Morgunblaðið - 31.12.1989, Side 6
6 B
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1989
29
JÞ
Aaðalfundi SIS í ár var greint frá 1.200 milljóna króna rekstr-
artapi fyrirtækisins 1988. Á myndinni eru Ólafur Svennsson
stjórnarformaður SÍS og Guðjón B. Olafsson forstjóri fyrirtækisins.
Hvað eru þeir að gera?
a) Ólafur er að bjóða Guðjónl í nefíð.
b) Ólafiir er að fela Guðjóni eigið fé SÍS til varðveislu.
c) Ólafíir er að sýna Guðjóni fram á mikilvægi kaupfélaganna
fýrir rékstur SÍS.
d) Ólafiir er að afhenda Guðjóni umsaminn kaupauka, sem er
miðaður við afkomu.
1
*
Iupphafi árs hóf nýjung innreið
sína í skólakerfi landsins þegar:
a) Reiðkennsla varð valgrein í
grunnskólum.
b) Hafín var kennsla á háskóla-
stigi í sjávarútvegsfræðum á
Akranesi.
c) Kennarasamband íslands
samþykkti nýja skólamála-
stefíiu.
d) Miðskólinn í Reykjavík hóf
starfsemi.
2
Formenn A-flokkanna, Jón
Baldvin Hannibalsson og Ólaf-
ur Ragnar Grímsson, fóru saman
í fundaherferð um landið á fyrri
hluta ársins. Hvað nefndist funda-
herferðin?
a) Á rauðu Ijóni.
b) Á grænu ljósi.
c) Á rauðu ljósi.
d) Sjá roðann í austri.
3
Snemma ársins bárust fréttir
af því að Bolvíkingar og aðrir
Vestfirðingar þyrftu að fara til
Akraness til að taka bílpróf vegna
þess að:
a) Vegna snjóþyngsla voru allir
vegir á Vestfjörðum ófærir.
b) Starfsmenn Bifreiðaskoðunar
Islands voru í verkfalli.
c) Einn starfemaður Bifreiða-
skoðunar íslands var fyrir Vest-
urland og Vestfirði og hafði sá
aðsetur á Akranesi.
d) Vinnueftirlitið lokaði heilsu-
spillandi húsnæði Bifreiðaskoð-
unar Islands á Isafírði.
4
Menntamálaráðherra hélt
blaðamannafund 29. mars.
Tilefnið var:
a) Að tilkynna skipun nefndar
til að kasta tölu á nefhdir sem
starfa á vegum menntamála-
ráðuneytisins.
b) Að kynna menningarmála-
stefíiu ráðuneytisins og Máls og
menningar.
c) Að hrinda af stað málræktar-
átaki.
d) Að tilkynna um endurbætur
á Borgarleikhúsinu.
5
Nýr formaður Vinnuveitenda-
sambands íslands var kjörinn
á árinu. Hann heitir:
a) Þórarinn V. Þórarinsson.
b) Einar Oddur Kristjánsson.
c) Gunnar J. Friðriksson.
d) Guðmundur J. Guðmundsson.
6
Yegna vísindahvalveiða íslend-
inga hættu tvær þýskar versl-
anakeðjur viðskiptum við Sölu-
stofnun lagmetis. Þær heita:
a) Alte og Strohm.
b) Hennes og Mauritz.
c) Derrick og Klein.
d) Tengelman og Aldi.
7
Nýir útflutningsmöguleikar
opnuðust íslendingum þegar:
a) Japanir reyndust sólgnir í
fitusprengt svínakjöt.
b) íslenskur hótelhaldari í Eng-
Iandi samdi við landbúnaðar-
ráðherra um kaup á lambakjöti.
c) Sovéskir sjómenn tóku að
kaupa héðan notaðar Lödur til
niðurrife.
d) Islensk skipasmíðastöð samdi
við Byggðastofíiun Austurríkis
um smíði 15 fiskiskipa.
8
A
Iapríl hófst verkfall á þriðja þús-
und launþega og átti það eftir
að standa í sex vikur. Þetta voru:
a) Mjólkurfræðingar.
b) Rafiðnaðarmenn í BSRB.
c) Háskólamenntaðir ríkis-
starfsmenn.
d) Ríkisstarfsmenn.
9
Netabátur frá Vestmannaeyja-
flotanum aflaði á við frysti-
togara. Báturinn heitir:
a) Halkion VE.
b) Þórunn Sveinsdóttir VE.
c) Siguijón Óskarsson VE.
d) Vestmannaey VE.
10
Staða löggæslumála var mikið
til umræðu á árinu. Lögreglu-
stjórinn í Reykjavík heitir:
a) Jón Böðvarsson.
b) Bragi Böðvarsson.
c) Böðvar Böðvarsson.
d) Böðvar Bragason.
11
Ijúní hvöttu ASÍ og BSRB lands-
menn til aðgerða vegna verð-
hækkana. Skorað var á fólk að:
a) Kaupa mjólkurvörur og ferð-
ast ekki með strætisvögnum.
b) Kaupa ekki áfengi og ferðast
ekki á einkabílum.
c) Kaupa ekki mjólkurvörur og
ferðast ekki á einkabílum.
d) Kaupa ekki áfengi og ferðast
með strætisvögnum.
12
Helgi Einar Harðarson, 16 ára
Grindvíkingur, var í fréttum
vegna þess að:
a) Hann fékk að taka bílpróf 16
ára gamall.
b) Hann fann lausn á vanda loð-
dýrabænda.
c) Skipt var um hjarta í honum
í Englandi.
d) Hann fékk hæstu einkunn
landsins á samræmdum prófíim.
13
Erlendur þjóðhöfðingi kom í
opinbera heimsókn til íslands
i júli. Hver var það?
a) Nicolae Ceausescu forseti
Rúmeníu.
b) Jóhann Karl Spánarkonung-
ur.
c) Jóhannes Páll páfi.
d) Karl Gústaf Svíakonungur.
14
lugfreyjur gerðu kjarasamn-
ing við Flugleiðir í sumar.
Meðal þess sem þær sömdu um
var:
a) Að flugstjórar svæfu á öðrum
hótelum erlendis en þær.
b) Að Einar Sigurðsson, blaða-
fúlltrúi Flugleiða, tæki ávallt
málstað þeirra.
c) Að Flugleiðir útveguðu þeim
sokkabuxur.
d) Að flugvélar til Ósló milli-
lentu í Glasgow síðasta mánuð
fyrir jól.
15
Kvörtuðu og fengu að draga
eigin hendi“ var fyrirsögn í
Morgunblaðinu í júlí. Við hvað var
átt?
a) Tvær konur voru óánægðar
með útdrátt tölvu Happdrættis
Háskóla íslands og var boðið
að draga.
b) Togarasjómönnum ofbauð
vélvæðingin um borð og óskuðu
eftir að komast á handfæri.
c) Þorgeir Ástvaldsson fór í
taugamar á sjoppueigendum og
þeir fengu sjálfir að stjórna
einni útsendingu á lottó-drætti.
d) Eiginkonur trillukarla trúðu
ekki frásögnum þeirra af harð-
ræði á sjó og fengu að upplifa
það sjálfar.
30
Krýningar fegurðardrottn-
ingar íslands 1989 var beð-
ið með eftirvæntingu. Fyrir val-
inu varð:
a) Hugrún Linda Guðmunds-
dóttir.
b) Guðrún Linda Guðmunds-
dóttir.
c) Hugrún Linda Pétursdóttir.
d) Guðmunda Linda Péturs-
dóttir.