Morgunblaðið - 06.01.1990, Blaðsíða 31
s—
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JANUAR 1990
31
BfÓHÖlL
SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÖLTI
ÆVINTÝRAMYND ÁRSINS:
ELSKAN, ÉG MINNKAÐIBÖRNIN
■ PRESENT-SJ
★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL.
ÞESSISTÓRKOSTLEGA ÆVINTÝRAMYND „HON-
EY I SHRUNK THE KIDS" ER EIN LANGVINSÆL-
ASTA KVIKMYNDIN VESTAN HAFS í ÁR OG ER
NÚ EVRÓPUFRUMSÝND Á ÍSLANDI. MYNDIN
ER FULL AF TÆKNTBRELLUM, GRÚMI, FTÖRI OG
SPENNU, ENDA ER ÞAÐ ÚRVALSHÓPUR SEM
STENDUR HÉR VIÐ STJÓRNVÖLIN.
TVÍMÆLALAUST FJÖLSKYLDU- JÓLAMYNDIN1989!
Aðalhlutverk: Rick Moranis, Matt Frewer, Marcia
Strassman, Thomas Brown. Leikstj.: Joe Johnston.
Sýndkl.3,5,7,9og11.
JÓLAMYNDIN1989
FRÆGASTA TEIKNI-
MYND ALLRA TÍMA:
OLIVEROG FÉLAGAR
★ ★ ★ SV MBL.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Miðaverð kr. 300.
TOPPGRINMYNDIN:
UNGIEINSTEIN
YOUNG EINSTEIN,
TOPPGRÍNMYND I
SÉRFLOKKI.
Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11.
BLEIKI
KADILAKKINN
Sýnd kl. 9.
Bönnuð
innan 14ára.
BATMAN
**★ SV.MBL.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 10 ára.
HVERNIGEG
KOMSTÍ
MENNTÓ
Sýnd kl. 7.05,
11.05.
TVEIR A TOPPNUMII
' Sýnd kl. 5,7 og 9.10. — Bönnuð innan 16 ára
BARNASÝNINGAR KL. 3.
HVER SKELLTISKULDINNIA
KALLI KANÍIMA
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 150.
LAUMUFARÞEGARA
ÖRKINNI
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 200.
LEIKFÉLAG i
reykjavíkurI
A litla sviði:
ukMs
í kvöld kl. 20.00.
Sunnudag kl. 20.00.
Fimmtud. 11/1 kl. 20.00.
Föstud. 12/1 kl. 20.00.
Laugard. 13/1 kl. 20.00.
Sunnud. 14/1 kl. 20.00.
íí stóra sviði:
m
Föstud. 12/1 kl. 20.00.
Laugard. 13/1 kl. 20.00.
Föstud. 19/1 kl. 20.00.
Laugard. 20/1 kl. 20.00.
Barna- og fjölskylduleikritið
í dag kl. 14.00.
Sunnudag kl. 14.00.
Laugard. 13/1 kl. 14.00.
Sunnud. 14/1 kl. 14.00.
Laugard. 20/1 kl. 14.00.
Sunnud. 21/1 kl. 14.00.
FÖFRA
SPROTINN
MUNIÐ GJAFAKORTIN!
Höfum einnig gjafakort fyrir bömin kr. 700.
Miðasala: — Miðasölusími 680-680.
Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20.00. Auk
þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12,
einnig mánudaga frá kl. 13-17.
Greiðslukortaþjónusta
CE
Háskólabíö frumsýnir f
dag myndina
SÉRFRÆÐINGARNIR
meðJOHN TRAVOLTA og
AYREGROSS.
Brids
GUÐMUNDUR
HAUKUR
leikur í kvöld
Opið öll kvöld til kl. 01
ArnórRagnarsson
Bridsdeild
Rangæingafélagsins
Hraðsveitakeppni deildarinn-
ar lauk 13. desember. 11 sveit-
ir tóku þátt í keppninni. I 1.
sæti varð sveit Daníels Hall-
dórssonar með 2951 stig, en
auk hans spiluðu í sveitinni Vic-
tor Björnsson, Helgi Straum-
fjörð og Thorvald Imsland.
2. sveit- Þorsteins Kristjánsson-
ar 2840
3. sveit Ingólfs Jónssonar 2831
4. sveit Reynis Hólm 2806
RE©NIB©®INN
msfrumsýning á gamanmyndí
FJÖLSKYLDUMÁL
<^3
SEAN DUSTIN MATTHEW
C0NNERY H0FFMAN BR0DERICK
FAMILY áft BUSINESS
Það jafnast ekkert á við gott rán til að ná f jölskyldunni saman!
