Morgunblaðið - 05.01.1990, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1990
Nýtt bóka-
safin í Vest-
urbænum
GRANDAÚTIBÚ Borgarbóka-
sa&is verður formlega opnað í
dag, föstudag. Útibúið tekur við
af útibúinu sem var til húsa að
Hofsvallagötu 16 og hafði verið
þar til húsa í rúm 50 ár. Davíð
Oddsson, borgarstjóri, opnar
nýja útibúið, sem er að Granda-
vegi 47, formlega klukkan 16 í
dag.
Grandaútibúið er í rúmlega 90
fermetra húsnæði. í frétt frá Borg-
arbókasafninu segir, að útibúið sé
aðgengilegt hreyfihömluðum, því
inngangur í það sé af jafnsléttu
og innan dyra sé bæði snyrtiað-
staða og annað hannað með hreyfi-
hamlaða í huga. í safninu er sér-
stök barnadeild og verða þar m.a.
sögustundir. Þá er lítil tímarita-
deild og hægt verður að tylla sér
með blað eða bók í litlu lestrar-
herbergi.
Fyrst um sinn verður bókasafnið
opið á sama tima og gamla útibúið
á Hofsvallagötu, eða frá 16-19
mánudaga-föstudaga, en nánar
verður til kynnt um opnunartíma
síðar.
Reykjavík:
854 útköll
hjá slökkvi-
liðinu
ÚTKÖLL slökkviliðsins í
Reykjavík á síðasta ári voru
854, en árið 1988 voru þau 858.
Útköll, þar sem slökkva þurfti
eld, voru 335 árið 1989, en árið
þar á undan voru þau 447. Það
ár voru sinubrunar öllu fleiri
en á síðasta ári, eða 115 á móti
76.
Talin til útkalla er öll aðstoð
slökkviliðsins þar sem ekki var um
eldsvoða að ræða, svo sem efna-
leki, vatnsleki, losun úr bílflökum
o.s.frv.
Sjúkraflutningar voru alls
10.421 á síðasta ári og þar af
voru 2982 slysa- og aðrir neyðar-
flutningar. Fjöldi sjúkraflutninga
hefur haldist svo til óbreyttur,
rúmlega 10 Jjúsund á ári, allt frá
árinu 1973.1 frétt frá slökkviliðinu
kemur fram, að hver flutningur
tekur æ lengri tíma vegna tafa í
umferðinni og lengri vegalengda.
Enginn lést af völdum eldsvoða
í Reykjavík á síðasta ári, en einn
árið 1988.
Dekkjum
stolið
undan bíl
ÞREMUR þjólbörðum var stolið
undan Fiat Uno bíl sem maður
skildi eftir við afgreiðslu innan-
landsflugs Flugleiða meðan
hann brá sér úr bænum yfir
áramótin.
Brotist var inn í byggingavöru-
verslun við Hringbraut í fyrrinótt.
Þaðan var stolið blöndunartækjum
fyrir baðvask.
Á bifreiðastæði fyrir utan versl-
unina var sömu nótt brotist inn í
bíl og úr honum stolið útvarpstæki
og hátölurum.
RLR vinnur að rannsókn þess-
ara mála.
