Morgunblaðið - 05.01.1990, Page 11

Morgunblaðið - 05.01.1990, Page 11
MORGU.NBIiADIÐ FÖSTUDAtpPR ö. JAN,ÚAJR 19,90 M VID FOGNUM NYJIIARI MED EINSTOKU VERDTUOM! V Helgarferðir til Kaupmannahaftiar, Amsterdam eða London* í janúar og febrúar. Þriggja daga ferð, flug og gistr ing með morgunverði fvrir Við erum í baráttuhug á nýju ári og bjóðum glaésilegar helgarferðir til þriggja eftirlætis áfangastaða íslenskra ferðalanga - á verði sem á sér enga hliðstæðu á íslenskum ferðamarkaði. * Til að halda verði niðri - og ekki síður til að auka spennuna svolítið- þá höfum við þann háttinn á að þú pantar ferð til Amsterdam og London og það kemur síðan í ljós í síðasta iagi fjórum dögum fyrir brottför hvor staðurinn verður ofan á. Ekki bara ódýrari leið - hún er líka svolítið óvænt og skemmtileg! Þetta er einstakt tilboð sem ekki verður endurtekið! Nú er tækifærið að létta sér upp í skammdeginu, skemmta sér í heimsborgunum, gera góð kaup á útsölum, slappa af, borða góðan mat og njóta lífsins fyrir lítið verð. Hvernig væri að nota tækifærið og halda árshátíð fýrirtækisins í erlendri stórborg? Við aðstoðum að sjáifsögðu við allan undirbúning og gefum góð ráð! Mundu að þú hefur um tvennt að velja: a) Amsterdam eða London (og þú veist hvor staðurinn verður ofan á í síðasta lagi 4 dögum fyrir brottför). b) Kaupmannahöfn (og þú færð staðfestingu strax við pöntun). Sætaframboð er takmarkað og þess vegna verðlaunum við sérstaklega þá sem bregða skjótt við og bjóðum fyrstu 20 sætin á kr. 18.700 næstu20sætiákr. 18.800 og öll sæti efdr það á kr. 20.800. Verð mlðaðvið staðgreiðslu. Síðasta tækifæri tll að bóka f febrúarferðirnar er 31. janúar! BNGÖNGU GÓD HÓTEL Innifalið í verði er tveggja nátta gisting og morgunverður og að sjálfsögðu bjóðum við eingöngu upp á góð hótel á hverjum áfangastað, öll frábærlega staðsett. Möguleiki er að framlengja og panta aukanótt í London og Kaupmannahöfn og tvær aukanætur í Amsterdam. Amsterdam - Dolen Crest Hotel Kaupmannahöfn - Cosmopole London - Clifton Ford Samvinnuferóir - Landsýn Auslurstræti 12 ■ a 91-69-10-10 Hótel Sögu við Hagatorg s 91 -62-22-77 Suðurlandsbraut 18 • a 91 -68-91 -91 - Akureyri: Skipagötu 14 • S 96-2-72-00 v/sa ;E22333 18.700 kP. NEW Y0RK. ÓTRÚLEGT LÚXU8ÆVINTÝRI Q>| Anni IJANÚAR, FERRÚAROGMAR8FYRIRKR. u4.uUU! Takmarkaður sætafjöldi. Þú flýgur til New York og gistir þar í tvær nætur á nýjasta hótell borgarinnar, Hollday Inn Crown Plaza. Það var opnað í desember, það er á besta stað á Manhattan, í miðju leikhúsahverfinu og það er eitt glæsilegasta hótel sem New York búar hafa augum litið! Þú færð ekki betra tækifæri til þess að heimsækja New York og njóta þess í hreinum lúxus - fýrir langtum lægra verð en flugmiðinn einn kostar að jafnaði! Möguleiki er á framlengingu. Verð miðað við staðgreiðslu. NEW Y0RK - OG 0DYRT FLUG UM ÞVER 0G ENDIL0NG BANDARÍKIN, KANADA, MEXÍKÓ, HAWAII, PUERT0 RIC0 0G BAHAMAEYJAR! Einstakt tækifæri til ævintýraferðar á eigin vegum. Þú kaupir New York ferð og Delta-passa, • eða sambærilegan flugpassa hjá okkur og skipuleggur eigin flugferðir um ævintýrastaði Vesturálfu. Verðfrákp. 46.800 miðað við jirjár fliiglclðir innanlands, t.d. Ncw York-bos Angeles-San Fransisco-New York. I>au gclur aukið við, allt upp í 12 flugleiðlr! Vcrð miðað við staðgreiðslu. Brottför alla fimintudaga í janúar, fcbrúarogmars. Verð mlðað við gcngi 3. janúar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.