Morgunblaðið - 03.03.1990, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 3. MARZ 1990
43
IÞROTTAMAÐUR ARSINS
Spænsku blöðin eru öll mjög
ánægð með framgöngu sinna
manna eftir sigurinn á Islendingum
en egja þó að þeir hafi haft heppn-
Bggg ina með sér. Mark-
Frá Kjartani verðinum, Lorenzo
L Pálssyni Rico, og Serrano er
á Spáni hrósað sérstaklega
og sagt að án þeirra
hefðu Spánveijar ekki sigrað. Eitt
blaðanna segir að ef Islendingar
hefðu leikið eins og þeir gerðu í
fyrri hálfleik gegn Kúbu, hefðu
Spánveijar ekki átt möguleika.
Alfreð Gíslason fær besta dóma
af íslendingunum og honum var
mikið hrósað í sjónvarpinu. Þá var
einnig hamrað á því í sjónvarpinu
að Kristján Arason og Geir Sveins-
son léku einnig með spænskum lið-
um og að Sigurður Gunnarsson og
Einar Þorvarðarson hefðu einnig
leikið á Spáni. Með þessu gerðu
spænskir sjónvarpsþulir því skóna
að það væri ástæðan fyrir því hve
sterkt íslenska liðið væri.
Mikið var gert úr gengi íslenska
liðsins miðað við höfðtölu og sagt
að liðið væri „sameiningartákn
þjóðarinnar" — „el simbola de toda
una Nacion“.
Mikill áhugi var fyrir leiknum.
Hann var sýndur beint í sjónvarpi
og lýst á fjórum útvarpsstöðvum
en góð byrjun Spánveija hefur kom-
ið nokkuð á óvart.
íslenska landsliðið
„sameiningartákn“
- segir í umfjöllun um íslenska
liðið í spænsku blöðunum
Hef miklatrúá
íslenska liðinu
segir Atli Hilmarsson
ATLI Hilmarsson horfði á leik
íslendinga og Spánverja í
beinni útsendingu á Spáni í
fyrra kvöld. „Mér fannst leikur-
inn góður og sigurinn gat lent
hvoru meginn sem var. Það
sem varð íslenska liðinu að
falli íþessum leik voru hrað-
aupphlaupin,11 sagði Atli.
Atli horfði á leikinn með félög-
um sínum úr Gronollers. „Það
var erfítt að vera íslendingur eftir
leikinn. Því þá sýndi sjónvarpið
auglýsinguna þar sem ég klappa á
bakið á Geir Sveinssyni og segi:„
Til að sigra þarf að borða saltfisk.“
Þetta var svolítið broslegt eftir tap-
Leikirgegn
Júgóslavíu
íslenska landsliðið hefur leikið 22
landsleiki gegn Júgóslavíu og hafa
úrslit orðið þessi:
1970 - Tiblishi...........15:24
1971 -Reykjavík...........11:20
1971 -Reykjavík...........15:22
1975 - Reykjavík..........20:20
1975 - Reykjavík..........17:19
1975 - Lubljana............20:26
1975 - Reykjavík UÓL......18:24
1975 - Reykjavík..........20:25
1976-NovaNestor UÓL........22:23
1982-Torgir...............17:23
1984 - Fullerton ÓL.......22:22
1985 - Reykjavík..........23:24
1985 - Vestmannaeyjar.....15:20
1985 -Reykjavík...........20:13
1987 - Reykjavík..........19:20
1987 - Reykjavík..........24:20
1987 - Prilep..............18:15
1987 - Hönefoss...........17:24
1987 - Reykjavík...........25:22
1987 - Reykjavík..........27:28
1988-Örebro..„............23:20
1988 - Suwon ÓL...........19:19
1990-Zlin HM...............7? :??
Árangur hefur orðið þessi á
heimavehi, útivelli og á hlutlausum
völlum:
Heima:.........13 3 1 9 254
Úti:........... 4 1 0 3 77
Hlutlaus:...... 5 1 2 2 96
Samtals: .....22 5 3 14 427:473
■Leikir sem eru merktir U ÓL voru
leiknir í undankeppninni fyrir
ólympíuleikana í Montreal 1976, en
leikir merktir ÓL eru leikir á
Ólympíuleikunum í Los Angeies og
Seoul.
ísland hefur aldrei leikið gegn
Júgóslavíu í heimsmeistarakeppni.
Island hefur einu sinni leikið gegn
R-liði Júgóslaviu. Það var 1982 i
Trogir og mátti ísienska liðið þá
þola tap, 19:20:
óspart
ið og félagar mínir gerði
grín að þessu,“ sagði Atli.
„íslenska liðið lék vel, en
spænska liðið sýndi mikinn styrk
með sína ungu leikmenn. Það skipti
sköpum að Krisján náði sér ekki á
strik. Eins voru hornamennimir
ekki mikið inní myndinni og hefðu
þeir átt að geta nýtt sér hraðaupp-
hlaupinn í staðinn. Rico varði vel á
mikilvægum augnablikum, sérstak-
lega frá Héðni úr tveimur hrað-
aupphlaupum.
Ég hef mikla trú á íslenska Iiðinu
þrátt fyrir þetta tap og það á að
vinna Júgóslava á laugardaginn.
