Morgunblaðið - 03.03.1990, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MARZ 1990
17
Hjörtur. Skólabíll fer frá Hamrahverfi
kl. 10.45. Æskulýðsguðsþjónusta kl.
14. Unglingar og fermingarbörn ann-
ast guðsþjónustuna. Einleikur á
pianó. Ungt fólk flytur sögu og hug-
leiðingu. Fermingarhópurinn annast
allan söng. Organisti Sigríður Jóns-
dóttir. Sr. Vigfús Þór Árnason.
GRENSÁSKIRKJA: Æskulýðsmessa
kl. 11. Fjölbreytt dagskrá. Messa kl.
14. Organisti Árni Arinbjarnarson.
Þriðjudag kl. 14: Kirkjukaffi og bæna-
stund fyrir aldraða. Laugardagur kl.
10: Biblíulestur og bænastund.
Prestarnir.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og
barnasamkoma kl. 11. Strengjasveit
úr Tónlistarskóla Reykjavíkur leikur
undir stjórn Rutar Ingólfsdóttur. Þeir
sem vilja bílfar hringi í Hallgrímskirkju
í síma 10745 eða 621475. Kvöld-
bænir með lestri passíusálma mánu-
dag, fimmtudag og föstudag kl. 18.
Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta
kl. 10.30. Beðið fyrirsjúkum. Miðviku-
dagur: Föstumessa kl. 20.30. Sr.
Solveig Lára Guðmundsdóttir prédik-
ar. Kór Seltjarnarneskirkju syngur.
Organisti Gyða Halldórsdóttir.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr.
Jón Bjarman.
HÁTEIGSKIRKJA: Morgunmessa kl.
10. Sr. Arngrímur Jónsson. Barna-
og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.
Kirkjubíllinn fer um Hlíðarnar fyrir og
eftir barnaguðsþjónustuna. Æsku-
lýðsguðsþjónusta kl. 14. Unglingar
aöstoða. Foreldrar, komið með börn-
unum í kirkju. Sr. Tómas Sveinsson.
Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkj-
unni á miðvikudögum kl. 18. Föstu-
guðsþjónusta miðvikudag kl. 20.30.
Sr. Tómas Sveinsson. Prestarnir.
HJ ALLAPREST AKALL: Messusalur
Hjallasóknar í Digranesskóla. Æsku-
lýðsmessa kl. 11. Barnakór Hjalla-
sóknar syngur undir stjórn Friðriks
S. Kristinssonar. Fermingarbörn að-
stoða við messuna. Organisti David
Knowles. Sr. Kristján Einar Þorvarð-
arson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasam-
koma í safnaðarheimilinu Borgum
sunnudag kl. 11. Umsjón hafa María
og Vilborg. Útvarpsguðsþjónusta á
æskulýðsdaginn í Kópavogskirkju kl.
11. Sr. Jón Ragnarsson æskulýðs-
fulltrúi prédikar. Unglingar lesa texta
og bænir. Kór Kársnesskóla syngur,
stjórnandi Þórunn Björnsdóttir. Sr.
Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Óskastund barnanna
kl. 11. Söngur — sögur — myndir.
Æskulýðsfélag Langholtskirkju kem-
ur í heimsókn og syngur. Guðsþjón-
usta kl. 14. Fermingarbörn aðstoða
í messunni og bjóða foreldrum sínum
til kaffisamsætis í safnaðarheimilinu
eftir stundina. Sr. Þórhallur Heimis-
son.
LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Æskulýðsdagur þjóðkirkjunn-
ar. Jóna Hrönn Bolladóttir guðfræði-
nemi prédikar. Félagar úr æskulýðs-
starfi kirkjunnar hafa helgileik og
fleira. Eftir guðsþjónustuna sýna börn
úr barnastarfi kirkjunnar brúðuleikhús
í safnaðarheimili kirkjunnar og æsku-
lýðsstarfið stendur fyrir kaffisölu.
Kyrrðarstund í hádeginu á fimmtu-
dag. Orgelleikur, fyrirbænir, altaris-
ganga. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.
Umsjón Sigríður Óladóttir. Guðs-
þjónusta kl. 14. Sigríður Óladóttir
prédikar. Sr. Guðmundur Óskar Ól-
afsson. Orgel- og kórstjórn Reynir
Jónasson. Munið kirkjubílinn. Föstu-
messa miðvikudag kl. 20. Sr. Guð-
mundur Óskar Ólafsson.
