Morgunblaðið - 24.04.1990, Page 36

Morgunblaðið - 24.04.1990, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. APRIL 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Þú lætur til þín taka á bak við tjöldin í dag. Áætlanir þínar tryggja þér fjárhagslegan ábata. Þú getur orðið fyrir töfum fyrri hluta dagsins, en sjálfstraust þitt er í góðu lagi núna. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú eignast nýja vini i dag. Ljúktu undirbúningi fyrir boðið sem þú ætlar að halda. Þú sýnir að leið- togahæfileikar þínir eru óumdeil- anlegir og leggur metnað þinn í að ljúka ákveðnu verkefni á til- skildum tíma. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú vinnur tima á því að starfa einn i dag. Þú kannt að verða fyrir vonbrigðum með vin þinn. Farðu að öllu með gát ef þú þarft að reka einhver viðskipti. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H8í Þú ert að undirbúa ferðalag og heimsókn til vina þinna. Maki þinn er önnum kafinn fyrir há- degi. Taktu þátt í hópstarfi. Ljón (23. júli - 22. ágúst) Þú sérð hlutina í samhengi og tekur mikilvæga ákvörðun sem á eftir að bæta stöðu þína umtals- vert. Láttu dagbundin verkefni ekki reka á reiðanum. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þú verður fyrir einhvers konar vonbrigðum í einkalífinu i dag. Skrifaðu undir samninga, en ráð- færðu þig við þá sem þú treystir fyrst. Vog (23. sept. - 22. október) Einbeittu þér að verkefninu sem þú ert með í takinu og ýttu heim- ilisáhyggjunum til hliðar. Mynd- arlegt átak fleytir þér þangað sem þú vilt komast. Taktu ákvarðanir í sambandi við fjár- málin. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Hversdagsleikinn dregur þig svo- litið niður í dag, en þú tekur gleði þína aftur við að njóta útivistar með fjölskyldunni. Skemmtu þér nú rækilega. Bogmaöur (22. nóv. - 21. dekember) & Þú hefur fjárhagsáhyggjur í dag. Samt kemur þú miklu. í verk heima hjá þér og þér miðar einn- ig vel áfram í starfinu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Taktu tillit til allra í Qölskyldunni og skildn engan út undan. Skap- andi verkefni sem þú vinnur að skilar vel áfram. Rómantíkin set- ur svip sinn á ferðalag sem er fram undan. Kvöldið verður mjög skemmtilegt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú tekur mikilvægar ákvarðanir sem varða heimilið. Áhyggjur sem hafa verið að angra þig hverfa eins og dögg fyrir sólu þegar þú færð yfirsýn yfir það sem er að gerast. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’Sí Taktu á þig rögg og sinntu mikil- vægu símtali sem þú hefur ýtt á undan þér. Það kemur þér best að taka frumkvæðið í þessu efni. AFMÆLISBARNIÐ er ham- ingjusamast þegar það er að vinna að framgangi hugsjóna sinna. Það er klókt, en jafnframt ábyrgt. Því hentar best að vinna að skapandi verkefnum og fara sínar eigin leiðir. Það er stórhuga og oft farsælt í viðskiptum. Því líkar best að hafa stöðugt eitt- hvað fyrir stafni og glíma við margt í senn. Oft hefur það hæfi- leika á sviði tónlistar, myndlista eða skrifta. Stjörnusþána á aó lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staóreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK I MAVE TO WRITE A REPORT ON ONE OF TKE 6REAT MV5TERIE5 OF LIFE... Ég á að skrifa ritgerð um einn af hinum miklu leyndardómum lífsins. 1 © 8 | W IF A PER50N POESN'T OU)N A CAR, HOU) CAN A LOVER LEAVE A NOTE ON TME WINPSHIELP ? Ef maður á ekki bíl, hvernig á elsk- an hans þá að geta skilið eftir skila- boð á framrúðunni? MAYBE l*LL WRITE 50METMIN6 ABOUT TME MOON.. Kannski ég skrifl eitthvað um tungl- ið ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Venjulega hafa menn ekkert á móti því að eiga út gegn þrem- ur gröndum með ÁKG10 átt- unda í ómelduðum lit. Austur gefur; AV á hættu. Vestur ♦ Á86 ¥ KD82 ♦ D94 ♦ ÁK7 Norður ♦ 10 ¥7 ♦ ÁKG108753 ♦ 964 Austur ♦ KD943 ¥53 ♦ 2 ♦ G10853 Suður ♦ G752 ¥ ÁG10964 ♦ 6 ♦ D2 Vestur Norður Austur Suður — — 2 lauf 2 hjörtu 3 grönd Pass Pass Pass Guðmundur Hermannsson í sveit Samvinnuferða hélt á spil- um norðurs í leik gegn Flugleið- um á íslandsmótinu. Hann ákvað að styggja andstæðing- ana ekki með dobli, enda yrði það ágæt uppskera að taka 8 fyrstu slagina. Opnun Aðalsteins Jörgensens í austur á tveimur laufum var af Fjöldjöflaætt, gat innihaldið veik skiptingarspil af ýmsu tagi. Eftir strögl Sverris Ármannssonar á tveimur hjört- um ákvað Jón Baldursson og ljúka sögnum með þremur gröndum, frekar en spyija Aðal- stein um skiptinguna. Guðmundur taldi sig hafa góða afsökun fyrir því að koma ekki út með lit makkers. Hann lagði niður tígulás og Jón fékk því óhjákvæmilega 10 slagi. Með hjarta út og tígli til baka fær vömin fyrstu 9 slagina. Þetta var eina geimið sem vannst í AV. Flestir spiluðu fjóra spaða, sem tapast vegna stungu í hjarta. Fóm í tígli var líka al- geng, sem gaf AV 300-500. Umsjón Margeir Pétursson Á móti í Fischen-Langenwang í Alpafjöllum í vor kom þessi staða upp í skák V-Þjóðveijanna Lud- wigs Maugg, sem hafði hvítt og átti leik, og Wolfgangs Schulz. Svartur lék síðast 34. - Hf8-f7 og bauð jafntefli. 35. Hxb6! - axb6, 36. Rc4+ - Ka4, 37. Bdl+ - Kb5, 38. Rd6+ og svartur gafst upp, því hann verður heilum manni undir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.