Okkur hefur alltaf gengið vel gegn
þeim. Júgóslavneska liðið er slakt
um þessar mundir og byggist allt
í kringum Vujovic. Það þarf .að taka
hann fast og halda honum niðri,“
sagði Atli.
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
Bjarni íþróttamaður Reykjavfkur 1989
Bjami Friðriksson júdómaður úr Ármanni var í gær útnefndur íþróttamaður Reykjavíkur 1989. Þetta er
í annað sinn sem Bjarni hlýtur þetta sæmdarheiti, en hann var einnig valinn 1984, sama ár og hann
vann bronsverðlaun í sínum flokki á Ólympíuleikunum í Los Angeles. Bjami hefur borið höfuð og herðar
yfir aðra júdómenn hér á landi í mörg ár. Hann náði góðum árangri á Evrópu- og heimsmeistaramótinu í
fyrra og hann vann bronsverðlaun á opna skoska meistaramótinu og auk þess gullverðlaun í opnum flokki
og -95 kg flokki á Norðurlandamótinu, sem fram fór í Reykjavík. Bjarni er 33 ára gamall og hefur tvíveg-
is tekið þátt í ólympíuleikum, 1984 og 1988. Á myndinni er Bjami ásamt eiginkonu sinni, Ónnu Guðnýju
Ásgeirsdóttur og sonum sínum, Sveini og Friðgeiri Daða.
Níunda sætið
gætidugað
Atta efstu lið heimsmeistarakeppninnar að þessu sinni tryggja sér
sæti á Ólympíuleikunum í Barcelona á Spáni 1992 og einnig á heims-
meistaramótinu í Svíþjóð 1993. Þau gætu hins vegar orðið fleiri — níunda
sætið gæti dugað til að hreppa sæti á báðum mótum, þ.e.a.s. ef Spán-
veijar og/eða Svíar verða á meðal átta efstu.
UðJúgóslava
Sjónvarpsáhorfendum til
glöggvunar er hér listi yfir
leikmenn Júgóslava, sem ís-
lendingar mæta í dag:
Nr. 1. Goran Stojanocic
Nr. 12. Mirko Basic
Nr. 2. Vladimir Jecic
Nr. 3. Veselin Vukovic
Nr. 4. Zlatan Saracevic
Nr. 5. Iztok Puc
Nr. 7. Irfan Smailagic
Nr. 9. Veselin Vujovic
Nr. 10. Nenad Kljaic
Nr. 11. Slobodan Kuzmanovski
Nr. 14. Djuradj Tomljanovic
Nr. 15. Mile Isakovic
URSLIT
Morgunblaðið/Júlíus
íslensku landsliAsmennirnir fengu frí frá handboltanum í gær. Þeir notuðu tækifærið og skoðuðu glerverk-
smiðju, sem framleiðir krystalsvörur, í Kvédna sem er um 60 km frá Zlín. Leikmönnunum gafst einnig kostur á að versla
í verksmiðjunni. Verðlag þykir mjög lágt í Tékkóslóvakíu og sem dæmi um það má nefna að mjólkurlítinn fæst þar
fyrir aðeins þijár krónur íslenskar.
Valur — KR .39:24
Iþróttahús Vals, 1. deild kvenna í handknatt-
leik, föstudaginn 2. mars 1990.
Mörk Vals: Guðrún Krisljánsdóttir 15, Katrin
Friðriksen 7, Una Steinsdóttir 4, Ásta Sveins-
dóttir 4, Margrét Theódórsdóttir 4/3, Bergiind
Ómarsdóttir 3, Kristín Þorbjömsdóttir 1 og
Kristín Pétursdóttir 1.
Mörk KR: Sigurbjörg Sigþórsdóttir 8/4, Ás-
laug Friðriksdóttir 5, Ama Garðarsdóttir 3,
Valdís Amórsdóttir 3, Nellý Pálsdóttir 3,
Sigríður Pálsdóttir 2 og Sujólaug Beujamíns-
dóttir 1.
Fram — Haukar....................36:18
Laugardalshöll, 1. deUd kvenna í hand-
knattleik, fimmtudaginn 1. mars 1990.
Mörk Fram: Guðríður Guðjónsdóttir 14/6,
Ama Steinsen 6, Sigrún Blómsterberg 5,
Hafdís Guðjónsdóttir 4, Ósk Viðisdóttir 3, Ing-
unn Bemódusdóttir 2, Díana Guðjónsdóttir 1
og Maigrét Eliasdóttir 1.
Mörk Hauka: Ragnheiður Júlíusdótiir 4, Björk
Hauksdóttir 4, Kristin Konráðsdóttir 4, Halld-
óra Matthiesen 2, Ása Þórisdóttir 2, Halla
Grétarsdóttir 1 ogMargrétGuðmundsdóttir 1.
2. deild karla:
Þór - Fram........................Frestað
(Fer fram i dag kl. 18.00)
Opna meistaramót KFR
Sjötta umferð var spiluð í Öskjuhlið á laug-
ardaginn:
A-flokkur:
Don Higson, KBA......................635
Valgeir Guðbjartssson, KFR...........591
ÞorgrimurEinarsson, KFR..............542
B-flokkur:
Sigvaldi Friðgeirsson, KFR...........581
Wayne Bliss, KBA.....................571
Jeff Gusky, KBA......................523
HANDKNATTLEIKUR