Morgunblaðið - 06.01.1990, Síða 6

Morgunblaðið - 06.01.1990, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGIjR 6. JANÚAR 1990 6 SJONVARP / MORGUNN 9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 9.00 ► Meðafa.Teiknimyndirnar, semviðsjáumí 10.30 ► Denni dæmalausi. 11.30 ► Höfr- 12.05 ► Sokkabönd í stíl. Endurtekinnþátturfráþvíígær. dag, eru Skollasögur, Snorkarnir, Villi vespa og Besta Teiknimynd um freknótta prakkar- ungavík. Loka- 12.35 ► Á dýraveiðum (Hatari). John Wayne er hér í hlutverki veiði- bókin og auðvitaö eru allar myndirnar í þættinum hans ann og stóra loðna hundinn hans. þáttur þessa fram- manns í óbyggðum Afríku. Talin með bestu myndum leikarans kunna. Afa með íslensku tali. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðar- 10.50 ► Jói hermaður. Teikni- haldsflokks. Aðalhlutverk: John Wayne, Elsa Marinelli, Red Buttonsog Hardy Krug- dóttir. mynd. er. Lokasýning. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.00 ► íþróttaþátturinn. 14.00. Keppni atvinnumanna (golfi. 15.00. Breska knattspyrnan. LeikurStokeog Arsenal. Bein útsending. 17.00. Upprifjun í íþróttaannál 1989. 14.30 ► Ádýra- veiðum. Fram- hald. 15.05 ► Á besta aldri. Endurtekinn þátturfrá 27. des- embersl. 15.40 ► FalconCrest. 16.30 ► - 17.00 ► íþróttaannáll ársins Frakkland 1989. Endurtekinn þátturfrá þvíá nútímans. Þættirum Frakkland nú- tímans. gamlársdag. 18.00 ► Bangsi besta- skinn. 18.25 ► Sögurfrá Narníu. 3. þátturafsexífyrstu myndaröð af þrem um Narníu. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Háskaslóð- ir. Kanadískur mynda- flokkur. 18.00 ► Mahabharata Vargöld. Ævintýramynd. Fimmti þáttur af sex. Lokaþáttur er á dagskrá seinni partinn á morgun, sunnudag. Leikstjóri: Peter Brook. 19.19. ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 jQ. 19.30 ► Hringsjá. Dagskráfrá' 20.30 ► Lottó. 21.30 ► Basl er bókaútgáfa. 22.35 ► Báknið(Brazil). Bresk biómynd frá árinu 1985. Myndinfjallar fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 20.35 ► ’90 á stöðinni. Spaugstofan Lokaþáttur. um feril sRrifstofublókar í vestrænu framtíðarþjóðfólagi. Leikstjóri Terry 19.30. rifjarupp æsifregnirársins 1989. 21.55 ► Bubbi Morthens. Bubbi Gilliam (einn af Monty Python hópnum). Aðalhlutverk: Jonathan Pryce, 20.50 ► Gestagangurá þrettándan- syngur í sjónvarpssal nokkur af vin- Katherine Helmond og Robert de Niro. um. Ný þáttaröð þar sem Olína Þor- sælustu lögum sínum frá liðnum 00.55 ► Dagskrárlok. varðardóttir tekur á móti gestum. árum. 19.19 ► 20.00 ► Hale 20.30 ► Kvikmynd vikunnar. Umhverfis jörðína á 80 22.00 ► Reynduaftur(Playit Again Sam). Þau 23.25 ► MagnumP.I.Veröursýndur 19:19. Fréttir. og Pace. dögum. Síðasti hluti þessarar framhaldsmyndar. Aðal- Diane Keaton og Woody Allen léku í fyrsta skipti á fimmtudögum framvegis. Breskurfram- hlutverk: Pierce Brosnan, Eric Idle, Peter Ustínov og saman í þessari mynd. Allen leikur hér einhleypan 00.10 ► Fæddur í Austurbænum. haldsþátturí Julia Nickson. mann sem hefur sérstakt dálæti á kvikmyndum og 1.30 ► Beint af augum. Bönnuð sexhlutum. til þess að nálgast konur bregður hann sér i gervi börnum. Humphrey Bogarts svona til að breiða yfir feimnina. 3.05 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl V. Matt- híasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagð- ar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veður- fregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi: „Lítil saga um litla kisu" eftir Loft Guðmunds- son. Sigrún Bjömsdóttir les (5.) 9.20 Þjóðlífsmyndir fyrir fiðlu og píanó eft- irJórunni Viðar. Laufey Sigurðardóttir leik- ur á fiölu og höfundurinn á píanó. