71335, opið kl. 8-15.30.
ísafjörður: Skeið, sími 3374, opið kl. 8-15.30.
Blönduós: Norðurlandsvegur, sími 24343, opið kl. 8-16.
Sauðárkrókur: Sauðamýri 1, sími 36730. opið kl. 8-15.30.
Akureyri: Þórunnarstræti 140, sími 23570, opið kl. 8-16.
Húsavík: Tún, sími 41370, opið kl. 8-15.30.
Fellabær: Kauptún 2, sími 11661, opið kl. 8-15.30.
EskiQörður: Strandgata, sími 61240, opið kl. 8-15.30.
Hvolsvöllur: Hlíðarvegur 18, sími 71806, opið kl. 8-15.30.
Selfoss: Gagnheiði 20, sími 21315, opið kl. 8-15.30.
Reykjavík: Hestháls 6-8, sími 673700, opið kl. 8-16.
BIFREIÐASKOÐUN
ÍSLANDS HF.
-örugg skoðun á réttum tíma!
\
jr\
V.IS/02 8A VQQA