Morgunblaðið - 31.12.1989, Page 13

Morgunblaðið - 31.12.1989, Page 13
MORÖUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3L DESEMBER 1989 B 13 LAUSBLAÐA- MÖPPUR frá Múlalundi... ... þær duga sem besta bók. Múlalundur Ö BRÉFA- BINDIN frá Múlalundi... ... þar eru gögnin á góðum stað. ^ Múlalundur LIKKISTU VINNUSTOFA EYVINDAR a*J| Æ ÁRNASONAR Jjg Æ LAUFÁSVEGI 52, RVK.<f5$F SIMAR: 13485, 39723 (Á KVÖLSlN) JÓL í AFRÍKU! Rauði Kross íslands býður þeim börnum sem safnað hafa fé til hjalparstarfs t.d. með tombólu, að kynnast afrískum jólum, laugardaginn 6.janúar 1990 kl. 14,00 -16,00 á Hótel Lind. DAGSKRÁ 1. Hvenær eru jól í Afríku? 2. Hvernig eru jólin undirbúin? 3. Er jólasveinninn til í Afríku? 4. Eru gjafir á jólunum í Afríku? 5. Hvernig er jólaborðhaldið? 6. Hvað kosta jólin í Afríku? Svör við þessum spurningum og fleirum koma fram á skemmtuninni. Verið velkomin! Rauði Kross ísiands Rétt einu sinni geta Kjörbókareigendur glaðst nú um áramótin. Þá leggst Kjarabót, sem er verðtryggingaruppbót, við allar innstæður sem staðið hafa óhreyfðar síðastliðna 6 mánuði. Kjarabótin er að þessu sinni 115 milljónir króna. Ársávöxtun Kjörbókar á árinu 1989 var því á bilinu 25,04 til 27,29%. Því má heldur ekki gleyma að innstæða Kjörbókar er algjörlega óbundin. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.