Morgunblaðið - 05.01.1990, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1990
ATVIMMU-AUGíýS/^/GAP
Stýrimaður
Stýrimann vantar á mb. Akurey, SF-122, frá
Hornafirði.
Upplýsingar í síma 97-81544.
Stýrimann vantar
á 95 tonna stálbát frá Ólafsvík, sem rær
með línu og fer síðan á net.
Upplýsingar í símum 93-61181 og 93-61200.
KAUPMAN NASAMTÖK
ÍSLANDS
Afgreiðslustörf í
bókabúð
Tvö hálfsdagsstörf í Reykjavík eru laus til
umsóknar.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
Kaupmannasamtaka Islands á 6. hæð í Húsi
verslunarinnar.
Matsmaður
Óskum að ráða matsmann til starfa í Vest-
mannaeyjum. Starfið er að mestu fólgið í
ferskfiskmati fyrir þrjú frystihús.
Nánari upplýsingar veitir Arnar Sigurmunds-
son, framkvæmdastjóri í síma 98-11950,
Vestmannaeyjum.
Vélstjórar
Fyrsta vélstjóra vantar á Sighvat Bjarnason
VE-81.
Upplýsingar í síma 985-21061.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Til leigu
385 fm iðnaðarhúsnæði við Eirhöfða. Tvenn-
ar innkeyrsludyr. Mikil lofthæð. Steypt, upp-
hituð plön. Laust strax.
Upplýsingar í síma 25775 eða 37581.
BÍLAR
Toyota 4Runner til sölu
Toyota 4Runner V6, 1988. Ekinn 16.000
mílur, „Fuel injecton". Útvarp og segulband.
„Cruise control". Sóllúga. Stál „underbody“.
Allt rafdrifið. Fæst á skuldabréfi.
Upplýsingar í síma 689454 eða 623348.
TIL SÖLU
fLóð undir
atvinnuhúsnæði
Reykjavíkurborg hyggst selja byggingarlóð-
ina nr. 46 við Suðurlandsbraut í Reykjavík
ef viðunandi tilboð fæst. Lóðin er 6.573 ferm.
að stærð og má reisa á henni iðnaðar-, versl-
unar- og þjónustuhús að hámarki 4.930 ferm.
gólfflatarmáli.
Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu
borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð,
sími 18000. Þar fást einnig afhentir söluskil-
málar og skipulagsskilmálar.
Tilboðum skal skila í lokuðu umslagi til skrif-
stofustjóra borgarverkfræðings, Skúlatúni
2, í síðasta lagi föstudaginn 19. janúar 1990
kl. 16.00.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
ÝMISLEGT
Hjálpum börnum
Félagið Hjálpum börnum sem eru samtök
um barnaheill er að hefja starfsemi í Lág-
múla 5 í Reykjavík.
Félaginu vantar ýmis tæki til rekstrarins, svo
sem ritvél, tölvu, prentara, digtafón, Ijósrit-
' unarvél, fundarborð og stóla.
Við vonumst til að áhugasamir aðilar um
hagsmuni barna láti okkur vita ef þeir geta
liðsinnt okkur í síma 696705 hjá Hrafnhildi..
Námskeið í Macrobiotik
Upplýsingar um byrjenda- og framhaldsnám-
skeið eru í síma 30838 föstudaginn 5. jan-
úar, mánudag 8. janúar og miðvikudag 10.
janúar á milli kl. 18.00-20.00.
Þuríður Hermannsdóttir,
hússtjórnarkennari.
Stýrimannaskólinn
í Reykjavík
30 rúmlesta réttindanám
Innritun á vornámskeið er hafin og stendur
til 12. janúar alla virka daga frá kl. 08.30-
14.00, sími 13194. Kennsla hefst 15. janúar.
Öllum er heimil þátttaka. ,
Stýrimannaskólinn í Reykjavík.
Ásta Ólafsdóttir,
Ármúla 32
Kennsla hefst laugardaginn 6. janúar.
Innritun hafin í síma 31355.
Barnajazz: Frá 2ja ára aldri. Fjölbreytt
kennsla.
Jassballett: Listdans, sem skilar gleði og
árangri eftir hörkuþjálfun.
Almenn þjálfun fyrir konur á öllum aldri.
Vönduð kennsla - markviss þjálfun.
Hef 12 ára reynslu í kennslu.
Ásta Ólafsdóttir,
jassballettkennari FÍD
Veiðimenn
Tilboð óskast í veiði í Kálfá í Gnúpverja-
hreppi næsta sumar. Leyft er að veiða á
tvær stangir. Veiðihús fylgir. Réttur áskilinn
að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Tilboð sendist fyrir 20. janúar til Jóns Ólafs-
sonar, Eystra-Geldingaholti, 801 Selfossi,
sími 98-66056.
Nauðungaruppboð
þriðja og síöasta á fasteigninni Eyrarbraut 57, Stokkseyri, þingl. eig-
andi Rögnvaldur Hjörleifsson, fer fram á eigninni sjálfri, þriðjudaginn
9. janúar 1990 kl. 10.00.
Upþboðsbeiðendur eru íslandsbanki hf. og Byggðastofnun.
Sýslumaðurinn í Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
A TVINNUHÚSNÆÐI
Miðbær Kópavogs
Um 110 fm húsnæði á jarðhæð í verslunar-
húsi til leigu. Stækkunarmöguleikar, hentar
til margskonar reksturs.
Upplýsingar í síma 40840.
Verslunarhúsnæði við
Laugaveg til leigu
Við neðanverðan Laugaveg er til leigu í ný-
legu húsi 260 fermetra húsnæði fyrir verslun
á tveimur hæðum.
Upplýsingar í síma 27770 frá kl. 13.00 til
18.00 daglega. .
SJÁLFSTJEÐISFLOKKURINN
FÉLAGSSTARF
Áramótaspilakvöld Varðar
verður haldið sunnudaginn 7. janúar nk. á Hótel Sögu kl. 20.30.
Spiluð verður félagsvist. Góð verðlaun. Þorsteinn Pálsson, formaður
Sjálfstæðisflokksins, flytur ávarp. Fjöldi glæsilegra vinninga þ.á m.
ferðavinningar.
Nefndin.
Akranes
bæjarmálefni
Fundur um bæjar-
málefni verður hald-
inn , I Sjálfstæðis-
húsinu við Heiöar-
gerði sunnudaginn
7. janúar kl. 10.30.
Bæjarfulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins
mæta á fundinn.
Sjálfstæöisfélögin á Akranesi.
Vesturland
Sjálfstæðisfélögin í
Dalasýslu
halda fund i Dalabúð, Búðardal þriðjudag-
inn 9. janúar kl. 21.00.
Fríðjón Þóröarson, alþingismaður, kemur á
fundinn og ræðir stjórnmálaviðhorfið, störf
Alþingis og önnur mál.
Stjórnirnar.
Sjálfstæðismenn í
Garðabæ
Munið að skila heimsendum seðlum vegna tilnefninga á væntanleg-
an framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir bæjarstjórnakosningarnar
1990. Seölunum ber að skila á skrifstofu sjálfstæðisfélaganna, Lyng-
ási 12, sunnudaginn 7. janúar 1990, milli kl. 17.00 og 21.00. Allir
stuðningsmenn í Garðabæ geta gerst félagar og tekið þátt í tilnefn-
ingunni. Hafi seöill misfarist geta félagar fengið seðil á sama tíma.
Upplýsingar í síma 54084 á opnunartíma.
Sjálfstæðisfélögin.