Morgunblaðið - 31.12.1989, Side 31

Morgunblaðið - 31.12.1989, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1989 B 31 skemmtanalífinu er nefnilega best fyrir menn að skilja hversdagslegan virðuleikann eftir heima enda er það svo, að í næturlífinu á Manhattan eru menn metnir eftir löstunum: losaralegum' krögum, lauslæti og löngu hári. Eigendur hárkollufyrirtækisins Louis Feder & Company telja sig hafa dottið ofan á lausnina á þessu vandamáli og það er ekki annað að sjá en nýjustu framleiðslunni þeirra hafi verið vel tekið. Þar er um að ræða laust tagl, sem hægt er að festa f hnakkann. Það sama á við um taglið og rakvélarnar, sem skilja eftir hæfi- lega langa stubba í andlitinu á mönnum eins og leikurunum Tom Cruise og Mickey Rourke, að nú er hægt að gera hvorttveggja: Vera venjulegur á daginn en dálítið villt- ur á nóttinni. Hártöglin eru flest átta þuml- unga löng en geta verið lengri og eru gerð úr mannshári, sem flutt er inn frá Ítalíu. Að sjálfsögðu verð- ur háraliturinn að passa og því verða væntanlegir kaupendur að mæta í eigin persónu hjá Feder- fyrirtækinu. Lágmarksverð fyrir taglið er nærri 20.000 fsl. kr. Sem sagt, eftir erfiðan dag í kauphöllinni er bara að bregða sér á salernið, skella á sig taglinu og vfn og villtar meyjar bfða á næsta leiti. -SIMON TISDALL VINKLAR Á TRÉ Þ.ÞORGRÍMSSON&CO ÁRMÚLA 29, SlMI 38640 imm ússtræti 13, s: 26900 Austurstræti 17, s: 26611 Álfabakka 16, s: 603060 Þú átt skilið að fá áheyrn og öruggan sess Sparisjóður vélstjóra er traustur og áreiðanlegur, með mikið eigið fé. Þar er áhersla lögðápersónulegaþjónustu. Allir fá áheyrn, öruggan sess, leiðsögn og greið svör. En Sparisjóður vélstjóra er ekki aðeins traustur og óreiðanlegur, heldur er óhersla lögð þar á persónulega þ|ónustu. Sparisjóður vólstjóra veitir öllum óheyrn, öruggan sess, leiðsögn og greið svör. Það er enginn stofnanabragur á Sparisjóði vélst|óra. Fliót iónafyrirgreiðsla er einn meginlcosta þjónustu Sparisjóðs vélstjóra. Þetta laðar einstaklinga og lítil fyrirtæki í viðskipti. Lægri lónabeiðnir eru afgreiddar samdægurs eða með eins dags fyrirvara, beiðnir um stór lón eru einnig afgreidd- ar ó skömmum tíma. Símabankinn sparar viðskiptavinum sporin. Með einu sfm- tali, fær reikningseigandi upplýsingar um viðskipti sfn. símabankinn svarar hvenær sem er sólarhringsins. Hann veitir upplýsingar um stöðu reiknings og um sfðustu hreyfingar, tekur við beiðnum um millifærslu og veitir ýmsar upplýsingar. Það er rétt að kynna sér símabankann Góð bilastæði eru við bóðar afgreiðslur Sparisjóðs vél- stjóra, við Borgartún og í Síðumúla. Fótt er viðskiptavinum banka og sparisjóða kærara en greiður aðgangur að viðskipta- stofnun og næg bflastæði. Það er auðvelt að komast að bóðum afgreiðslustöðum okkar, sem eru í alfaraleið. La SPARISJÓDUR VÉLSTJÓRA ■==;• BORGARTÚNI 18 SÍMI 28577 — SÍOUMÚLA 1 SÍMI 685244 Það er enginn stofnanabragur á Sparisjóði vélstjóra < I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.