Morgunblaðið - 03.03.1990, Blaðsíða 29
nú er sýnd í Bíóhöllinni.
Bíóhöllin:
I heftidarhug
BÍÓHÖLLIN sýnir um þessar
mundir kvikmyndina „I hefndar-
hug“. í aðalhlutverkum eru
Patrick Swayze og Liam Nelson.
Leikstjóri er John Irvin.
Ibúar í fjallahéruðum í Kentucky-
fylki eru kallaðir „hillbillies" á máli
þarlendra, eða fjallabjálfar. Þeim
er laus höndin og finnst óþarfi að
lögreglan blandi sér í þeirra mái
þar sem gildir „auga fyrir auga og
tönn fyrir tönn“. Truman er lög-
regluþjónn í þessu fylki og þegar
bróðir hans er dreþinn vill Briar
bróðir þeirra ólmur hefna bróður
síns. Truman reynir þó að rannsaka
málið á eigin spýtur. En það verður
honum til trafala að hann er uppai-
inn í fjöllunum og því fjallaeðlið
aldrei langt undan. Hann finnur
morðingjann og skorar hann á
hólm.
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MARZ 1990
29
__________Brids______________
Arnór Ragnarsson
Hjónaklúbburinn
Sl. þriðjudagskvöld, 27. febrúar,
voru spilaðar sjö umferðir í barómetem-
um og er staðan eftir 25 umferðir af
31 þannig:
Hulda Hjálmarsdóttir —
Þórarinn Andrewsson 314
Ásthildur Erlingsdóttir —
Jónas Elíasson 254
Gróa Eiðsdóttir —
Júlíus Snorrason 241
Erla Siguijónsdóttir —
Þorfínnur Karlsson 209
Steinunn Snorradóttir —
Bragi Kristjánsson 186
Helstu skor yfir kvöldið fengu:
Gróa Eiðsdóttir —
Júlíus Snorrason 164
Hulda Hjálmarsdóttir —
Þórarinn Andrewsson 82
Guðrún Bergsdóttir —
Bergur Þorleifsson 7 7
Bridsfélag Breiðholts
Sl. þriðjudag hófst barometer. 18
pör mættu til leiks og eru spiluð sjö spil
í lotu. Að loknum fjórum umferðum
er staða efstu para þessi:
Jón Steinar Ingólfsson —
Helgi Skúlason 68
Friðrik Jónsson —
Óskar Sigurðsson 50
Sigurður Geirsson —
Ingimar Cizzowitz 34
Guðjón Jónsson —
Magnús Sverrisson 33
Guðmundur Baldursson —
Jóhann Stefánsson 22
Keppnin heldur áfram næsta þriðju-
dag.
Bridsdeild
Barðstrendingafélagsins
Þann 26. febrúar lauk aðalsveita-
keppni deildarinnar með sigri sveitar
Leifs Kr. Jóhannessonar sem hlaut 298
stig. Með Leifi spiluðu Haraldur Sverr-
isson, Aðalbjöm Benediktsson, Jóhann-
es Guðmannsson og Jóhanna Jóns-
dóttir.
Næstu sveitir:
Valdimars Sveinssonar 290
Þórarins Árnasonar 272
Eddu Thorlacius 266
JeanJensens 253
Friðbjöms Guðmundssonar 251
Bridsdeild
Húnvetningafélagsins
Hafinn er þriggja kvölda Michell-
tvímenningur með þátttöku 26 para.
Efstu pör í N/S riðli:
Höskuldur Gunnarsson —
Gunnar V algeirsson 391
Björn Árnason — Eggert Einarsson 361
Snorri Guðmundsson — Friðjón Guðmundsson 355
Hermann Jónsson — Baldur Ásgeirsson 327
Lovísa Eyþórsdóttir — Dúa Ólafsdóttir 327
Efstu pör í A/V riðli: Ólafur Ingvarsson — Jón Ólafsson 405
Gunnar Birgisson — Jóngeir Hlynason 373
Þorleifur Þórarinsson — Þorsteinn Erlingsson 340
Þorvaldur Óskarsson — Karen yilhjálmsdóttir 339
Sigríður Ólafsdóttir — Valdimar Jóhannsson 328
Mcðalskor 312.
Önnur umferð verður spiluð nk. mið-
vikudagskvöld kl. 19,30 í Skeifunni 17.
Yale
talíur
Flestar gerðir fyrirliggjandi
Yale - gæÖi - ending
Heildsöludreifing
JÓHANN ÓLAFSSON & C0. HF.
