Morgunblaðið - 05.01.1990, Síða 9

Morgunblaðið - 05.01.1990, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1990 9 LOKASMÖLUIM Á KJALARNESI sunnudaginn 8. janúar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Ath.: Þau hross sem ósótt verða, verður farið með sem óskilahross. Hestamannafélagið Fákur. REYKVÍKINGAR! Ásgeir Hannes Eiriksson, þingmaóur Borgaraflokksins og fulltrúi Reykvíkinga í fjárveitinganefnd Alþingis, verður á Café Hressó í Aust- urstræti í dag, föstudaginn 5. janúar, kl. 12.00-14.00. Bifreiðaeigendur ath! Átveimurstöðum: Borgartúni 26, símar 681510 og 681502. Hamarshöfða 1, sími 674744. Komið og skráið bílinn. Okkur vantar bíla á staðinn. BRAUT HF. Hef opnað lækningastofu í Domus Medica, 5. hæð. Tekið er við tímapöntunum í síma 12810 milli kl. 09.00 og 18.00 alla daga. Helgi Jónsson, sérgrein: Gigtarlækningar. Sölutímabil á Ferdaþristi III Skattheimta á hverja fjögurra manna fjölskyldu SKATTAR 182 þús. 163 þús. 200 þús. U DUL- m búin m SKATT- m HEIMTA 43 þús. 50 þús. 40 þús. I Tekjuskattur Eignarskattur Inntlutningsgjöld Sóun í | sjávarútvegi Veröbólguskattur Kartöflur, egg og kjúklingar Myndin, sem byggð er á grein dr. Þorvaldar Gylfasonar i Vísbendingu, sýnir meðalkostnað fjögurra manna fjöl- skyldu 1989: annars vegar vegna tekju- og eignarskatts að viðbættum innflutningsgjöldum, hins vegar vegna þess sem dr. Þorvaldur Gylfason kallar verðbólguskatt, kostnað neytenda vegna banns á innflutningi kartaflna, eggja og kjúklinga og vegna meintrar óhagkvæmni í sjávarútvegi. Dulbúin skattheimta Dr. Þorvaldur Gylfason heldur því fram í grein í Vísbendingu, „að raunveruleg skattheimta hér á landi sé miklu meiri en opinberar tölur gefa til kynna, ef dul- búin skattheimta af ýmsu tagi er tekin með í reikninginn". Staksteinar staldra við þrennt sem greinarhöfundur tíundar máti sínu til stuðnings. Verðbólgn- skattur Dr. Þorvaldur Gylfa- son neihir fyrst það sem hann kalhtr verðbólgu- skatt þeg-ar hann tiundar dulbúna skattheimtu hér á landi: „Þessi skatt- heimta er fólgin i því, að verðbóigan rýrir verð- gildi peninga og þar með einnig óverðtryggðar skuldir ríkisins við al- menning auk annars.“ Orðrétt segir höfund- ur: „Verðbólguskatturinn nam næstum 3% af limds- framleiðslu á ári að með- altali 1973-86 og skilaði rikinu þess vegua svip- aðri fjárhæð og telgu- skattur einstaklinga og fyrirtækja þennan tíma. Verðbólguskatturinn hef- ur hins vegar lækkað verulega síðan verð- trygging bundis fjái' í Seðlabankanum var tek- in upp 1987 . . . Þótt verðbólguskatt- urinn hafi Iækkað veru- lega siðan 1987, er hann umtalsverður ennþá. Álramhaldandi rýmun sparíijár á óverðtryggð- um reikningum í bönkum og sparisjóðum er til marks um það, en hún nernur um 3 miHjörðum króna í ár eða um 50.000 krónum á hveija fjög- urra manna fjölskyldu í landinu að jafnaði, eins og sýnt er á myndinni." „Innflutnings- bann er skatt- ur á neytend- ur“ Dr. Þorvaldur Gylfe- son segii- í grein sinni: „f öðru Iagi hefer ríkið lagt þungar byrðar á herðar almennings með því að halda hlífiskildi yfir óhagkvæmum rekstri i ýmsum greinum, m.a. með lögbundnum samkeppnishömlum. Þetta hefur verið gert t.d. með þvi að leggja blátt bann við innfiutn- ingi allra landbúnaðaraf- urða, sem hægt er að fi'amleiða hér heima. Imifiutningsbami er skattur á neytendur. Þessi skattur rennur að vísu ekki í ríkissjóð, held- ur i