Morgunblaðið - 05.01.1990, Síða 37
ÚTSALA•ÚTSALA•ÚTSALA
„ Hve oft hef ég eJcki s<xgt þér-öð
hlciupa eldci d qöngunum?"
„SUMA /MOaSMA <SE7UR HAMN BAgA
EKKI HÍPT SIS UPP. "
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1990 ‘
Þakkir til fFrelsi truar og styrkui
biskups
Til Velvakanda.
Eg hefi velt því fyrir mér, undan-
farna daga, hversu tamara okkur
er að tjá öðrum er hneykslan og
gremja geisar um bijóstið en þá
hamingjan og gleðin fylla það fögn-
uði. Þjóðareinkenni kannske, en
myndi okkur ekki líða betur, ef við
þökkuðum oftar, þá samferðafólkið
gerir frábærlega vel? Það er trúa
min, og því vil ég láta biskupinn
okkar nýja vita, að það hafa mörg
hástemmd orð fallið um guðsþjón-
ustur hans, bæði á aðfangadags-
Nýársprédikun herra Ólafs Skúlasonar biskups í Dómkirkjunni i Reykjavík
Nýirsdagur 1990
Texti: S&lm. 19,1-5.
Gleöilegt nýár. Guð gefi okkur
öllum, (slenzkrí þjóð og bömum
slnum um viða veröld gieðilegt, frið-
sselt og gott nýtt ár.
Leiftrið frá flugeldum næturinn-
ar er Iðngu horfið. BAlkestir brunn-
ir, þar sem borinn var að logi, galsi
kvöldsins hefur vikið fyrir morgnin-
um nýja. Þannig kvaddi hið gamla
og var I flestra hugum jafnvel horf-
ið i eiltfðarbraut fyrr en klukkan (
qónvarpinu aló höggin sln tólf og
hver leit & annan við mild áhrif
sálmsins máttuga: Jíú árið er liðið
( aldanna skauL'
Eða gef ég mér of mikið, þegar
ég tala um hin mildu áhrif áramóta-
sálmsins? Ætti ég frekar að tala
'mdi áhrif, ef til vill ógn-
*-rir sig
frekar en þegar við fögnum nýju
ári. Við væntum þess að skita því
frá okkur og sjá núllið vlkja fýrir
einum I talningu eftir mánuðina
tólf og vitanlega vonum við það.
En fyrir þvl er engin vissa og hjá
mörgum.getur sllkt ekkl orðið. Þess
vegna var full ástæða til að syngja
af innlifun bænarinnar vereið áðan:
Því hreðst þú ei. þóu hér sé kalt
og heinwins yndi stutt og vsk
og slit þitt ráð sem hvtrfuH hjól.
I hendi Guðs er jórð og sóL
Ég las f upphafi prédikunar
minnar miklu eldra vere en þetU,
þar sagði: .Himnarnir. segja frá
Guðs dýrð, og festingin kunngjörír
verkin hans handa. Hver dagurinn
kennir öðnim, hver nóttin boðar
annarri speki. Engin ræða, engin
orð, ekki heyrist raust þeirra. Og
þó fer hljómurinn um alla iör*---
fyrir bænareöngti. Og rétt er að
táka undir með velvijjuðum mónn-
,um, sem benda á vá og hvetja til
réttrar túlkunar án undanbragða.
Og ætti ekkert að vera okkar
kristnu þjóðkirkju sjálfsagðara.
Og enn kemur glögglega I Ijós,
að við erum ekki ein á báti hér
uppi á islandi. Það er mikið talað
um breytingar, sem verði eftir tvö
ir, eða 1992. En breytingar á þjóð-
um og þjóðfélðgum Evrópu eiga sér
langan aðdraganda og hafa þegar
átt sér stað. Er það hollt fyrir okk-
ur að huga að sllku. Eða vitum við,
að ( Frakklandi. þar sem lengi hef-
ur verið siður stjómvalda ( anda
byltingarinnar miklu, að þrengja
að kirkjunni og hefta störf hennar,
er nú svo komið, að fleiri sækja
moskur múhameðstrúarmanna á
föstudögum enHjj^
kvöld og nýársdag. Við höfum verið
að dást að ræðum hans, heyrt hjart-
slátt hins trúaða manns í meitluðum
orðum, og hversu falleg var ekki
umgjörðin sem vinir hans, listafólk
Bústaðakirkju, skóp, er hann var
gestur í stofum okkar á helgum
jólum. Það er gleði í margra brjóst-
um, og láti Guð litskrúðugt sumar
fylgja fyrirheita vori. S.A.
Áratugir og aldir
Til Velvakanda.
I þó nokkur skipti undanfarnar
vikur hafa heyrst raddir í fjölmiðl-
um sem eru haldnar þeirri villu að
nú um þessi nýliðnu áramót hafi
tíundi áratugurinn hafist og virðist
þetta ótrúlega algeng hugsanavilla
sem þó leiðréttist hjá flestum sem
málið er skýrt út fyrir.
Til skýringar má taka útgáfu 35
bóka í ritröð, þetta er þrír og hálf-
ur tugur. Fyrsta bókin er númer 1
eins og raðtöluheitið bendir til og
þegar gefinn hefur verið út fyrsti
tugurinn er fyrsta bók í næsta tug
númer 11. Sem sajrt, allir tugir
byija á tölu sem hefur 1 í síðasta
sæti og tugirnir eru ekki fylltir fyrr
en tíunda einingin er fyllt og er því
áratugurinn ekki liðinn fyrr en árið
með 0 í síðasta sæti er liðið.
Fyrsta ár í tímatali okkar var
númerað 1 eins og raðtalan bendir
á þannig að annar áratugurinn
hófst í ársbyijun árið 11. Eins er
það með aldirnar, fyrsta öldin hófst
árið 1, önnur öldin árið 1901 og
var haldið upp á þau aldamót sam-
kvæmt því nema hvað í einu ríki í
Evrópu var haldið upp á „aldamót“
ári fyrr vegna misskilnings ráða-
manna.
Engin ástæða er fyrir okkur að
taka upp hætti enskumælandi þjóða
sem óvanar eru tugakerfi, en þær
kenna raðir 10 ára við tvö síðustu
talnasætin í árinu og því kalla þær
þau ár sem nú koma „the nineties"
og hafa fæstir þar hreinlega hugsað
málið út frá tugasjónarmiði. Þeir
lenda að sjálfsögðu í nokkrum vaiid-
ræðum fyrir næstu aldamót þegar
þeir fara að gera upp sinn „áratug“
í árslok 1999 en ný öld hefst ekki
fyrr en 1. janúar 2001.
Sem sagt, engin ástæða er fyrir
okkur að taka upp annan hátt á
talningu ára í tugum eða öldum en
góð og gild hefur þótt fram á þenn-
an dag hér á landi.
Birgir Óskarsson
HÖGNI HREKKVÍSI
4
4
4
Ast er ...
... ökuferð á austlægum
slóðum.
TM R*0- U.S. Pat Otf.—•» nghta r
• 1990 Lot Angatoa TimM Syndicat«
Með
morgunkaffinu
Þetta hefiir valdið því að
ég er miklu léttari núna
en'fyrir mánuði...
„II!,.
POLLUX
Hann ætlar að líkjast þínu
fólki, sýnist mér.
I