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarps- ins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benedíktsdóttir. (Auglýs- ingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugar- dagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðuríregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. Kastalabúar Ekki er alveg lokið umfjöllun um hátíðadagskrá ijósvaka- miðla. Á gamlársdag efndi rás 2 til gleðskapar í turni Fossvogskast- alans. Stuðmenn skemmtu á gleð- skap þessum og fóru á kostum. Ýmsir ágætir gestir mættu og í sófann til Stefáns Jóns og félaga, einkum þó „menn ársins" sem nokkrir hlustendur rásarinnar völdu. Þótti sumum skrýtið er ráð- herrar óvinsælustu ríkisstjórnarinn- ar komust á vinsældabekk. Þá mætti Hallbjörn og söng um Steingrím sem var viðstaddur eins og vera ber þegar hirðskáld flytja drápur. ÓÖalsbóndinn í fyrrakveld var á dagskrá Stöðv- ar 2 viðtalsþáttur við Magnús Stein- þórsson gullsmið sem hefur keypt herragarð á suðurströnd Englands í hinum fagra baðstrandarbæ Tor- quay. Eins og alþjóð mun kunnugt rekur Magnús hótel á herragarðin- 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlist- arlífsins í umsjá starísmanna tónlistar- deildar og samantekt Bergþóru Jóns- dóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Guðrún Kvaran fiytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30.) 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Jólaópera Útvarpsins: „Hans og Gréta" eftir Humperdinck. Upptaka gerð í Útvarpssal og fyrst flutt 7. janúar 1962. Helstu söngvarar: Sigun/eig Hjaltested, Þuríður Pálsdóttir, Guðmundur Jónsson og Eygló Viktorsdóttir. ( leikhlutverkum eru: Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Helga Valtýsdóttir. Leikstjóri: Baldvin Halldórs- son. Hljómsveitarstjóri: Jindrich Rohan. Kynnir: Jóhannes Jónasson. 18.10 Gagn og gaman. Þáttur um börn og bækur. Umsjón: Vernharöur Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Jónas Ingimundarson, Þrjú á palli, Liljukórinn og Savanna tríóið leika og syngja nokkur lög. 20.00 Litli barnatíminn á laugardegi: „Lítil saga um litla kisu“ eftir Loft Guðmunds- son. Sigrún Björnsdóttir les (5.) (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 Visur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Finnbogi Hermanns- son tekur á móti gestum á ísafirði, að þessu sinni Ólafi Helga Kjartanssyni skattstjóra, Herdísi Þorsteinsdóttur hús- um er nefnist Manor House Hotel. Herragarðurinn er annars hin merkasta bygging hönnuð af fræg- um arkitekt, William Froude, og tréverkið í húsinu einstakt, einkum stigi einn mikill 140 ára gamall sem ekki brakar í þrátt fyrir að þar sé ekki einn einasti nagli. Þá má nefna að Agata Christie bjó í Manor House í þrjú ár á viðkvæmasta mótunarskeiði og ekki ólíklegt að þar hafi kviknað hugmyndir að ýmsum frægustu sögum þessarar drottningar sakamálasögunnar. En Magnús Steinþórsson gull- smiður lætur ekki duga að búa sem lénsherra í kastala þar sem allt tré- verk er handunnið. Hann á Rolls Royce Silver Cloud III sem er allur handsmíðaður. Er Magnús mikill áhugamaður um Rollsa og eitt sinn spjallaði hann við sjálfa Englands- drottningu um þennan konung bílanna en „silfurský" Magnúsar líður enn mjúklega um götur þótt hann sé aldarfjórðungsgamall — geri aðrir bílar betur. móður og nema og sr. Karli V. Matthías- syni. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Góðir glaðir á stund . ..“ Gaman- fundur í útvarpssal með Félagi eldri borg- ara. Fram koma: Árni Tryggvason, Anna Guðný Guðmundsdóttir, Kristín Péturs- dóttir, Sigfús Halldórsson, Sigrún Hjálm- týsdóttir og Kór Félags eldri borgara. Umsjón: Jónas Jónasson. (Endurtekinn þáttur frá gamlársdagskvöldi.) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvárp á báðum rásum til morguns. RÁS2 8.05 Á.nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri.) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 14.00 Iþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja Spjall Maríönnu Friðjónsdóttur við Magnús var einkar notalegt og leiddi það margt í ljós um okkur íslendinga. Magnús hefur mikinn áhuga á að kynna ísland og íslensk- ar framleiðsluvörur í Bretlandi. En þar er stundum við ramman reip að draga. Hefur Magnús neyðst til að smygla lambakjötslærum í ferða- töskum til að koma þeim á veislu- borð í Manor House. Svo vel hafa þessi lambalæri líkað að einn ágæt- ur maður óskaði eftir að kaupa 2.000 tonn af fyrsta flokks lamba- kjöti frá íslandi en einhvers staðar „klikkaði kerfið“. Lýsing Magnúsar á lambakjötsstríðinu leiddi hugann að grein Kristínar Gestsdóttur mat- reiðslukennara er birtist hér í blað- inu sl. fimmtudag undir fyrirsögn- innj: Landbúnaðarvörumar og jólin. í greininni segir Kristín frá því er hún keypti lambalæri sem átti að koma í stað kalkúns eða hamborg- arhryggs á jólum. Besta lambakjöt veraldarinnar átti að gleðja heimil- isfólkið á þessu íslenska heimili frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvö með Rósu Ingólfsdóttur. 