Morgunblaðið - 31.12.1989, Page 27

Morgunblaðið - 31.12.1989, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1989 B 27' Beitingamenn Beitingamenn vantar á mb. Halldór Jónsson SH-217, mb. Steinunni SH-167 og mb. Matthildi SH-67. Upplýsingar í símum 93-61171 og 93-61128. Stakkholt hf., Ólafsvík. Hjúkrunarheimilið Sólvangur auglýsir eftir starfsfólki í eftirtaldar stöður: • Stöðu sjúkraliða, fullt starf - hlutastarf. • Stöðu starfsfólks við aðhlynningu, fullt starf - hlutastarf. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Áramót 1989/1990 Laus störf Verslunarstjóri (302) Fyrirtækið er stór deildaskipt verslun úti á landi. Starfssvið: Dagleg stjórnun, lagerstýring, gerð innkaupa- og söluáætlana og innkaup. Við leitum að manni með reynslu af verslun- arstjórn. Viðkomandi þarf að vera stjórnsam- ur, en jafnframt þjónustulipur. Starfið er laust strax. Húsnæði til staðar. Sölumaður (387) Fyrirtækið er traust iðnfyrirtæki á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Starfið er laust frá og með 15. janúar nk. Starfssvið: Sala og kynning á framleiðsluvör- um fyrirtækisins til m.a. stórmarkaða, stofn- ana á höfðuðborgarsvæðinu og úti á landi. Við leitum að sjálfstæðum sölumanni, sem hefur þekkingu og reynslu af sölumennsku og er tilbúinn að takast á við krefjandi sölu- starf. Framtíðarstarf. Tölvudeild (429) Fyrirtækið, sem er stórt deildaskipt verslun- arfyrirtæki í Reykjavík, óskar að ráða sölu- mann í tölvudeild. Starfssvið: Kynning og sala á tölvum og hugbúnaði til fyrirtækja og einstaklinga. Við leitum að manni með þekkingu og áhuga á tölvum, reynsla af sölumennsku æskileg. Æskileg menntun t.d. tölvunarfræði, raf- magnstæknifræði, rafeindavirkjun, raf- magnsiðnfræði____________ Tölvudeild (415) Fyrirtækið, sem er eitt af stórfyrirtækjum landsins, óskar að ráða starfsmann í tölvu- deild. Starfssvið: Kerfissetning, forritun, uppsetn- ing og viðhald á tölvukerfum. Við leitum að tölvunarfræðingi eða manni með aðra haldgóða tölvumenntun og þekk- ingu á IBM System 36. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okk- ar, merktar númeri viðkomandi starfs. Enska Fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða starfs- mann, sem getur séð um skrif í fréttabréf á ensku. Æskilegt væri að viðkomandi hafi ensku að móðurmáli og staðgóð þekking á íslensku atvinnulífi er skilyrði. Umsóknir, er tilgreini reynslu og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 6. janúar nk., merktar: „Enska - 7604“. Háseti Óskum að ráða háseta með skipstjórnarrétt- indi til starfa strax á bv. Sólberg ÓF-12. Upplýsingar í síma 96-62414. Saeberg hf., Ólafsfirði. 1. flokks sölumaður Ég er 39 ára gamall og óska eftir atvinnu strax. Er vanur tölvum og stjórnunarstörfum. Frábær enskukunnátta. Góð meðmæli. Vinsamlegast hafið samband í síma 34685, Davíð. „Au pair“ Sænsk stúlka óskar eftir starfi sem „au pair“. Getur byrjað í janúar. Nánari upplýsingar í síma 16568 eftir kl. 18. Fósturheimili Gott heimili óskast fyrir 11 ára stúlku. Upplýsingar hjá Hildi Sveinsdóttur, félags- ráðgjafa, Félagsmálastofnun Kópavogs, sími 45700. Fjölbreytt starf einkaritara, tengt ferðaþjónustu er laust á næstunni. Góð almenn menntun, þ.m.t. tungumálakunnátta og reynsla af tölvu- vinnslu, ásamt aðlaðandi framkomu, eru skil- yrði, reynsla af ferðaþjónustu æskileg. Greinargóðar upplýsingar, ásamt mynd, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. janúar, merktár: „FYRST - 7603“. Spennandi starf við nýstárlegan fjölmiðil Starfsmaður óskast í spennandi og krefjandi starf. Verkefnið felst í að draga saman heim- ildir og skrifa vandaðan og auðfluttan texta. Nokkur þekking á útvarps- og upptökutækni er æskileg. Reynsla af dagskrárgerð og flutn- ingi fyrir útvarp kemur að góðum notum. Starfsmaðurinn þarf að vera tilbúinn að leggja á sig mikla vinnu, takast á við ábyrgð og vinna sjálfstætt. Umsækjendur eru beðnir að leggja inn um- sóknir á auglýsingadeild Mbl. merktar: „M - 9931“ fyrir föstudaginn 5. janúar. Álftanes - blaðberar Blaðbera vantar á vesturnesið. Upplýsingar í síma 652880. Sölumenn óskast Rótgróið fyrirtæki í Kópavogi óskar að ráða reynda sölumenn. Æskilegt er að umsækj- endur sé ekki yngri en 25 ára og hafi bifreið til umráða. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. janúar 1990 með upplýsingum um menntun og fyrri störf merktar: „K- 6230“. Iðnfræðingur Byggingaiðnfræðingur með meistararéttindi sem blikksmiður og 10 ára reynslu, óskar eftir vinnu við eftirlit og aðstoðarhönnun loft- ræstikerfa. Ýmislegt annað kemur til greina. Upplýsingar í síma 76753. Aramót 1989/1990 Laus störf Ritarastarf (425) Fyrirtækið er útflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Starfið krefst kunnáttu í ritvinnslu, ensku (tala/skrifa), einu Norðurlandamáli, áhuga á sölumennsku og erlendum samskiptum, vilja og getu til að leysa verkefni sjálfstætt. Starfs- reynsla nauðsynleg. Ritarastarf (432) Fyrirtækið er öflugt þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfið krefst kunnáttu í ritvinnslu, ensku og hæfni til að leysa sérhæfð ritara- störf. Starfsreynsla, sjálfstæði og dugnaður skilyrði. Ritarastarf (433) Fyrirtækið er traust þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfið er fólgið í símavörslu (mik- il), ýmsum skrifstofustörfum, kaffiumsjón og léttum sendiferðum. Starfinu fylgir erill og talsvert álag. Ritarastarf (427) Fyrirtækið er þekkt innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Vinnutími eftir hádegi. Starfið er í innflutningsdeild og felst í frágangi og gerð tollskýrslna, ritvinnslu og skyldum störfum. Enskukunnátta nauðsynleg. Ritarastarf (434) Menntastofnun óskar að ráða ritara til að sinna móttöku, símavörslu, skráningu og al- mennum skrifstofustörfum. Ritarastarf (405) Fyrirtækið er opinber stofnun í Reykjavík. Starfið er fólgið í ritvinnslu, tölvuinnslætti og almennum skrifstofustörfum o.fl. Nánari upplýsingarveitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Nemi íbakarí Vantar duglegan og reglusaman nema eða aðstoðarmann í bakarí strax. UpplýB'mgar í símum 92-68554 og 68130. Bakaríið Gerðavöllum 17, Grindavík. Hagva ngurhf Grensósvegi 13 Reykjavík 1 Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.