Morgunblaðið - 31.12.1989, Page 16
16 B
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1989
C) Haukur Arnórsson og Margrét
Rúnarsdóttir
D) Jóhann Torfason og Arna Steins-
en
10
Deildarkeppnin í badminton fór
fram í apríl. Óvænt úrslit urðu
á mótinu. Hvaða lið varð deildar-
meistari 1989?
A) A-lið TBR '
B) Knattspymulið TBA
C) C-lið TBR
D) D-lið TBR
11
Islensk sundkona vann fimm gull-
verðlaun á Norðurlandamóti fatl-
aðra í Vestmannaeyjum í júní. Hún
var einnig kjörinn íþróttamaður
ársins úr röðum fatlaðra. Hvað heit-
ir hún?
A) Sóley Axelsdóttir
B) Sigrún Huld Hrafnsdóttir
C) Ragnhildur Gísladóttir
D) Lilja M. Snorradóttir
12
Islenskur knattspymumaður varð
svissneskur meistari í knatt-
spyrnu. Hvað heitir hann og með
hvaða Iiði Iék hann?
A) Ómar Torfason, Toblerone
B) Júlíus Jónasson, PSG
C) Sigurjón Kristjánsson, Ziirich
D) Sigurður Grétarsson, Luzern
19
Hann var nær ósigrandi í badmintoníþróttinni hér á landi fyrir
næstum tveimur áratugum. Hvað heitir hann?
20
Hann hefur borið ægishjálrn yfír aðra glimumenn undanfarin ár.
Hér fellir hann einn andstæðing sinn í keppni. Hvað heitir þessi
glimukappi?
Iíþróttafréttagetraun Morgunblaðsins eru 20 innlendar og20
erlendar spurningar og við hverri er aðeins eitt rétt svar. í
hverri spurningu er einnig eitt svar sem á ekki heima með hinum
og geta lesendur dundað sér við það að fínna rétta svarið og það
sem ekki á heima með hinum. Góða skemmtun!
Keflvíkingar urðu íslandsmeist-
arar í meistaraflokki karla og
kvenna í körfuknattleik. Hvað heit-
ir maðurinn sem þjálfaði bæði liðin?
A) Valur Ingimundarson
B) Jón Kr. Gíslason
C) Kristján Arason
D) Einar Bollason
2
Islendingar sigruðu Pólveija í úr-
slitaleik B-keppninnar í hand-
knattleik sem fram fór í Frakklandi
í febrúar. Leikmaður íslenska lands-
liðsins var valinn maður mótsins.
Hvað heitir hann?
A) Alfreð Gh'slason
B) Guðmundur Hrafnkelsson
C) Geir Sveinsson
D) Ásgeir Sigurvinsson
Islenskur júdómaður hefur borið
höfuð og herðar yfir aðra
íslenska júdómenn undanfarin ár.
Hann var sigursæll á árinu og náði
m.a. 5. sæti á Evrópumeistaramót-
inu í Finnlandi. Hvað heitir hann?
A) Sigurður Bergmann
B) Hákon Halldórsson
C) Jón Páll Sigmarsson
D) Bjami Ásgeir Friðriksson
8
Islendingar eignuðust í fyrsta sinn
Norðurlandameistara í karate á
árinu. Hvað heitir hann?
A) Sigurjón Gunnsteinsson
B) Ævar Þorsteinsson
C) Halldór Svavarsson
D) Sigurður Sveinsson
Tveir íslendingar, Einar Vil-
hjálmsson og Sigurður Einars-
son, tóku þátt í alþjóða stigamótun-
um í frjálsum íþróttum og vom ofar-
lega í lokakeppninni. í hvaða grein
kepptu þeir?
A) Sleggjukasti
B) Júdó
C) Hástökki
D) Spjótkasti
Sama liðið var bikarmeistari í
karla- og kvennaflokki í hand-
knattleik. Hvaða lið var það?
A) Kyndill
B) Stjaman
C) Valur
D) Víkingur
6
Hverjir sigruðu á Islandsmeist-
aramótinu í golfi í sumar?
A) Úlfar Jónsson og Karen Sævars-
dóttir
B) Ragnar Ólafsson og Steinunn
Sæmundsdóttir
C) Broddi Kristjánsson og Elísabet
Þórðardóttir
D) Sigurður Sigurðsson og Ragn-
hildur Sigurðardóttir
9
Reykvíkingur og ísfirðingur
unnu þrenn gullverðlaun í alpa-
greinum á Skíðalandsmótinu á
Siglufirði í mars. Hvað heita þau?
A) Örnólfur Valdimarsson og Ásta
Halldórsdóttir
B) Daníel Hilmarsson og Guðrún
H. Kristjánsdóttir
13
*
Islenskur handknattleiksmaður
varð bikarmeistari með liði sínu
á Spáni. Hvað heitir hann?
A) Alfreð Gíslason
B) Atli Hilmarsson
C) Kristján Arason
D) Ólafur Þórðarson
14
Lið af norðurlandi varð íslands-
meistari í knattspyrnu í meist-
araflokki karla í fyrsta sinn. Hvað
heitir það?
A) Þór
B) KA
C) Höttur
D) Stjaman
15
Islenskur knattspyrnumaður
gerði samning við enska knatt-
spyrnuliðið Nottingham Forest í
nóvember. Hann var einnig kjörinn
besti knattspyrnumaður íslands af
Félagi 1. deildarleikmanna. Hvað
heitir hann og með hvaða liði lék
hann?
A) Rúnar Kristinsson, KR
B) Pétur Ormslev, Fram
C) Þorvaldur Örlygsson, KA
D) Hermann Gunnarsson, Val
16
Hvað heitir markakóngúr 1.
deildar íslandsmótsins í knatt-
spyrnu 1989 og í hvaða liði lék
hann á árinu?
A) Hörður Magnússon, FH
B) Pétur Pétursson, KR
C) Valur Ingimundarson, Tindastóli
D) Atli Einarsson, Víkingi
17
Islandsmet í sleggjukasti var sett
á árinu. Hver vann það afrek?
A) Einar Vilhjálmsson
B) Vésteinn Hafsteinsson
C) Guðmundur Karlsson
D) ívar Webster
Sjá svör á bls 34B.
5
*
Islensk sundkona náði góðum ár-
angri á Evrópubikarkeppninni í
sundi sem fram fór á Spáni. Hún
hafnaði í 5. sæti í 100 metra bringu-
sundi. Hvað heitir hún?
A) Hugrún Ólafsdóttir
B) íris Grönfeldt
C) Ragnheiður Runólfsdóttir
D) Helga Sigurðardóttir
18
Þessi körfuknattleiksmaður,
sem er bandarískur, náði þeim
áfanga að leika með tveimur
úrvalsdeildarliðum á árinu.
Hvað heitir hann?