Morgunblaðið - 21.01.1990, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.01.1990, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1990 C 21 LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA Kynningá virðisaukaskatti í iðnaði og byggingarstarf semi Landssamband iðnaðarmanna gengst fyrir kynn- ingarfundum um virðisaukaskatt á eftirtöldum stöðum og tfmum: ísafjörður: mánudaginn 22. janúar kl. 17.00. Fundarstaður Hótel ísafjörður. Patreksfjörður: mánudaginn 22. janúar kl. 20.00. Fundarstaður Félagsheimilið Pat- reksfirði. Siglufjörður: Föstudaginn 26. janúar kl. 20.00. Fundarstaður Hótel Höfn. Fundarefni: 1. Almennt um virðisaukaskatt og framkvæmd hans. 2. Sérstakar reglur um framkvæmd virðisaukaskatts í byggingariðnaði. 3 Bankastræti 2, S. 14430. ÞORRASTEMNING Þorrinn er hafinn og veitingahúsið Lœkjarbrekka býður að sjálfsögðu þorramat svo lengi sem Þorrinn endist. ítrogum okkarfinnur þú fjölbreytt góðgæti. Fyrir hópa er tilvalið að blóta Þorrann í Kornhlöðunni eða íLitlu-Brekku. RENAULT EXPRESS flytur virðisaukann í veltuna! Bílaumboðið hf Krókhálsi 1, sími 686633, 130 Reykjavík. RENAULT FER Á KOSTUM Renault Express er hreinræktaður vinnuhestur og toll- afgreiddur sem slíkur. Því fæst VSK af innkaupsverði og rekstrarkostnaði frádreginn sem innskattur sé bíllinn notaður í virðisaukaskattskyldri starfsemi. Renault Express er atvinnutæki sem skilar arði. Hann er sparneytinn og flytur heil 575 kg í 2,6 rúmmetra flutningsrými. Við ábyrgjumst ryðvörnina í átta ár og bílinn sjálfan í þrjú. Framhjóladrifið, snerpuna og þæg- indin fá allir Renault bílar í vöggugjöf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.