Morgunblaðið - 21.01.1990, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.01.1990, Blaðsíða 14
14 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1990 : r s ' ^ . rV|SIR í U'TUM DÓR UW ——S-SS OO DAMSHÖSA rÁTAgjarnan af þlí ftð höfuð- rgin, Reykjavík, sé minnsta heimsborg vcrifl^- ar. Er þá gjarnan vísað til fjölbreytilegs menn- ingarlífs: Hér koma út fímm dagblöð, fjöldi______ glanstímarita, tvær sjónvarpsstöðvar leika laus- um hala á ölduin ljósvakans að ógleymdum sjö útvarpsstöðvum. Tvö stór leikhús starfa af mikl- um móð, óperan er þéttsetin kvöld eftir kvöld, gallerí blómstra um borg og bý, ljóðakvöld eru haidin, annar hver vegfarandi er rithöfúndur og á eftirmiðdögum má finna umferðaröngþveiti í miðborg Reykjavíkur, sem hver stórborg gæti verið hreykin af. Síðast en ekki síst guma Reyk- víkingar af næturlífi borgarinnar og segja það vera á við hið besta sem gerist í nágrannalöndun- um. Það kann að vera rétt, en hversu marktæk- ur samanburður er það? Hefur einhver heyrt talað um hið fjöruga næturlíf Þrándheims, Tam- pere, Jönköping eða Esbjerg? Hitt er hins vegar varla orðum aukið að fáar þjóðir demba sér jafii- rækilega í næturlífið og íslendingar gera. Áfeng- issýki, áflog á veitingahúsum, verslunarmanna- helgarhátíðir og píslargangan á rúntinum bera því órækt vitni. Hér að aftan verður leitast við að sýna hvað stendur helgarnátthröfhum til boða á höfuðborgarsvæðinu. Kaffihö 22 — ið 22 ér Laugavegi 22 líflegur staður og vel sóttur af ung- um listamönnnum og öðru fólki, sem svipað er ástatt fyrir. Yfirleitt er fremur þröngt inn^Éhdyra og loft lævi blandi^^ aðallega af tóbaksreyk. Tónlistin er sjaldan þrúgandi, jafnvel þannig að unnt er að halda uppi tiltölulega greindarleg- um samræðum við fastagest- ina, en yfirleitt er hægt að ganga að sömu andlitunum þar helgi eftir heldi og má segja að staðurinn hafi að sumu leyti tekið við af Geirs- búð í þessu tilliti. ■■■■■■■■ Áitún er ÁRTÚN helsta vígi Vagnhöfða 11 gömlll dansanna. Þar koma saman áhugamenn um dans á öllum aldri og skemmta sér við fótmenntina fram á rauða nótt. Auðfundið er að þarna hittist sama fólkið með reglulegu millibili og andinn í húsinu er góður. Það stafar e.t.v. af því að vínandinn í húsinu er ekki jafnmagnaður og í flestum öðrum skemmti- stöðum höfuðborgarsvæðis- ins, fólk er þarna frekar komið til þess að hittast en hella í sig. ■■■■■■■■■ Bjórhöllin BJÓRHÖLLIN er vinsæll Gerðubergi staður meðal Breiðhyltinga og fullt út úr (■■■mTíi'éíjrhelgi. AndrúJTS^Bp-er vjpalegt og gáskajnlT^^rAJ^É^ing- in er e.t.y. ckkej^^HKs að hrópa húrra fyrn^iWversu margir ætli fari út að skemmta sér til þess að velta vöngum yfir innanhúsarkí- tektúr? Margir gestanna koma til þess að fá sér nokkra gráa og halda síðan áfram út á galeiðuna en ann- ar hópur er þaulsetnari við ölið og heldur heim á leið að teitinu loknu. ■■^■■■■1 Á daginn CAFÉHRESSÓ er Skálinn Austurstræti 18 allsherj- armálþing Reykvíkinga. Stundvíslega klukkan sex er barinn opnaður og umræð- urnar gerast jafnvel enn þrungnari en á daginn. Um helgar er yfirleitt fullt út úr dyrum á Hressó og virðist fólk í yngri kantinum venja komur sínar þangað í aukn- um mæli. í bland sitja þó menningarvitarnir spakir og fylgjast með óspektunum í Áusturstræti út um gluggann, enda er útsýnið eitt helsta aðdráttarafl stað- arins. Þá er afgreiðslufólkið á kvöldin afskaplega vina- legt. ■■■■■■■I Café CAFÉ Strætó er STRÆTÓ rekið þar Lækjargötu 2 sem áður var kaffistofan Mensa og sk/ifstofa Kirúts- Bruun/ legt fræðings. Þar'.sem áður# hljómaði ómþýð sígild tónlist má nú heyra háværa tónlist frá Mexíkó og þuhgarokk til skiptis. Strætó er í ftnærra lagi, en smæðin ljáir staðn- um skemmjftgt andrúmsloft ásamt innréttingunni. Úrval- ið á barnum er hins vegar í öfugu hlutfalli við fermetr- ana, sem vitaskuld er hárrétt hlutfall. Síðan má náttúru- lega ekki gleyma því að sæt- ustu stelpurnar í bænum koma alltaf á Café Strætó áður en þær fara í Tunglið. ■■^■B Casablan- CASA- ca er fullt BLANCA af „öðruv- Skúlagötu 30 ísi“ liði, sem gefur sig annað hvort út fyrir að vera gáfað eða fallegt. Stundum hvort tveggja. Þeir, sem vilja vera sannarlega „öðruvísi" setjast inn í bókastofuna, sötra Pernod og þykjast lesa Ca- mus. Upp á síðkastið hefur viðskiptafræðinemum fjölg- að í gestahópnum og þeir teljast vart vera „öðruvísi". Tónlistin er blanda af Hip Hop og síðdiskói. Nýlega hófst auglýsingaherferð þess efnis að glasnost-stefnan hafi verið upp tekin þar á bæ og það staðfest með opn- un Gorkíj-barsins. Samt var hvorki hægt að fá rússmesk- an vodka á barnum né Gorkíj í bókastofunni þegar grein- ' aiTHBindur^taldraði við á ^döguf_____ Gestirnir DANSHDSlÐ I erú flestir GLÆSIBÆ á besta Álflieimum aldri Og una þeir sér við drykkju og dans, en yfirleitt er lifandi tónlist á staðnum og næst stundum rífandi stemmning hjá betri böndum bæjarins. Danshúsið er betur upplýst en f lestir skemmtistaðir aðr- ir og má segja að þar sé „skyggni ágætt“, hvað svo sem annars er að sjá. ■■■■■■■■ Hér DANSHÖLLIN dansað á Brautarholti 22 fjórum hæðum og hægt að velja úr þá tegund tónlistar eða skemmtunar sem leitað er eftir. Nokkurs konar Þórs- café í æðra veldi. Aldurs- hópurinn er nokkuð breiður, fyrir utan það að allra yngsta fólkið er fátítt. ■■■■■■■ Heimsókn DUUS-HÚS í Duus- Fischersundi hús er ávallt sérstök lífsreynsla, því maður veit aldrei á hveiju skal eiga von. Annað hvort er þar stútfullt af starfs- mönnum einhvers stórfyrir- tækisins i miðbænum, troð- fullt af jazz-geðsjúklingum, sneisafullt af fullum græn- lenskum sjómönnum eða ein- hveiju allt öðru. Staðurinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.