43 Sundaborg 13-104 Reykjavík - Sími 688588
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
Þriðjudaginn 6. mars 1990
fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal
embættisins, Hafnarstræti 1, og hefjast þau kl. 14.00:
Aðalgötu 2a, Súðavík, þingl. eign Kristins A. Kristinssonar, eftir kröf-
um Svarts á hvítu og Landsbanka íslands. Annað og si'ðara.
Aðalgötu 13, Suðureyri, þingl. eign félagsheimilis Suðureyrar, eftir
kröfu innheimtumanns ríkissjóðs.
Einari ÍS-460, þingl. eign Ágústar I. Ágústssonar, eftir kröfu bæjar-
sjóðs Isafjarðar. Annað og síðara.
Fremri-Breiðadal, V-ís., þingl. eign Ásgeirs Kr. Mikkaelssonar, eftir
kröfum Búnaðarbanka (slands, innheimtumanns ríkissjóðs og veð-
deildar Landsbanka íslands. Annað og síðara.
Goðatúni 14, Flateyri, þingl. eign Valdimars Jónssonar, eftir kröfu
innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara.
Góuholti 8, ísafirði, þingl. eign Arnars Kristjánssonar, eftir kröfum
veðdeildar Landsbanka Islands og Lffeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað
og síðara.
Hafraholti 44, Isafirði, þingl. eign Agnars Ebeneserssonar, eftir kröf-
um veðdeildar Landsbanka Islands, Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og
gróðrarstöðvarinnar Markar. Annað og sfðara.
Heimabæ 3, ísafirði, þingl. eign Bjama Þórðarsonar, eftir kröfum
veðdeildar Landsbanka Isalnds, Landsbanka íslands, Lífeyrissjóðs
Vestfirðinga og Sanitas Pólaris. Annað og síðara.
Hlíöarvegi 3, Suðureyri, þingl. eign Þorleifs Hallbertssonar, eftir kröfu
veðdeildar Landsbanka Islands. Annað og síðara.
Lyngholti 3, ísafirði, þingl. eign Bryngeirs Ásbjörnjsonar, eftir kröfu
innheimtumanns ríkissjóðs.
Kirkjubóli í Bjarnadal, V-ls., talinni eign Sigurðar Guðmundar Sverris-
sonar, eftir kröfu Búnaöarbanka íslands.
Túngötu 13, kj., (safirði, þingl. eign Viðars Ægissonar, eftir kröfu
innheimtumanns ríkissjóðs.
Bæjarfógetinn á isafirði.
Sýsiumaðurinn í ísafjarðarsýslu.
ÁLF5TIEÐISFLOKKURINN
f f: l a g s s t a r f
Sjálfstæðisfélag
Bessastaðahrepps
Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 8. mars kl. 20.30 i íþrótta-
húsinu 1. hæð.
Dagskrá:
Tillaga uppstillingarnefndar um framboðslista félagsins við sveitar-
stjórnarkosningar í vor.
Stjórnin.
Spilakvöld
Hverfafélög sjálfstæðismanna í Háaleitis- og Laugarneshverfi halda
npilakvöld þriðjudaginn 6. mars kl. 20.30 í Valhöll.
Stjórnin.
SAMBAND UNCRA
SIÁLFST/IDISMANNA
Ungir sjálfstæð-
ismenn og sveit-
arstjórnamál
Verkefnishópur um sveitarstjórnamál hjá Sambandi ungra sjálfstæð-
ismanna hefur hafið störf. Fundir hópsins verða alla mánudaga kl.
18.00 í Valhöll. Verkefnið er: Ungir sjálfstæðismenn og þátttaka
þeirra í sveitarstjórnakosningum. Hóþurinn er opinn öllum ungum
sjálfstæðismönnum og eru ungir frambjóðendur flokksins boðnir
sérstaklega velkomnir.
Upplýsingar fást hjá skrifstofu SUS eða verkefnisstjórum Sveini
Andra Sveinssyni og Ólafi Þ. Stephensen.
ísafjörður
Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á
ísafirði boðar til fundar þriðjudaginn 6.
mars kl. 20.30 á Hótel isafirði.
Dagskrá:
Frumvarp að fjárhagsáætlun ísafjarðar-
kaupstaðar fyrir árið 1990.
Bæjarfulltrúar flokksins kynna stöðu og
áætlun báejarsjóðs ísafjarðar.
ísfirðingar mætið og takið þátt í umræðum.
