Morgunblaðið - 06.01.1990, Side 22

Morgunblaðið - 06.01.1990, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1990 Vanur stýrimaður óskar eftir plássi á skuttogara, helst suðvest- anlands. Upplýsingar í síma 651367. Vélstjórar Fyrsta vélstjóra vantar á Sighvat Bjarnason VE-81. Upplýsingar í síma 985-21061. Matsmann og stýri- mann vantará frystitogara Matsmann vantar á frystitogarann Vest- mannaey VE-54. Einnig vantar 2. stýrimann með full réttindi til afleysinga á frystitogar- ann. Vinsamlegast leitið upplýsinga hjá skipstjór- anum í síma 98-12270 eða á skrifstofu út- gerðarfyrirtækisins í síma 98-11444. Bergur-Huginn hf. Bókhald Vanur bókhaldari vill taka að sér að annast bókhald fyrir traust fyrirtæki. Sendið nafn og símanúmer til auglýsinga- deildar Mbl. fyrir 12. janúar merkt: „Bókhald - 6237“. Skipstjóri Óskum eftir að ráða skipstjóra á 150 lesta togbát. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Skipstjóri - 1990“. Yfirvélstjóra og vélavörð vantar Á 150 tonna togbát vantar yfirvélstjóra og vélavörð. Allar nánari upplýsingar verða gefnar í símum 97-51115 og 97-51303. Sölumaður óskast Stóra fasteignasölu í Reykjavík vantar vanan sölumann strax. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. janúar merktar: „Sala - 9939“. Vanur Baader 28 ára gamall maður óskar eftir vinnu sem viðgerðarmaður við Baader-flökunarvélar. Er vanur B-51, B-99, B-150, B-185, B-189, B-440 og B-34. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir næstu mánaðamót merkt: „Baader - 9936“. Stýrimenn 2. stýrimann vantar til afleysinga á Framnes ÍS-708. Upplýsingar í símum 94-8200 og 94-8225. Arnarnúpur hf. Þingeyri. A UGL YSINGAi íbúð óskast * *■ Fjögurra herb. íbúð í fjölbýli, sérhæð eða raðhús óskast til leigu. Æskileg staðsetning er nýi miðbærinn í Reykjavík eða nágrenni hans. Áætlaður leigutími er 1 ár og er mjög góðri umgengni heitið. Þeir, sem hafa íbúð til leigu og uppfylla ofangreint, eru vinsaml. beðnir um að leggja inn á auglýsingadeild Mbl. uppl. ertilgreina íbúðarstærð, staðsetn- ingu, leiguverð o.fl. sem skiptir máli, eigi síðar en fimmtudagskvöldið 11. janúar merktar: „Nýi miðbærinn - 4119". k Til leigu 385 fm iðnaðarhúsnæði við Eirhöfða. Tvenn- ar innkeyrsludyr. Mikil lofthæð. Steypt, upp- hituð plön. Laust strax. Upplýsingar í síma 25775 eða 37581. Útgerðarmenn Óskum eftir bátum í viðskipti. Getum útveg- að allan búnað til netaveiða. Stafnes hf., Keflavík, símar 92-13450 og 92-11069. VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS Námsstyrkir Verzlunarráð íslands auglýsir eftir umsókn- um um tvo styrki til framhaldsnáms erlendis, sem veittir verða úr Námssjóði VÍ. 1. Styrkirnir veitast til framhaldsnáms við erlenda háskóla eða aðra sambærilega skóla í greinum, sem tengjast atvinnulíf- inu og stuðla að framþróun þess. 2. Skilyrði til styrkveitingar eru að umsækj- endur hafi lokið námi, sem veitir rétt til inngöngu í Háskóla íslands eða aðra sam- bærilega skóla. 3. Hvor styrkur er að upphæð 160 þúsund krónur og verða þeir afhentir á aðalfundi Verzlunarráðs íslands, 20. febrúar 1990. Umsóknir þurfa að berast til skrifstofu ráðs- ins fyrir 31. janúar 1990. Umsókn þarf að fylgja afrit af prófskírteini, vottorð um skólavist erlendis, ásamt Ijós- mynd af umsækjanda. Verzlunarráð Islands, Húsi verslunarinnar, 103 Reykjavík, sími 83088. Einsöngvarar - kórfólk - ræðumenn Kenni í einkatímum og hóptímum raddþjálfun - túlkun - framsögn. Upplýsingar í síma 23890 eftir kl. 17. Guðrún Sigríður Friðbjörnsdóttir. Stýrimannaskólinn f Reykjavík 30 rúmlesta réttindanám Innritun á vornámskeið er hafin og stendur til 12. janúar alla virka daga frá kl. 08.30- 14.00, sími 13194. Kennsla hefst 15. janúar. Öllum er. heimil þátttaka. Kennt er þrjú kvöld í viku, mánudaga, miðvikudaga og fimmtu- daga frá kl. 18.00-20.15 og laugardaga frá kl. 9.00-13.00. Eftirfarandi greinar verða kenndar: Siglingafræði, stöðugleiki, bókleg sjó- mehnska, siglingareglur, siglingartæki, fjar- skipti, skyndihjálp, veðurfræði og umhirða véla í smábátum. Nemendur fá 10 klst. leið- beiningar í slysavörnum og meðferð björgun- artækja, einnig verklegar æfingar í eldvörn- um og slökkvistörfum í Slysavarnaskóla sjó- manna. Kennslumagn er samtals 115-120 kennslustundir. Þátttökugjald er 14.000 kr. Aliar nánari upplýsingar í síma 13194. Stýrimannaskólinn í Reykjavík. Útgerðarmenn - skipstjórar Óskum eftir bátum í viðskipti eða til leigu á vetrarvertíð. Upplýsingar í símum 92-37529, 92-37895 og 92-15141. Toyota 4Runner til sölu Toyota 4Runner V6, 1988. Ekinn 16.000 mílur, „Fuel injecton". Útvarp og segulband. „Cruise control". Sóllúga. Stál „underbody". Allt rafdrifið. Fæst á skuldabréfi. Upplýsingar í síma 689454 eða 623348. . FLUGMÁLASTJÓRN Flugkennaranámskeið Námskeið fyrir verðandi flugkennara hefst á Reykjavíkurflugvelli laugardaginn 13. janúar kl. 14.00 ef næg þátttaka fæst. Rétt ííl þátttöku eiga þeir, sem hafa a.m.k. 150 klst. flugtíma og hafa lokið bóklegu námi fyrir atvinnuflugmannsskírteini og blindflugs- réttlndi eða eru í slíku námi. Innritun fer fram hjá Flugmálastjórn/Loft- ferðaeftirliti, flugturninum á Reykjavíkurflug- velli, og þar fást frekari upplýsingar. Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar at- kvæðagreiðslu um kjör stjórnar, trúnaðar- mannaráðs og endurskoðenda í Verslunar- mannafélagi Reykjavíkur fyrir árið 1990. Framboðslistum eða tillögum skal skila á skrifstofu félagsins, Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, eigi síðar en kl. 12.00 á há- degi, þriðjudaginn 9. janúar 1990. Flugmálastjórn. Kjörstjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.