16.05 ísland — Tékkóslóvakía. Bein lýsing á landsleik þjóðanna í handknattleik í Laugardalshöll. 17.15 Söngurvilliandarinnar. EinarKárason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. 18.15 Þrettándatónlist. Ólafur Þórðarson kynnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið blíða. Þáttur með banda- riskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Hall- dór Halídórsson. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi aðfaranótt laugardags.) 20.30 Úr smiðjunni. Sigrún Björnsdóttir kynnir grænlenska tónlist. (Einnig útvarp- að aðfaranótt laugardags kl. 7.03.) 21.30 Áfram Island. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 22.07 Biti aftan hægra. Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður.) 3.00 Rokksmiöjan. Sigurður Sverrisson. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi.) 4.00 Fréttir. en ... Svo var farið að útbúa steik- ina. Það hékk afskorinn hækill við lærið og við hann hékk miði frá dýralækni. Á honum stóð september 1988. Steikin var sem sagt 15 mánaða gömul. Mér var ekki selt kjötið sem útsölukjöt. Hvað var til ráða? 15 mánaða kjöt er ekki gott, það vita allir. íslendingar reka útflutnings- skrifstofur og sendiráð út um allar trissur með miklum tilkostnaði og oft ágætum árangri. Nú hefur þjóð- in eignast enn eitt sendiráðið og máski það glæsilegasta. Þetta sendiráð er rekið af stórhug og lág- marks kurteisi að þjóðin geri sendi- herranum fært að kynna þar ís- lenskar gæðavörur. Tími stórhuga athafnamanna á borð við Magnús Steinþórsson óðalsbónda í Torquay er runninn upp og þá er ekki leng- ur pláss fyrir pólitíska varðhunda nefndabáknsins. Ólafur M. Jóhannesson 4.05 Undir værðarvoö. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vinsælda- listum 1950-1989. 7.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 8.05 Söngurvilliandarinnar. EinarKárason kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (End- urtekinn þáttur frá laugardegi.) AÐALSTÖÐIN 90.9 9.00 Ljúfur laugardagur. Tónlist. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 11.00 Vikan er liðin. Samantekt úr dagskrá og fréttum liðinnar viku. Umsjón Eiríkur Jónsson og Ásgeir Tómasson. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar á laugardegi. 13.00 Við stýrið. Ljúfir tónar í bland við fróð- leik. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Gullöldin. Lög gullaldaráranna tekin fram og spiluð. 18.00 Sveitarómantík. Sveitatónlistin alls- ráðandi fyriralla unnendur sveitatónlistar. 19.00 Ljúfir tónar að hætti Aðalstöðvarinn- ar. 22.00 Kertaljós og kaviar. Síminn fyrir óska- lögin er 626060. 2.00.Næturdagskrá. STJARNAN FM 102 9.00 Darri Ólason leikur nýja og eldri tón- list í bland. 13.00 Ólöf Marín. Laugardagstónlistin ífyr- irrúmi. 17.00 Islenski listinn. Bjarni Haukur kynnir stöðu 30 vinsælustu laganna á (slandi. 19.00 Arnar Kristinsson. 24.00 Björn Sigurðsson. Stuðboltinn á Stjörnunni ræður rfkjum. 3.10 Arnar Albertsson. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Það helsta sem er að gerast á þretfándanum. Opin lína. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 (þróttaviðburðir helgarinnar í brenni- depli. Valtýr Björn Valtýsson og Þorsteinn Ásgeirsson í hljóðstofu. Tipparar vikunn- ar. Enska ofl. 13.00 (laugardagsskapi með Haraldi Gísla- syni. 18.00 Ágúst Héðinsson hjálpar til við heim- ilisstörfin. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson á nætur- vakt. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson á nætur- rölti. Fréttir á Bylgjunni kl. 10, 12, 14 og 16 á laugardögum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.