★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL.
„„Family Business" ein af betri myndum
ársins... Connery ætti skilið Óskarinn
fyrir hlutverk sitt." Variety.
Hér er á ferðiuni skemmtileg mynd fyrir fólk á
öllum aldri, sem f jallar um það er þrír ættliðir, afi,
faðir og sonur, ætla að fremja rán, en margt fer
öðruvísi en ætlað er.
„Family Business" toppjólamynd
sem allir verða að sjá!
Aðalhlutv.: Sean Connery, Dustin Hoffman, Matthew
Broderick. — Leikstjóri: Sidney Lumet.
Framl.: Lawrence Gordon (Die Hard, 48 Hrs.).
Sýnd kl. 2.45,4.45,6.50,9 og 11.15.
NÝ ÍSLENSK KVIKMYND
SSL 25
Sérsveitin Laugarásvegi 25
Stutt mynd um einkarekna víkingasveit í vandræðum.
Lcikarar: Ingvar Sigurðsson, Hjálmar Hjálmarsson, Ólafía
Hrönn Jónsdóttir Hilmar Jónsson, Sigrún Edda Björnsdóttir,
Soffía Jakobsdóttir og Pétur Einarsson.
Kvikmyndataka: Stephen Macmillan. Hljóð: Kjartan
Kjartansson. Klipping: David Hill. Tónlist: Björk Guð-
mundsdóttir. Handrit og leikstjórn: Óskar Jónasson.
Einnig verður sýnd stuttmyndin „Vernissage" sem fjallar um
vandræðalega myndlistarsýningu. Hún er einnig gerð af
Óskari Jónassyni.
Sýnd kl. 9,10og 11.15.
TOFRANDI
TÁNINGUR
Sýnd3,5,9,11.15.
OVÆNT
AÐVÖRUN
MIRACLE
MILE
Sýnd 3,5,7,
9 og 11.15.
Bönnuð innan 14 ára.
BJORNINN
Hin frábæra
fjölskyldumynd.
Sýnd kl. 3,5,7.
SPENNUMYNDIN FOXTROT Sýnd kl.7.15.
KRISTNIHALD SÍÐASTA LESTIN
UNDIRJÖKLI Hin frábæra mynd Francois Truffaut sýnd í nokkra daga
Sýnd 7. kl. 2.45, 5 og 9.10.
5. sveit Jóns Steinars Ingólfss.
2755
Aðalsveitakeppni hefst mið-
vikudaginn 10. janúar kl. 19.30
í Armúla 40. Þátttaka tilkynnist
í síma 30481 eða 76525 fyrir
9.1.
Bridsdeild
Skagfirðinga
Um leið og við heilsum nýju
ári, viljum við minna á að spila-
mennska hefst að nýju næsta
þriðjudag. Þá lýkur aðalsveita-
keppni félagsins, en annan
þriðjudag, 16. janúar, hefst að-
altvímenningskeppni Skagfirð-
inga. Spilað verður eftir baro-
meter-fyrirkomulagi. Stefnt er
að þátttöku 30-32 para. Skrán-
ing er hjá Ólafi í s. 16538 eða
Hjálmari í s. 76834.
Öllu spilafólki er heimil þátt-
taka meðan húsrúm leyfir. Spil-
að er í Drangey v/Síðumú!a 35
2. hæð og hefst spilamennska
kl. 19.30. Vegna undirbúnings
er nauðsynlegt að spilarar láti
skrá sig hið fyrsta.
Bridsfélag Kópavogs
Á fyrsta spiiakvöldi á nýju
ári var spilaður eins kvölds
tvímenningur. Spilað var í 2
riðlum.
Úrslit í A-riðli 12 para
Eysteinn Einarsson —
Úlfar Eysteinsson 138
Agnar Kristinsson —
Hjálmtýr Baldursson 134
Sigríður Möller —
Freyja Sveinsdóttir 123
Úrslit í B-riðli 10 para
Ásgeir Bjarnason — •
Pálmi Gunnarsson 145
Sævin Bjamason —
Magnús Torfason 132
Óli M. Andreasson —.
Bjarni Pétursson • 117
Næsta fimmtudag verður
spilaður eins kvölds tvímenn-
ingur. Aðalsveitakeppni félags-
ins hefst fimmtudaginn 18. jan-
úar.