Morgunblaðið - 23.01.1990, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1990
5
r
I kjölfar fjölmidlabyltingarinnar svokölluöu hefur þörfin fyrir fleira hæft starfsfólk á blööum
og Ijósvakamiðlunum stóraukist. Viðskipta- og málaskólinn hf. hefur sett á stofn Fjölmiðlaskóla
íslands í þeim tilgangi að mæta þessari þörf.
Hingað til hefur fólk sem áhuga hefur haftánámi í blaðamennsku eða öðrum fjölmiðlastörf-
um þurft að leita út fyrir landsteinana. Með tilkomu Fjölmiðlaskóla íslands gerist þess ekki lengur þörf.
Skólinn býður upp á tvenns konar nám, annam vegar heils árs nám í fjölmiðlafræðum á háskólastigi og
hins vegar styttri endurmenntunarnámskeið fyrir starfandi fjölmiðlafólk og aðra sem áhuga hafa á störfum
við fjölmiðla.
Fjölmiðlafræði §§§ Námskeið
Sérhæft nám á háskúlastigi í blaðamennsku og fjöl-
miðlastörfum. Námið spannarþrjár tíu vikna langar
annir sem eru 162 stundir hver, eða samtals 486
klukkustundir.
Fyrsta önn
m Inngangur að biaðamennsku
m Inngangur að málfræði og stafsetningu
m Meðferð ritaðs máls
m Tölvunotkun
m Fjölmiðlafræði I
m Þjóðfélagsfræði
Önnurönn
m Inngangur að útvarpsstörfum
m Fjölmiðlaréttur og siðfræði
Blaðamennska, verklegtmál
Meðferð talaðs máls
Skapandi skrif (creative writing)
Fjölmiðlatengsl
1 Si t' 4.V' ' ' , ' • -W.f' v . j U;$ -»•?rn/Mf-e. < ' 'í-
.
' 5 1É|jl jfj| gj '
Inngangurað sjónvarpsvinnu
Auglýsingar - markaðslögmál
Greinaskrif fyrir prentmiðla
íslenskt nútímamál
Fjölmiðlafræði II
Hagnýt fjármálafræði fyrir blaðamenn
Hagnýt fjármálafræði fyrir blaðamenn. 24 st.
Námskeið í sjónvarpsframkomu. 32 st.
Gerð kvikmyndahandrita. 32 st.
Tölvunotkun og ritstjórn. 24 st.
Námskeið fyrir starfsfólk héraðs- og bæjarfrétta-
blaða og aðra sem hafa áhuga á blaðamennsku. 36 st.
Handritagerð fyrir útvarp og sjónvarp. 32 st.
Námskeið fyrir félagasamtök og fyrirtæki sem þurfa
að koma kynningarefni á framfæri 32 st.
Siðfræði blaðamanna og lög um tjáningarfrelsi. 20 st.
Umbrotsforritið QuarkXPress. 18 st.
FJÖLMIÐLASKÓU
ÍSLANDS
Forstúðumaður Fjölmiðlaskóla íslands er
Sigrún Stefánsdóttir fréttamaður. Hún nam
fjölmiðlafræði við norska Blaðamannahá-
skólann og er doktor I fjölmiðlafræðum frá
háskólanum f Minnesota.
Skráning er hafin! Allar nánari upplýsingar í síma 626655.
FJÖLMIÐLASKÓLIÍSLANDS, Borgartúni 24, Reykjavík.
Teiknað hjá Tómasi