SELJAKIRKJA: í dag, laugardag,
guðsþjónusta í Seljahlíð kl. 11.
Sunnudag 4. mars. Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Kór Seljaskóla syngur.
Guðsþjónusta kl. 14. Stúlkur úr KFUK
syngja. Unglingar úr æskulýðsfélag-
inu lesa ritningarlestra. Óskar Ingi
Ingason og Sigurður Pétursson préd-
ika. Organisti Kjartan Sigurjónsson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Bára Frið-
riksdóttir guðfræðinemi prédikar.
Barnakór Seltjarnarneskirkju sýnir
brúðuleikrit um örkina hans Nóa und-
ir stjórn Gyðu Halldórsdóttur og
Sigríðar Guðmarsdóttur. Organisti
Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Sol-
veig Lára Guðmundsdóttir.
FRIKIRKJAN i Reykjavík: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11.00. Guðsþjónusta kl.
14.00. Ungmenni annast hefðbundna
guðsþjónustu. Kaffi að lokinni guðs-
þjónustunni. Miðvikudag kl. 20.30
föstumessa. Orgelleikari Pavel Smid.
Cecil Haraldsson.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelffa:
Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn sam-
koma kl. 20 í umsjón Samhjálpar.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Lág-
messa kl. 8.30. Stundum lesin á
ensku. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa
SIGLINCASKOUNN
Námskeið
TIL 30 TONNA
RÉTTINDA
hefst 7. mars.
Kennt mánudags-
og miðvikudags-
kvöld kl. 7-11.
Próf í lok apríl.
Námskeið
TIL HAFSICLINGA
(Yachtmaster Offshore)
og
TIL ÚTHAFSSICLINCA
(Yachtmaster Ocean)
hefjast 6. mars.
Kennt þriðjudags-
og fimmtudagskvöld
kl. 7-11.
Próf í byrjun maí.
Bókanir
á skútusiglinganámskeið
sumarsins standa yfir.
Öll kennslugögn fáanleg í skólanum.
Upplýsingar og innritun í símum
689885 og 51092 allan sólarhringinn.
SICUNCASKÓUNN
- meðlimur i Alþjóðasambandi siglingaskóla, ISSA.
kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa
kl. 18 nema á laugardögum þá kl. 14.
Á laugardögum er ensk messa kl. 20.
MARIUKIRKJA, Breiðholti: Hámessa
kl. 11. Rúmhelga daga er lágmessa
kl. 18.
KFUM/KFUK: Fjölskyldusamkoma á
Amtmannsstíg 2B kl. 16.30. Börn úr
deildastarfi félaganna syngja og leika.
Gunnar J. Gunnarsson framkvæmda-
stjóri prédikar.
NYJA Postulakirkjan: Messa kl. 11 á
Hávallagötu 56-58.
MOSFELLSPRESTAKALL: Æsku-
lýðsguðsþjónusta kl. 11 í Lágafells-
kirkju. Barnakór Varmárskóla syngur
undir stjórn Guðm. Ómars Óskars-
sonar. Hópur æskufólks og ferming-
arbarna aðstoðar við messugjörðina.
í umsjón Sigrúnar Óskarsdóttur og
Guðnýjar Hallgrímsdóttur. Sr. Birgir
Ásgeirsson.
BESSASTAÐAKIRKJA: Æskulýðs- og
fjölskyldumessa kl. 11. Nemendur úr
Alftanesskóla og tónlistarskólanum
taka þátt í athöfninni, Ásgeir Ágústs-
son flytur hugleiðingu. Sóknarprest-
ur.
GARÐASÓKN: Æskulýðs- og ' fjöl-
skylduguðsþjónusta í Kirkjuhvoli kl.
13. Nemendur úr Flataskóla og skóla-
kór Garðabæjar taka þátt í athöfn-
inni. Ásgeir Ágústsson flytur hugleið-
ingu. Sr. Gunnlaugur Garðarsson.
KAPELLA St. Jósefssystra í
Garðabæ: Hámessa kl. 10.
VÍÐISTAÐASÓKN: Guðsþjónusta á
Hrafnistu kl. 11. Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Barnakór-
inn syngur. Organisti Kristín Jóhann-
esdóttir. Sr. Sigurður Helgi Guð-
mundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn.
Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn
aðstoða. Börn úrTónlistarskóla Hafn-
arfjarðar leiða söng undir stjórn Guð-
rúnar Ásbjörnsdóttur. Magnús Erl-
ingsson cand.theol. æskulýðsfulltrúi
prédikar og leiðir samveru i Álfafelli
eftir guðsþjónustuna með fermingar-
börnum og fjölskyldum þeirra. Sr.
Gunnþór Ingason.
FRÍKIRKJAN, Hafnarf.: Barnasam-
koma kl. 11. Kór tónlistarskólans
kemur. Börn flytja tónlist. Æskulýðs-
og fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.
Fermingarbörn flytja leikþátt og leiða
söng. Organisti Kristjana Ásgeirs-
dóttir. Sr. Einar Eyjólfsson.
KAPELLAN St. Jósefsspítala: Há-
messa kl. 10.30. Rúmhelga daga er
lágmessa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl.
8.30. Rúmhelga daga er messa kl.
8.00.
YTRI-Njarðvíkurkirkja: Messa kl. 11.
Barnakórinn og kór fermingarbarna
syngja lög úr helgileiknum Líf og frið-
ur. Organisti og kórstjóri Gróa
Hreinsdóttir.
INNRI-Njarðvíkurkirkja: Sameiginleg
æskulýðsmessa i Ytri-Njarðvíkur-
kirkju kl. 11. Rútuferð frá safnaðar-
heimilinu kl. 10.50. Sóknarprestur.
KEFLAVÍ KURKIRKJ A: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Æskulýðs- og fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 14. Ungmenni að-
stoða og flytja efni um líf og frið.
Vænst er þátttöku fermingarbarna
og foreldra þeirra. Sóknarprestur.
HVALSNESKIRKJA: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Þorvaldur Halldórs-
son syngur og prédikar. Barn borið
til skírnar. Fermingarbörn taka virkan
þátt í guðsþjónustunni. Sr. Hjörtur
Magni Jóhannsson.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 14. Þorvaldur Halldórs-
son syngur og prédikar. Fermingar-
börn taka virkan þátt í guðsþjón-
ustunni. Helgistund verður á Garð-
vangi kl. 15.30. Sr. Hjörtur Magni
Jóhannsson.
HVERAGERÐISKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11 og æskulýðsmessa
kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson.
ÞORLÁKSKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Tómas Guðmundsson.
STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl.
14. Sóknarþrestur.
EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 10.30. Sóknarprestur.
ÞINGVALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 14. Organleikari Einar
Sigurðsson. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Kirkjuskóli yngstu
barnanna í dag, laugardag, í safnað-
arheimilinu kl. 13. Barnaguðsþjón-
usta í kirkjunni sunnudag kl. 11.
Barnakórinn syngur. Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 14. Fermingarbarnakór-
inn og kirkjukórinn syngja. Einsöng
syngur Kristín Sædal Sigtryggsdóttir.
Organisti Einar Örn Einarsson. Kvöld-
vaka æskulýðsdagsins í safnaðar-
heimilinu kl. 20.30. Sr. Agnes Sigurð-
ardóttir á Hvanneyri talar. Fluttur
verður söngleikurinn Líf og friður.
Mánudaga kl. 18.30 fyrirbænaguðs-
þjónusta. Sr. Björn Jónsson.
BORGARPRESTAKALL: Æskulýðs-
guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 11.
Messa í Akrakirkju kl. 14. Sóknar-
prestur.
Hvaða bíll
et meé lúms mnpéttímgtii og kostar aðeins
Hægt er að halla aftursætisbaki og auka þannig
vellíðan aftursætisfarþega.
fæst slétt gólf og margfalt farangursrými.
□AIHATSU
APPIAUSE
Framhjóladrifinn fjölskyldubfll
meö einstakt notagildi
— á frábæru verði
Daihatsu Applause er hlaðinn lúxusbúnaði s.s.: 1600 cc 16 ventla
vél, vökvastýri, samælsingu á hurðum, sjálfstæðri fjöðrun á hverju
hjóli og fáanlegur með sjálfskiptingu, veltistýri o.fl., o.fl.
Komið og reynsluakið Applause
daihatsu Brimborg hf.
- draumur að aka Faxafeni 8, sími 685870