REYKJAVÍK
Aðalumboð Tjarnargötu 4, simi 25666
Frímann Frímannsson Hafnarhúsinu, sími 13557
Þórey Bjarnadóttlr Kjörgarði, sími 13108
Snotra Álfheimum 2, sími 35920
BókabúðJónasar Hraunbæ 102, sími 83355
Búsport Arnarbakka 2, sími 76670
Hugborg Grímsbæ, sími 686145
Griffill Síðumúla 35, sími 36811
Happahúsið Kringlunni, sími 689780
Sjóbúðin Grandagarði, simi 16814
Verslunin Neskjör Ægissiðu 123,sími 19292
Verslunin Straumnes Vesturbergi 76, sími 72800/72813
Verslunin Ú Ifarsfel 1 Hagamel 67, sími 24960
Videogæði Kleppsvegi 150, sími 38350
KÓPAVOGUR
Anna Sigurðardóttir Hrauntungu 34, sími 40436
Borgarbúðin Hofgerði 30, simi 40180
Sparisjóður Kópavogs Engihjalla 8, simi 44195
Videómarkaðurinn Hamraborg 20 a, simi 46777
GARÐABÆR
Bokaverslunin Gríma Garðatorgi 3, pósthólf 45, simi 656020
HAFNARFJÖRÐUR
Reynir Eyjólfsson Strandgötu 25, sími 50326
MOSFELLSBÆR
Bókabúðin Ásfell Háholti 14, sími 666620
VESTURLAND
Akranes Bókav.A. NielSsonar, Kirkjubraut54, sími 11985
Fiskilækur, Melasveit Jón Eyjólfsson, sími 38871
Reykholt Dagný Emilsdóttir, simi 51112
Grund, Skorradal Davíð Pétursson, sími 70005
Borgarnes Versl. Ísbjörninn,simi71120
Hellissandur Svanhildur Snæbjörnsd., sími 66610
Ólafsvík BókabúðinHrund, Grundarbraut6a, sími61165
Grundarfjörður Hrannarbúðin, Hrannarstíg 5, sími 86725
Stykkishólmur EstherHansen, Silfurgötu 17, simi81115
Búðardalur Versl. EinarStefánss. Brekkuhvammi 12, sími 41121
VESTFIRÐIR
Króksfjarðarnes Halldór D. Gunnarsson Simi 47759/47766
Patreksfjörður MagndísGísladóttir, sími 1356
Tálknafjörður ÁstaTorfadóttir, Brekku, simi 2508
Bíldudalur Valgerður Jónasdóttir, simi 2125
Þingeyri Margrét Guðjónsdóttir, Brekkugötu 46, sími 8116
Flateyri Steinunn Jónsdóttir, Hafnarstræti 3, simi 7697
Suðureyri Sigrún Sigurgeirsdóttir, Hjallabyggð 3, sími 6215
Bolungarvik Guðríður Benediktsdóttir, sími 7220
fsafjörður JónínaEinarsdóttir, Hafnarstræti 1, simi 3700
Vatnsfjörður Baldur Vilhelmsson, simi 4832
Súðavík Bjarney Sigurðardóttir, sími 4929
Norðurfjörður Sigurbjörg Alexandersdóttir, Krossnesi.sími 13048
Hólmavik Jón Loftsson, Hafnarbraut35, simi 13176
Brú Guðný Þorsteinsdóttir, Borðeyri.simi 11105
NORÐURLAND
Hvammstangi Ásdís Pálsdóttir, Lækjargötu3, sími 12341/12351
Blönduós Sverrir Kristófersson, Húnabraut 27, sími 24153
Skagaströnd Guðrún Pálsdóttir Bogabraut 27, sími 22772
Sauðárkrókur Elinborg Garðarsdóttir, Skógargötu 19b, sími35115
Hofsós Ásd í s Garðarsdóttir, Kirkjugötu 19, simi 37305
Hvergi í heiminum er jafnhátt vinningshlutfall
og hjá Happdrætti Háskólans, því 70% af veltunni renna
beint til vinningshafa! Þar með er vinningsvonin hvergi
jafnmikil og hjá Happdrættinu. í ár eru yfir 2000 milljónir
króna í pottinum. í raun gæti annar hver íslendingur hlotið
vinning því að vinningarnir eru 135.000 talsins. Mest getur
þú unnið 45 milljónir á eitt númer - allt skattfrjálst.
Með trompmiða er hægt að vinna 10 milljónir króna í
hverjum mánuði og 25 milljónir í desember.
Tryggðu þér happamiða strax - þú mátt bara til!
