Morgunblaðið - 25.02.1990, Síða 26
26 C
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1990
SIMI 18936
LAUGAVEGI 94
STRIÐSOGNIR
t/ Vvía
MICHAEL J. FOX OG SEAN PENN
f NÝJUSTU MYND BRIANS DePALMA
★ ★★ P.Á.DV. ★★★★ AI.MBL.
FYRIRLIÖI FÁMENNS HÓPS BANÖARÍSKRA HER-
MANNA TEKUR TIE SINNA RÁÐA ÞEGAR FÉLAGI
HANS ER DREPINN AF SKÆRULIÐUM VÍETKONG.
LEIKSTÓRI ER BRIAN DePALMA.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. — Bönnuð innan 16 ára.
SKOLLALEIKUR
SEE
N0EV11
HMR
mmi
Sýnd kl. 5,9og 11.
MAGNUS
Sýnd kl. 7.10.
7. sýningarmánuður.
BARNASYNING KL. J. - IVIIÐAVERÐ KR. 200.
POPP OG KÓK KR. 100 Á 3 SÝN.!
SKOLLALEIKUR
DRAUGABANAR
ISIMI 2 21 40
Engar kvikmyndasýiiiiigar vegna þings
Norðurlandaráðs.
Næstu kvikmyndasýningar verða
laugardaginn 3. mars.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
ENDURBYGGING
eftir Václav Havel.
5. sýn. í kvöld kl. 20.00.
6. sýn. fim. 1/3 kl. 20.00.
7. sýn. lau. 3/3 U. 20.00.
STEFNUMÓT
Höfundar:
Péter Bames, Michel de Gheld
erode, Eugene Ionesco, David Ma
met og Harold Pinter.
Frnmsýn. fös. 2/3 kl. 20.00.
2. 8ýn. sun. 4/3 kl. 20.00.
Munið leikhúsveisluna!
Máltíð og miði á gjafverði.
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-18 og sýning-
ardaga fram að sýningu.
Símapantanir einnig virka daga
frá kl. 10-12
Sími: 11200.
Greiðslukort.
NEMEgDA
LEIKHUSIÐ
LEIKLISTARSKOLIISLANDS
UNDARBÆ SM 21971
synir
ÓÞELLÓ
eftir William Shakespeare
1 þýðingu Helga Hálfdanarsonar.
Leikstjórn: Guðjón Pedersen.
Leikmynd: Grétar Reynisson.
Dramatúrgía: Haf liði Amgrímsson.
12. sýn. í kvöld kí. 20.30.
13. sýn. miðvikud. 28/3 kl.23.00.
14. sýn. fimmtud. 1/2 kl. 20.30.
GUÐMUNDUR
HAUKUR
leikur í kvöld
Frá undirritun samningsins. Landsliðið, þær Dórótea Magnúsdóttir, Þórdís Helgadótt-
ir og Helga Bjarnadóttir, ásamt Kristjáni Sigmundssyni, framkvæmdastjóra Halldórs
Jónssonar hf.
IIIB
ÍSLENSKA ÓPERAN
IIII CAMLA BlÓ INGÓLFSSTRÆTt
CARMINA BURANA
eftir Carl Orff
og
PAGLIACCI
eftir R. LeoncavaUo.
Hljómsveitastjóm:
David Angus/Robin Stapleton.
Leikstjóri Pagliacci: Basil Coleman.
Leikstjóri Carmina Burana og
dansahöfundur: Terence Etheridge.
Leikmyndir: Nicolai Dragan.
Buningar: Alexander Vassiliev og
Nicolai Dragan.
Lýsing: Jóhann B. Pálmason.
Sýningarstjóri: Kristin S.
Kristjánsdóttir.
Hlutverk: Garðar Cortes, Keith
Reed, Michael Jón Clarke, Ólöf K.
Harðardóttir, Sigrón Hjálmtýsdótt-
ir, Sigurður Bjömsson, Simon Keen-
lyside og Porgeir J. Andrésson.
KOR OG HLJÓMSVEIT ÍSLENSKU
ÓPERUNNAR OG DANSARAR
ÚR ÍSLENSKA DANSFLOKKNUM.
3. sýn. föstud. 2/3 kl. 20.00.
4. sýn. laugard. 3/3 kl. 20.00.
5. sýn. laugard. 10/3 kl. 20.00.
6. sýn. sunnud. 11/3 kl. 20.00.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 15.00-
19.00, sími 11475.
Fróðleikur og
skemmtun
fyrirháa sem lága!