vasa bænda og milli- liða, og haim hefur verið n\jög verulegur gegn um tiðina. Þetta má ráða af því, að kostnaður neyt- enda vegna banns við innflutningi aðeins þriggja vörutegunda, - kartafina, eggja og kjúklinga, - nam um 2.100 milljónum króna á síðasta ári eða næstum 1% af landsfi-amleiðslu . . . Þessi fjárhæð jafii- gildir um 40.000 krónum á hverja fjögui-ra manna fjölskyldu i landinu að jafnaði á núgildandi verðlagi. Þetta þýðir það, að afiiám þessa innflutn- ingsbanns myndi bséta kjör almennings nokkum veginn jafiunikið og fjórðungslækkun telgu- skatts eða innfiutnings- gjalda eða þá afiiám eign- arskatts að öðm jöfiiu. Dýr myndi Hafliði allur.“ Fjármagns- flutningar með gengis- fellingum „I þriðja lagi hefur ríkisvaldið lagt þung- bæran skatt á þjóðina mörg undangengin ár með því að beita sér ekki sem skyldi fyi-ir nauðsyn- legum skipulagsumbót- um í sjávarútvegi. Miklir og viðvarandi rekstrar- erfiðleikar vegna óhag- kvæmni i sjávarútvegi hafe krafizt vemlegra fórna af hálfii almenn- ings, m.a. vegna endur- tekinna gengisfellinga til lijálpar útgerð og fisk- vinnslu. Það er einmitt einn höfaðtilgangur gengisfellingar að fiylja fé irá almenningi til út- fiutningsfyrirtækja. Með skynsamlegum endurbótum á kvótakerf- inu væri hægt að ná leyfi- legum hámarksafia úr sjó með allt að 40% lægri kostnaði en nú er stofiiað til í útgerð i landinu, svo sem fiskihagfræðingar og aðrir hafe sýnt fram á með gildum rökum. Þessum árangri væri auðveldast að ná með því að selja veíðileyfi eða leigja þau einstaklingum til langs tima og tryggja jafnframt fijáls veiði- leyfeviðskipti í stað þess að útlduta kvótum ókeypis til skipa til skamms tima í senn, eins og nú er gert . . .“ Höfimdur telur að ná megi fram sparnaði með slíkri hagræðingu, sem næmi allt að 4% af Iands- fi-amleiðslu, eða um 200.000 krónum á hveija 4ra manna fjölskyldu að meðaltali. Skiptar skoð- anir Dr. Þorvaldur Gylfa- son víkur hér að stórum þáttum í islenzkum at- vinnu- og efiiahagsbú- skap. Deildar skoðanir eru trúlega inn þær úr- lausnir, sem hann viðrar. Engu að síður er óhjá- kvæmilegt fyrir lands- feður og almenning að liuga vel að staðhæfing- um höfiindar um meinta dulbúna skattheimtu og meint óheillavænleg áhrif tilgreindra ríkisaf- skipta á kjarastöðu al- mennings i landinu. Kjarninn i máli dr. Þorvaldar er þessi: „Verðbólgan er skattur . . . Innflutningsbann er skattur . . . ókeypis út- hlutun veiðileyfe er ígildi skatts með alveg sama hætti og allar aðrar upp- sprettur ástæðulausrar óhagkvæmni, sem bitnar á lífslgörum almenn- ings“. sem nú er í gangi framlengist til 1. júní 1990. Þú skefur at öllum reitnum hér að ofan. Ef sama nafn kemur fram þrisvar hefur þú unnlð ferð þangað tll/frá Roykjavík og tH baka. Fálr þú 3 fallhUfar aendlrðu mlðann III Ferðaþhstsins, Box LKKI SKArA 45. 810 Hveragerði. Dregið verður um aukavinninga með jöfnu mitlibili úr innsendum miðum. UNGMENNAFÉLAG HVERAGERDIS OG 0LFUSS Mnftifr í Kaupmannahöfn FÆST I BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI K Dags. 05.01.1990 VAKORT Númer eftirlýstra 4507 4200 0002 4507 4400 0001 4507 4500 0006 4507 4500 0009 4548 9000 0027 4548 9000 0028 Afgreiðslufólk vinsamiegast takið ofangreind kort úr umferö og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta kort og vísa á vágest. VISA ÍSLAND

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.