Morgunblaðið - 05.01.1990, Page 30

Morgunblaðið - 05.01.1990, Page 30
ift........... STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur •<21. mars - 19. apríl) Heppilegur dagur til viðskipta. Þú færð frumlega hugmynd varð- andi starf þitt. Forðastu yfir- borðslegt fólk. Naut (20. apríl - 20. maí) Bjartsýnin ræður ríkjum hjá þér ! dag. Áhuginn beinist að ferða- lögum og menningarlífi. Vertu raunsær og iáttu tilfinningasem- ina róa. Tvíburar (21. ma! - 20. júní) Þú færð góða ábendingu í dag. Hugieiddu hana vel. Það er betra að eta yfir sig en tala yfir sig. Vertu ekki of ákafur í að gefa ráðleggingar. Krabbi (21. jún! - 22. júlí) Þú vilt gjama deila geði með öðrum í dag. Rómantíkin er ekki langt undan. Hleyptu þér ekki í skuldir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Gættu að því að særa ekki tilfinn- ingar ástvinar þíns ! dag. Þú færð hugmynd sem ávinnur þér traust á vinnustað. Góðir straum- ar vinna með þér á bak við tjöldin. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) a* Einn af vinnufélögum þínum er óvenju viðkvæmur í dag. Góður vinur kemur færandi hendi til þín. Þú ættir að skella þér i smá- ferðalag, fyrirvaralaust. Bam verður þér til yndisauka. Vog (23. sept. - 22. október) Hagstæður dagur til taka ákvarð- anir í viðskipta- og fjármálum. Þú getur reitt þig á stuðning annarra. Forðastu hugsunar- lausan og tilgangslausan fjár- austur og flottræfilshátt. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Farðu í helgarferð með ástvini þínum. I viðskiptum verður mað- ur ævinlega að gæta tungu sinnar. Bogmaöur (22. nóv. - 21. des.) Veröldin brosir við þér í dag og lumar á ýmsum eftirsóknarverð- um tækifæram. Leggðu þig allan fram og hafðu einbeitinguna ! lagi. Innihaldslaus símtöl era tímaeyðsla. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þér hættir til að kaupa einhvern óþarfa ef þú gerir innkaup í dag. Þú kannt að fá svolítið sérstakt heimboð. Þú skemmtir þér kon- unglega á mjög óvenjulegan hátt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú ættir að huga að ýmsu sem þú átt ógert heima fyrir. Mundu að hafa skal aðgát í nærveru sálar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú kannt að móðgast vegna at- hugasemdar sem berst þér til eyma, en að öðra leyti verður þetta góður dagur. Þú ættir að gera eitthvað skemmtilegt um helgina. AFMÆUSBARNIÐ er fram- gjam og áræðinn einstaklingur. Það er lfklegt til að prófa ýmis- legt áður en það tekur ákvörðun varðandi starfsval. Sérgáfur þess geta hnigið að leiklist eða hvers konar miðlun. Oft notar það krafta sina í þágu samfélagsins með þátttöku í stjómmálum eða opinberri embættissýslan. Stj'órnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. GRETTIR LJÓSKA SMÁFÓLK MV PAP 5AIP HIS FIRST me'peiteoffAfew chunks, OWWER U5EPT0EATT0A5T ANPTMEN GIVEMVPAP A FOR 8REAKFA5T EVERY PAT 1 LITTLE 0ITOF WMATUJA5 LEFT y 1 w 0) 2 « 0) u. 1 c o 8 © Pabbi minn sagði að fyrsti eigandi Hann tæki nokkra bita og gæfi svo sinn hefði borðað ristað brauð í pabba mínum smávegis af því sem morgunverð á hveijum degi. eftir var ... MV PAP 5AIP IT WA5 ALWAH5 MI5 PREAM T0 50M6PAV MAVE HI5 OWN UJHOLE 5LICE OFTOAST Pabbi minn sagði að það hefði alltaf verið draumur sinn að fá heila brauðsneið. BRIDS •t Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sabine Zenkel, einn Evrópu- meistara Þjóðveija í kvenna- flokki, hefur sest að í Chicago í Bandaríkjunum. En þótt hún hafi kvatt föðurland sitt í bili að minnsta kosti, hefur hún síður en svo lagt spilin á hilluna. Alan Truchott, fréttaritari New York Times, hreifst mjög af hand- bragði hennar í slemmunni hér að neðan, sem kom upp á svæð- ismóti í Dallas. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ Á53 VÁKD5 ♦ KG94 ♦ Á2 Vestur Austur ♦ 986 .. ♦ KG1042 ♦ io y G3 ♦ 107 ♦ D862 ♦ KD98654 +73 Suður ♦ D2 ♦ 987642 ♦ Á52 ♦ Glö Vestur Norður Austur Suður - - Pass Pass 3 lauf Dobl Pass 4 hjörtu Pass Pass 6 hjörtu Pass Pass Útspil: laufkóngur. Stökkið í fjögur hjörtu er kannski svolítil yfírmelding, en staðan er þröng og geim á hætt- unni freistar. Sabine drap á lauf- ás og tók tvisvar tromp. Eftir hindrun vesturs var heldur líklegra að austur ætti tígul- drottninguna og Sabine ákvað að hringsvína: spilaði næst tígul- gosanum úr blindum og lét hann róa þegar austur dúkkaði. Næst kom tígull heim á ás. Tía vesturs gat verið blekkispil, en Sabine lá ekkert á að kanna það. Hún spilaði næst laufi. Vestur átti slaginn og spilaði spaða. Ásinn upp og hjörtun tæmd með slæmum afleiðingum fyrir austur. Hann fleygði spaða- kóng og drottningin í spaða varð 12. slagurinn. Umsjón Margeir Pétursson Á bandaríska meistaramótinu í nóvember kom þessi staða upp í skák tveggja stigahæstu stór- meistaranna, Boris Guljko (2.605) hafði hvítt og átti leik, og Yasser Seirawan (2.585). 32. Bxd3! - Hxd3 (Svartur er varnarlaus eftir 32. - Hxc7, 33. dxc7 - Hxd3, 34. Hxd3) 33. Hxd3 - Hxc7, 34. Hd8+! og svartur gafst upp, því hvítur fær nýja drottningu. Úrslit á banda- ríska meistaramótinu urðu nokk- uð óvænt: 1.-3. Dzindzindhashvili, Seirawan og Rachels 9'Av. af 15 mögulegum, 4. Guljko 9 v. 5.-7. deFirmian, Miles og Benjamin 8 'Av. 8.-9. Federowicz og Dlugy 8 v. 10. Rohde 7'/zv. 11. Kudrin 7 v. 12. A. Ivanov 6 'Av. 13. Brow- ne 6 v. 14. I. Ivanov 5. v. 15.-16. D. Gurevich og Alburt 4 Av. Fjór- ir efstu komast á millisvæðamót og kom árangur stigalægsta þátt- takandans, hins tvítuga Stuart Rachels, geysilega á óvart. i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.