í Kaupmannahöfn
FÆST
IBLAÐASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA-
STÖOINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁOHÚSTORGI
■ NÝLEGA var undirrit-
aður samstarfssamningur
milli Halldórs Jónssonar
hf., sem er umboðsaðili fyrir
Wella hársnyrtivörur og
landslið íslands í hár-
greiðslu. Samningurinn felur
meðal annars í sér að Hall-
dór Jónsson, hf. er styrkta-
raðili landsliðsins fram yfir
heimsmeistarakeppnina sem
haldin verður í október 1990
í Rotterdam í Hollandi.
Halldór Jónsson hf. mun
leggja landsliðinu til aðstöðu
til æfinga í hinu nýja Wella-
stúdíói, Skútuvogi 11, auk
þess að sjá þeim fyrir öllu
hársnyrtiefni.
ÁSTRALÍA:
„Meiriháttar
grínmynd"
SUNDAY HERALD
FRAKKLAND:
„Tveir tímar
af hreinni
ánsegju"
ELLE
ÞÝSKALAND .
I „Grínmynd i
ársins"
VOLKSBLATT BERLIN
BRETLAND
„Hlýjasta og
sniðugasta
grínmyndin
í fleiri ár"
SUNDAY TELEGRAM
BARNASYNINGAR KL. 3. - MIÐAVERÐ KR. 200.
BÍCBCRG’
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
★ ★★V* SV. MBL. — ★ ★ ★'■/i SV.MBL.
„WHEN HARRY MET SALLY" ER TOPPGRlN-
MYND, SEM DÝRKUÐ ER UM ALLAN HEIM f
DAG, ENDA ER HÉR Á FERÐINNI MYNÐ, SEM
SLEGIÐ HEFUR ÖLL AÐSÓKNARMET, M.A. VAR
HÚN f FYRSTA SÆTI í LONDON f 5 VTKUR. ÞAU
BH.LY CRYSTAL OG MEG RYAN SÝNA HÉR
ÓTRÚLEGA GÓÐA TAKTA OG ERU f SANN-
KÖLLUÐU BANASTUÐI.
„WHEN HARRY MET SALLY"
GRÍNMYND ÁRSINS 1990!
Aðalhlutverk: Billy Crystal, Meg Ryan, Carrie
Fisher, Bruno Kirby. — Leikstjóri: Rob Reiner.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
BEKKJARFÉLAGIÐ
DEAD
POETS
SOCIETY
________|
★ ★★★ AI Mbl. - ★ ★★★ AI Mbl.
★ ★★1/2 HK. DV. - ★★ ★1/2 HK. DV.
Sýnd kl.5,7.30 og 10.
FRUMSÝNIR GRÍNMYND ÁRSINS:
ÞEGAR HARRY HITTISALLY
★ ★★ ★ L.A.DN.
Sýnd kl. 9og11.
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 200.
OLIVEROG
FELAGAR
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 200.
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 200.
★ ★★ P.Á.DV.
Sýnd kl. 3,5 og 7.
Egilsstaðir:
Ný skíðalyfta í notkun
Egíisstöðum Ný skíðalyfta hefur verið tekin í gagnið í
skíðasvæði EgUsstaða í norðurbrún Fjarðarheiðar. Lyft-
an er 600 metra löng af gerðinni Leither. Afkastageta
hennar er 600 manns á klukkustund. Fyrir var á skíða-
svæðinu önnur lyfta minni. Með tilkomu þessarar nýju
lyftu batnar öll aðstaða Héraðsbúa til skíðaiðkunar til
mikilla muna.
Egilsstaðabær stendur
straum af kostnaði við bygg-
ingu lyftunnar. Einnig hafa
fjölmargir sjálfboðaliðar lagt
hönd á plóginn við uppsetn-
ingu hennar. Sigurður Símon-
arson bæjarstjóri á Egilsstöð-
um upplýsti við vígslu lyf-
tunnar að áætlaður kostnaður-
við kaup og uppsetningu tæk-
isins væri 12,5 miiljónir
króna. Nokkur minni sveitar-
félög á Héraði hafa hug á að
eignast hlut í lyftunni og fá
þar með afnotarétt og afslátt-
arkjör af henni til jafns við
íbúa Egiisstaðabæjar.
Björgunarsveitin Gró á
Egilsstöðum mun sjá um
rekstur og gæslu á skíða-
svæðinu. Björgunarsveitin á
snjóbíl búnum snjótroðara
þannig að brekkur verða
ávallt troðnar þegar skíða-
svæðið er opið. Fyrst um sinn
verður skíðasvæðið opið á
laugardögum og sunnudög-
um.
- Björn
Morgunblaðið/Björn Sveinsson
Nýja skíðalyftan á skíðasvæði Egilsstaða. Snjótroðari verður til staðar til að brekkur
verði troðnar þegar skíðasvæðið er opið.