Morgunblaðið - 31.12.1989, Page 26
26 B
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1989
Ptmrpm*
í Kaupmannahöfn
F/EST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG ÁRÁÐHÚSTORGI
t
Faðir minn, tengdafaðir og bróðir,
BJARNI JÓNSSON
vélstjóri,
Espigerði 4,
Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 2. janúar
kl. 15.00.
Bjarnfríður Bjarnadóttir, Stefán Loftur Stefánsson,
Pétur Jónsson,
Sigurður Jónsson,
Hrefna Jónsdóttir.
Bókin um íslenskar orkulindir og stíf lumannvirki
er komin í bókaverslanir
•k Gagnort heimildarit á ensku um tvær
megin orkulindir íslands, vatnsorku og
jarðvarma. Lýst er orkumannvirkjum og
stíflum og gefið sögulegt yfirlit um orku-
frekan iðnað.
* 100 síður í vönduðu, hörðu glansbandi,
65 litmyndir og 59 línurit, kort og teikning-
arafhelstu orkumannvirkjum landsins,
17 töflurmeð
tölfræðilegum upplýsingum.
k Kjörin tækifærisgjöf til erlendra vina og
viðskiptaaðila, sem láta sig varða íslensk
málefni.
•k Fæst hjá bókaverslunum Sigfúsar Ey-
mundssonar og Máls og menningar,
ísmart í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og hjá
útgefendum.
k Útgefendur: Landsvirkjun
Orkustofnun
Landsnefnd íslands um stórar stíflur
t
Útför ástkærrar eiginkonu, móður, tengdamóður og ömmu,
LOVÍSU JÚLI'USDÓTTUR,
Skeiðarvogi 21,
Reykjavík,
sem lést í Borgarspítalanum 21. desember fer fram frá Fríkirkj-
unni í Reykjavík þriðjudaginn 2. janúar kl. 13.30.
Þórarinn Sigurgeirsson,
Júlíus Þórarinsson,
María Þórarinsdóttir, Örn Þorsteinsson,
Sigurgeir Þórarinsson, Charlotta Ingadóttir
og barnabörn.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
NARFI ÞORSTEINSSON,
Hvassaleiti 85,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 3. janúar kl.
10.30. Þeir sem vilja heiðra minningu hans vinsamlega láti heima-
hlynningu Krabbameinsfélagsins njóta þess.
Gyða Guðjónsdóttir,
Ragnheiður Narfadóttir, Gunnar Helgi Guðmundsson,
Guðrún Narfadóttir, Snorri Baldursson,
Þorsteinn Narfason, Björg Jónsdóttir
og barnabörn.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir,
VALGEIR ÞÓRÐUR GUÐLAUGSSON,
Hörðalandi 24,
verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju miðvikudaginn 3. janúar kl.
13.30.
Hrefna Sigurðardóttir,
Halldór Valgeirsson, Erna Helgadóttir,
Elisabet Valgeirsdóttir, Sigfús Þór Magnússon,
Böðvar Valgeirsson, Jónfna Ebeneserdóttir,
Þórey Valgeirsdóttir, Eggert Hannesson,
Ásta Dóra Valgeirsdóttir, Ægir Ingvarsson,
Sigurður Guðni Valgeirsson, Valgerður Stefánsdóttir,
Þuriður Valgeirsdóttir, Friðbert Friðbertsson.
LAUGARÁSBÍÓ
ÓSKAR LANDS-
MÖNNUM ÖLLUM
ÁRS 0G FRIÐAR
Við viljum benda þér á nokkur tækifæri til að eiga góðar stundir í kvik-
myndahúsi á næsta ári - við eigum von á óvenjulega góðum myndum
frá samstarfsaðila okkar, Universal, á næstu mánuðum. Til dæmis:
SEA OF
LOVE
Hér leika Al Pacino og Eilen
Barkin aðalhlutverkin. Þessi
mynd þykir í ætt við “Fatal At-
traction” - bara betri!
Sýnd í janúar - febrúar.
UNCLE
BUCK
Ný mynd eftir John Hughes,
leikstjórann vinsæla sem gerði
Breakfast Club, Pretty in Pink
og fleiri myndir, með John
Candy (sá feiti, fyndni úr
Trains, Planes& Automobiles)
í aðalhlutverkinu. Frábær
gamanmynd fyrir alla fjöl-
skylduna. Sýnd í apríl - maí.
DAD
Því er spáð.að Jack Lemmon
fái Oskarsverðlaunin fyrirleik
sinn í þessari mynd sem Gary
David Goldberg leikstýrir.
Olympia Dukakis (Moon-
struck) og Ted Danson
(Staupasteinn) leika aðal-
hlutverkin með Lemmon.
Sýnd í maí.
Nýjasta stórmynd Olivers
Stone, sem gerði Platoon, Wall
Street og fleiri góðar myndir,
með Tom Cruise og Willem
Dafoe í aðalhlutverkum.
Sýnd í febrúar - mars.
DOTHE
RIGHT THING
ALWAYS
Rómantísk gamanmynd í
leikstjóm Steven Spielberg um
flugmenn sem berjast við skóg-
arelda í þjóðgörðum Banda-
ríkjanna. Tveir þeirra verða
ástfangnir af sömu stúlkunni -
en vandinn er sá að annar flug-
mannanna er látinn.
1 aðalhlutverkum eru Richard
Dreyfuss, Holly Hunterog John
Goodman. Sýnd í apríl.
BORN ON
THE FOURTH
OFJULY
Drepfyndin ádeila á kynþátta-
fordóma með Danny Aiello.
Umsögn USA TODAY:
Besta mynd ársins 1989.
Sýnd í febrúar.
JOHN CANDY
HvswuJc. Hesctans
Hf'* liuuðy.
H w&í&'