Morgunblaðið - 31.12.1989, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1989
B 29"
|p BORGARSPÍTALINN
Skrifstofustarf
Við leitum nú að starfsmanni fyrir innflutn-
ingsfyrirtæki til að sinna alhliða skrifstofu-
stöfum. Gerð er krafa um haldgóða reynslu
í bókhaldsstörfum og getu til að setja upp
rekstrarstöðu með reglulegu millibili. Þekk-
ing á tölvuvinnslu svo sem ritvinnslu og töflu-
reikni æskileg.
Upplýsingar veitir Einar Páll Svavarsson hjá
ráðningaþjónustu Ábendis.
Ábendi, Engjateigi 9, sími 689099.
Opið frá kl. 9-16.
Sjúkrahúsið á
Húsavík
Hjúkrunarfræðingar
Skurðhjúkrunarfræðingur óskast til starfa frá
febrúar eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar gefur Aldís Friðriksdóttir, hjúkr-
unarforstjóri í síma 96-41333.
Verkstjórar
Óskum eftir að ráða verkstjóra með mats-
réttindi í sérhæfða fiskverkun sem staðsett
er á Suðurnesjum.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir ásamt meðmælum og upplýsing-
um um menntun og fyrri störf leggist inn á
auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. janúar merktar:
„F - 9933“.
Ritari - sölumaður
Við erum að leita að góðum starfskrafti til
að annast tölvuvinnslu, öll almenn skrifstofu-
störf og sölumennsku. Verður að tala og
skrifa ensku lýtalaust og hafa góð tök á allri
tölvuvinnu. Einnig er reynsla við sölu-
mennsku æskileg.
Skriflegar umsóknir berist skrifstofu okkar
fyrir 4. janúar 1990.
imacomh/f
Ármúla 1, 108 Reykjavík.
Budweiser
UMBOÐIÐ
Ritari
Franska sendiráðið óskar að ráða ritara.
Kunnátta í frönsku, íslensku og ensku nauð-
synleg. Uppl. í síma 25513.
Fræðsluskrifstofa Norður-
lands vestra
Sálfræðingur
-forstöðumaður
Fræðsluskrifstofa Norðurlands vestra leitar
eftir að ráða sálfræðing til starfa á fræðslu-
skrifstofunni á Blönduósi í byrjun árs eða frá
hausti 1990. Reynsla af skólastarfi mjög
æskileg, en annað starf með börnum kemur
einnig til greina.
Nánari upplýsingar veitir fræðslustjóri^ í
símum 95-24369 eða 95-24249 (hs.).
Guðmundur Ingi Leifsson,
fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis vestra.
:
RJDkl
Útgerðarmenn
- skipstjórar
Óskum eftir bátum í viðskipti eða til leigu á
komandi vetrarvertíð. Örugg fyrirgreiðsla.
Fiskverkun Guðmundar og Axels,
Framnesvegi 23, Keflavík,
símar 92-15987, 92-15986
og 92-15985.
3ja og 4ra herb. íbúðir
í Kaupmannahöfn til leigu
3ja og 4ra herb. íbúðir með baðherb. og
húsgögnum til leigu í styttri eða lengri tíma.
Leiga danskar kr. 7.000 á mánuði + 22%
virðisaukaskattur.
Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer
á auglýsingadeild Mbl. merkt: „íbúð - 999“.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
^^^Jólatrésskemmtun
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldurjóla-
trésskemmtun fyrir börn félagsmanna sunnu-
daginn 7. janúar kl. 15.00 á Hótel íslandi.
Miðaverð fyrir börn kr. 500,- og fyrir full-
orðna kr. 200,-.
Miðar eru seldir á skrifstofu VR, Húsi verslun-
arinnar, 8. hæð.
Upplýsingar í síma 687100.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.
Tilboð
Tilboð óskast í bifreiðir skemmdar eftir um-
ferðaróhöpp. Bifreiðárnar verða til sýnis nk.
þriðjudag kl. 9.00-18.00.
Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá
umboðsmönnum SJÓVÁ-ALMENNRA á Ak-
ureyri, Akranesi, Borgarnesi, Keflavík, Sel-
fossi, Hellu, Vestmannaeyjum, Sauðárkróki,
Ólafsfirði og á Egilsstöðum hjá Brynjólfi Vign-
issyni.
Tilboðum sé skilað sama dag.
SMIÐJUVEGI 1, 200 KÖPAVOGUR, SlMI 641120, TELEFAX 642003
(D Otboð
ÝMISLEGT
Auglýsing um aðalskipulag
ísafjarðar 1989-2009
Samkvæmt 17. og 18. gr. skipulagslaga nr.
19/1964 er hér með lýst eftir athugasemdum
við tillögu að aðalskipulagi ísafjarðar.
Skipulagstillaga þessi nær yfir núverandi
byggð og fyrirhugaða byggð á skipulagstíma-
bilinu.
Tillaga að aðalskipulagi ísafjarðar 1989-
2009, ásamt greinargerð,' liggur frammi á
skrifstofu bæjarins frá 3. janúar til 14. febrú-
ar 1990 á skrifstofutíma, alla daga nema
laugardaga og sunnudaga.
Athugasemdum við skipulagstillöguna skal
skila á skrifstofu ísafjarðarbæjar fyrir 28.
febrúar 1990 og skulu þær vera skriflegar.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til-
skilins frests, teljast samþykkir tillögunni.
Bæjarstjórinn á ísafirði.
Skipulagsstjóri ríkisins.
Happdrætti
vHfl Styrktarfélags
vangefinna
Vinningsnúmer
1. vinningur: Bifreið, Volvo 740 GLi, sjálf-
skiptur, station, árg. ’90, nr. 75096.
2. vinningur: Bifreið, Suzuki Fox Samurai
árg. '90, nr. 33404.
3. -10. vinningur: Bifreiðar að eigin vali, hver
að upphæð kr. 700.000, nr. 1906, 14582,
19881,37019, 43848, 60766, 75455, 99410.
Þökkum stuðninginn. -
Styrktarfélag vangefinna.
Aðalfundur
Aðalfundur Vélstjórafélags íslands verður
haldinn þann 7. janúar nk. Fundurinn hefst
kl. 14.00stundvíslega íBorgartúni 18, kjallara.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosning í stjórn og nefndir.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta.
Vélstjórafélag íslands
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í
þana og loka.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, sem hér
segir:
- Þanar, fimmtudaginn 25. janúar 1990 kl
11.00.
- Lokar, fimmtudaginn 25. janúar 1990 kl.
14.00.
INNKAUPASTOFNUN REVKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800
f É [. A C. S S T A R F
Áramótaspilakvöld Varðar
verður haldið sunnudaginn 7. janúar nk. ó Hótel Sögu kl. 20.30.
Spiluð verður félagsvist. Góð verðlaun. Þorsteinn Pálsson formaður
Sjálfstæðisflokksins flytur ávarp. Nánar auglýst síðar.
Nefndin.
Fulltrúaráð sjálfstæðis-
félaganna á Seltjarnarnesi
Áriðandi fundur verður haldinn í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna á
Seltjarnarnesi í félagsmiðstöð sjálfstæðismanna á Austurstönd 3,
miðvikudaginn 3. jan. nk. kl. 20.30.
Uppstillingarnefnd leggur fram tillögu sína um væntanlegan fram-
boðslista sjálfstæðismanna á Nesinu fyrir bæjarstjórnakosningarnar
1990. Önnur mál. Fulltrúaráðsmenn eru hvattir til að mæta vel.
Stjórn fulitrúaráðsins.