/ ^
Fljót Inga JónaStefánsdóttir, simi 73221
Siglufjörður Aðalheiður Rögnvaldsdóttir, Aðalgötu 34, simi 71652/7L354
Ólafsfjörður Verslunin Valberg, simi 62208
Hrísey Gunnhildur Sigurjónsdóttir, Norðurvegi 37, sími 61737
Dalvik VersluninSogn, Goðabraut3,sími 61300
Akureyri Jón Guðmundsson, Geislagötu 12,sími 24046
Grenivik Brynhildur Friðbjörnsdóttir, Túngötu 13b, sími 33227
Grímsey Vilborg Siaurðardóttir, Miðtúni, simi73101 •
Reykjahiið Guðrún Þórarinsdóttir, Helluhrauni 15, Mývatnssveit, sími 44220/44137
Húsavík Guðrún S. Steingrímsdóttir, Ásgarðsvegi 16, sími 41569
Kópasker ÓliGunnarsson, Skógum, sími 52118
Raufarhöfn HildurStefánsdóttir, Aöalbraut 36, simi 51239
Þórshöfn Kaupfélag Langnesinga, sími 81200
Laugar Rannveig H.ÓIafsd., sími 43181/43191
AUSTURLAND é
Vopnafjörður Kaupfélag Vopnfirðinga, sími 31200
Borgarfjörður SverrirHaraldsson, Bakkagerði, sími 29937
Seyðisfjörður Bókaverslun Ara Bogasonar, Austurvegi23,simi21271
Neskaupstaður Versiunin Nesbær Melagötu 2 b, sími 71115
Eskifjörður Hildur Metúsalemsdóttir Bleiksárhlíð 51, sími 61239
Egilsstaðir Aðalsteinn Halldórsson, Laufási 10,sími 11185
Reyðarfjörður BogeyR. Jónsdóttir, Mánagötu 23, simi 41179
Fáskrúðsfjörður Bergþóra Bergkvistsdóttir, Hliðargötu 15, sími 51150
Stöðvarfjörður Ingibjörg Björgvinsdóttir, Túngötu 4, simi 58848
Breiðdalsvík Kristín Ellen Hauksdóttir, sími 56610
Djúpivogur Bryndis Jóhannsdóttir, Austurbrún, sími 88853
Höfn Hornafirði Hornagarðurhf., Hrisbraut 12, simi 81001
SUÐURLAND
Kirkjubæjarklaustur Vikí Mýrdal Birgir Jónsson, sími 74654 Guðný Helgadóttir, Árbraut 3, sími 71215
Þykkvibær Særún Sæmundsdóttir, Smáratúni, sími 75640
Hella Aðalheiður Högnadóttir, pósthólf 14, sími 75165
Vestmannaeyjar Sveinbjörn Hjálmarsson, Vesturvegi 10, sími 11880
Biskupstungur Sveinn Auðunn Sæland, Espiflöt, sími 68813
Selfoss Suöurgarðurhf., Austurvegi 22, sími 21666
Laugarvatn Þórir Þorgeirsson, sími 61116
Stokkseyri Guðrún Guðbjartsdóttir, Hásteinsvegi 23, simi 31201
Eyrarbakki Emma Guðlaug Eiríksdóttir, Túngötu32, sími31444
Hveragerði Jónína Margrét Egilsdóttir, Borgarheiði 17,sími34548
Þoriákshöfn Jón Sigurmundsson, Oddabraut 19, sími 33820
Grindavík Ása Einarsdóttir, Borgarhrauni 7, sími 68080
Hafnir Guðlaug Magnúsdóttir, Jaðri, sími 16919
Sandgerði SiguröurBjarnason, Norðurtúni 4, sími 37483
Keflavik Umb.stofa Helga Hólm, Hafnargötu79,simi 15660
Njar&vík ErlaSteinsdóttir, Hlíðarvegi 38, sími 11284/56427
Vogar HallaÁrnadóttir, Hafnargötu 9, simi 46540
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings