Morgunblaðið - 21.01.1990, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.01.1990, Blaðsíða 10
10 c MORGUNBLAÐIÐ MANNLIFSSTRAUMAR SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1990 JÓN KRISTINSSON - Sam- kvæmt sáttinni endurgreiðir ríkis- sjóður Jóni Kristinssyni þá sekt og þann sakarkostnað sem hann hefur innt af hendi, auk alls ann- ars kostnaðar sem hann hefur haft af málinu. Með þessu hefur íslenska ríkið í reynd viðurkennt að hafa brotið rétt á Jóni með því að sami aðili rannsakaði mál hans og dæmdi. fulltrúa hans, sem kvað upp hér- aðsdóminn, hafi borið að víkja sæti í máli þessu." Þegar forsendur dómsins eru skoðaðar nánar kemur í Ijós að þær sem mestu máli skipta áttu við þegar dómurinn frá 1987 var kveðinn upp, en voru þá ekki tald- ar nægja til að nánast víkja til hliðar gildandi lagaákvæðum eða breyta viðtekinni túlkun þeirra. Það er því ekki að undra að menn spyiji hvað hafi breyst frá 1987 og dragi í efa réttmæti þess að hverfa með þessum hætti að óbreyttum lögum frá þeirri stefnu sem mörkuð hafi verið. Af dómi Hæstaréttar má ráða að það sé tvennt: í fyrsta lagi það álit mann- réttindanefndar Evrópuráðsins að þessi skipan fari gegn mannrétt- indasáttmálanum og hitt að ríkis- stjórn íslands hafði nýlega gert sátt við Jón Kristinsson á grund- velli álits nefndarinnar. Sam- kvæmt sáttinni endurgreiðir ríkis- sjóður Jóni Kristinssyni þá sekt og þann sakarkostnað sem hann hefur innt af hendi, auk alls ann- ars kostnaðar sem hann hefur haft af málinu. Með þessu hefur íslenska ríkið í reynd viðurkennt að hafa brotið rétt á Jóni með því að sami aðili rannsakaði mál hans og dæmdi. í ljósi þessa þarf engan að undra að Hæstiréttur telji sér ekki fært að halda áfram á sömu braut, enda engin ástæða til að ætla annað en að því máli sem hér um ræðir hefði lyktað á sama hátt og margnefndu máli Jóns Kristinssonar, þ.e. með endur- greiðslu sektarinnar og alls sakar- kostnaðar. í því sambandi má benda á að ríkisstjórnin hefur einnig gert hliðstæða sátt við verj- anda í málinu frá 1987. Segja má að niðurstaða Hæstaréttar hafi verið nánast þvinguð ef ekki átti að gera stóran hluta saka- mála hér á landi að hreinum skrípaleik þar sem ríkisstjórnin endurgreiddi mönnum sektir eða gæfi eftir annars konar refsingar jafnharðan og dómstólar dæmdu þær, allt þar til lögin um aðskiln- að dómsvalds og umboðsvald tækju gildi 1. júlí 1992. LÖGFRÆDI/Var annarra kosta völ? Stefnubreyting íHæstarétti Sýning í dag kl. 13-17 HONDA Á ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24, S-689900 dómsins frá 9. janúar sl. segir að í málinu beri að hafa eftirtalin atriði í huga: Að íslenska stjórnar- skráin byggi á því að ríkisvaldið skuli vera þríþætt og sérstakir dómarar fari með dómsvaldið. Þær sérstöku sögulegu og land- fræðilegu aðstæður sem bjuggu því að baki að sömu menn fara með lögreglustjórn og dómsvald utan Reykjavíkur eigi nú miklu síður við. Alþingi hafi sett lög um aðskilnað dómsvalds og umboðs- valds sem taka eiga gildi 1. júlí 1992. ísland hafi að þjóðarétti skuldbundið sig til að virða mann- réttindasáttmála Evrópu. Mann- réttindanefnd Evrópu hafi ein- róma ályktað, að málsmeðferðin í máli Jóns Kristinssonar, sem fyrr er lýst, hafi ekki verið í sam- ræmi við umrætt ákvæði sáttmál- ans. Þá er bent á að íslenska ríkið hafi í hliðstæðu máli gert sátt við Jón Kristinsson. Að síðustu er á því byggt að sá háttur sem hafður hefur verið á hér á landi samræm- ist ekki 36. gr. 1. 85/1936 um meðferð einkamála í héraði, þar sem fram kemur að dómari eigi að víkja sæti ef hætta er á því að hann fái ekki litið óhlutdrægt á málavöxtu, en þetta ákvæði á einnig við í opinberum málum. Þá segir í dómi Hæstaréttar: „Með tilliti til þess sem rakið hef- ur verið ber nú að skýra framan- greind lagaákvæði þannig að sýslumanninum í Árnessýslu og DÓMAR Hæstaréttar íslands frá 9. og 12. janúar sl. hafa verið nokkuð í fréttum. Fátt er meira rætt meðal lögfræðinga þessa dagana og sýnist þar sitt hveijum. Sannast þar enn að stundum veltir lítil þúfa þungu hlassi. Fyrra málið, sem virist einfalt í fyrstu og ekki gefa tilefni til mikilla deilna, var að lokum dæmt af 7 hæstaréttardómurum sem skiluðu ítarlegri rökstuðningi en oft- ast er að finna í slíkum dómum. Þurfti hvorki meira né minna en bráðabirgðalög til að bjarga málunum. Honda Accord 1990 er verðlaunabíll sem hlaut hina eftirsóttu viðurkenningu Gullna stýrið í Vestur-Þýskalandi í ár. Greiðsluskilmálar við allra hæfi, t.d. 25% útborgun og mismunurinn lánaður í allt að 30 mánuði á bankakjörum. Við tökum góða notaða bíla upp í nýja og lánum jafnvel mismuninn. Verða frá aðeins kr. 1.290.000,- stgr. eftir Dovíð Þór Björgvinsson Með dómi sakadóms Árnes- sýslu var maður nokkur dæmdur fyrir hegningarlagabrot. Ríkissaksóknari áfrýjaði héraðs- dómi til Hæstaréttar með stefnu wmmmmmmm 7. mars 1989 til sakfellingar samkvæmt ■ ákæru og þyng- ingar á refsingu. Verjandi krafðist þess hins vegar aðallega, að dómur héraðs- dóms yrði ómerktur og málinu vísað aftur heim í hérað til dómsálagningar að nýju. Kröfu sína byggði hann á því að fulltrúi sýslumanns sem dæmt hafði í málinu hefði einnig átt þátt í rannsókn þess. Taldi veijandinn að þetta væri brot á 6. gr. mannréttindasáttmála Evr- ópu. Sambærileg vörn hafði áður komið fram í málum fyrir Hæsta- rétti (1985:1290 og 1987:356). Hið fyrra er mál Jóns Kristinssón- ar á Akureyri sem nokkuð hefur verið rætt í tengslum við þennan dóm. í síðara málinu svaraði Hæstiréttur sambærilegum rök- um með því að það samræmdist gildandi lögum að þeir sem hefðu með höndum lögreglustjórn, færu jafnframt með dómsvald í héraði. Síðan segir: „Ákvæðum 6. greinar Evrópusamnings um vemdun mannréttinda og mannfrelsis, sbr. auglýsingu nr. 11, 9. febrúar 1954, hefur ekki verið veitt laga- gildi hér á landi. Breyta þau ekki þeirri lögbundnu skipan sem að framan var greind. Þar sem hinn áfrýjaði dómur var samkvæmt þessu kveðinn upp af héraðs- dómara, sem til þess var bær að íslenskum lögum, verður hann ekki ómerktur af þeirri ástæðu sem hér er um fjallað þótt í mál- inu hafi verið lagðar fram skýrsl- ur sem lögreglumaður í umdæmi héraðsdómara hafði tekið.“ Kjarni röksemdafærslunnar í þessu máli er sá að Evrópusamn- ingurinn hefði ekki lagagildi hér á landi. Eðlilegt er að menn spyiji hvað hafi breyst síðan þá sem réttlæti það að Hæstiréttur snýr nú alveg við blaðinu. I forsendum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.