Skagfirðingar -
Sauðárkróksbúar
Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Safnahúsinu, Sauðár-
króki, mánudaginn 5. mars kl. 20.30. Frummælandi verður Davíð
Oddsson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Einnig verða á fundin-
um Pálmi Jónsson, alþingismaður, og Vilhjálmur Egilsson, fram-
kvæmdastjóri. Fyrirspurnir. Almennar umræður.
Sjálfstæðisfélag Sauðárkróks.
□ GIMLI 599005037 - 1
□ MlMIR 5990357 s 1
Krossinn
Auðbrekku 2.200 Kópavogur
Samkoman fellur niður í kvöld
vegna unglingamóts i Ölveri.
Samkoma á morgun kl. 14.00.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Bænasamkoma i kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
Spilafundur verður
í félagsheim-
ilinu á Baldursgötu 9, þriðjudag-
inn 6. mars kl. 20.30. Fjölmen-
nið.
Stjórnin.
I kvöld kl. 20.30 Vakningasam-
koma. Majórarnir Björg og
Conrad Örsnes tala. Ungt fólk í
fararbroddi.
Sunnudag kl. 14.00 Sunnudaga-
skóli. Kl. 17.00 Herfjölskyldu-
hátíð. Kl. 20.00 Vakningasam-
koma. Majórshjónin Björg og
Conrad tala og Hersöngssveitin
syngur. Allir velkomnir.
Útivist
Dagsferðir
sunnud. 4 mars.
Grændalur - Reykjadalur
Gengið uppí Grændalinn fyrir
ofan Hveragerði og niður með
Varmá. Brottförkl. 13.00frá BSÍ
- bensínsölu. Stansað við Ár-
bæjarsafn. Verð kr. 800.
Skíðaganga
Gengin er léttur hringur um fjöl-
breytilegt svæði Hengilsins
með viðkomu við ölkeldur og
heitar laugar. Brottför kl. 13.00
frá BSÍ - bensínsölu. Stansað
við Árbæjarsafn. Verð kr. 800.
Um næstu helgi
ævintýraferð á Heklu á fullu
tungli. Gist i góðum skála.
Gönguskiði. Brottför föstud. 9.
mars kl. 20.00.
I Útivistarferð eru allir velkomnir.
Afmælisárshátíð
verður haldin í Hlöðunni í Efsta-
landi, 24. mars. Ljúffengur mat-
ur, óvæntar uppákomur, Hrók-
arnir leika fyrir dansi, 90 á stöð-
inni búnir að bóka sig. Allir vel-
komnir. Miðar og pantanir á
skrifstofu Grófinni 1, sími -
símsvari 14606. Eftir kl. 18.00:
672732, 78514 og 671297.
Sjáumst!
Útivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
OLDUGÖTU3S11796 19533
Dagsferðir
sunnudaginn 4. mars
1. Kl. 10.30 Skfðaganga: Þing-
vallavegur - Borgarhólar - Litla
kaffistofan. Gott gönguskíða-
færi. Skemmtileg skíðaleið þvert
yfir Mosfellsheiðina. Verð 800,-
kr. Fararstjóri: Ásgeir Pálsson.
2. Kl. 13.00 Lögberg - Selfjall
- Lækjarbotnar. Gönguferð fyrir
alla. Gamlir, þekktir áningarstað-
ir heimsóttir. Selfjall er auðvelt
uppgöngu. Verð 600,- kr.
3. Kl. 13 Skíðaganga f Heið-
mörk. Létt og gott skíðagöngu-
land. M.a. gengið um skóg-
arstíga i skógarreit FÍ. Verð
600,- kr., frítt í ferðirnar f. börn
með foreldrum sínum. Farar-
stjóri: Sigurður Kristjánsson.
Brottför í ferðirnar frá BSÍ (Um-
ferðarmiðstöðinni), austanmeg-
in. Ferðafélagsferðir eru við allra
hæfi. Þriðja og síðasta skfða-
göngunámskeiðið verður 11.
mars. Munið vetrarfagnaðinn
laugardaginn 17. mars.
Skólahópar og aðrir hópar.
Kynnið ykkur gistimöguleika í
Skagfjörðsskála, Þórsmörk.
Tilboð marsmánaðar á eldri
Árbókum FÍ. 1. Allt settið (62
Árbækur) með 50% stað-
greiðsluafslætti, þ.e. kr.
18.800,- i stað 37.600,-. 2. Með
raðgreiðslum i 2-12 mánuði og
25% afslætti, aðeins kr. 2.350,-
á mánuði. 3. Snæfelisnes -
Breiðafjarðareyjapakkinn (3
Árbækur) á aðeins 3.000,- kr.
Ferðafélag íslands.