Morgunblaðið - 29.04.1990, Síða 11

Morgunblaðið - 29.04.1990, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. APRIL 1990 11 i m a :: 1 | m Ásdís Haraldsdóttir blaðamaðurá Morgunblaðinu GETA FJAR- VINNUSTOFUR ORÐIÐ FRAMTÍÐ- ARLAUSN MÆÐRA, SEM TAKA VILJA ÞÁTT í ATVINNULÍFINU EÐA BYGGÐAR- LAGA, SEM FÁ VILJA SINN SKERF AF ÞJÓN- USTUSTÖRFUN- UM? allar fréttir í gegnum síma. Og stundum fer rafmagnið, t.d. þegar ég var að skrifa þennan pistik Annars eru kostirnir miklu stærri og fleiri. Fyrst og fremst finnst mér ekkert eftirsóknarvert að búa í borg. Hér get ég sinnt hestunum meira en áður og auk þess hef ég á heimil- inu hund og kött, en slík heimilisdýr hefði ég ekki viljað hafa meðan ég bjó í borginni. Hér er fallegt og frið- sælt og mikil hvíid í því að horfa út um gluggann og sjá sjóinn, víkur og voga og sjálfan Snæfellsjökulinn blasa við. Að mínu áliti ætti þessi tæknibylt- ing að koma fólki í dreifbýli tii góða. Ef hugmyndaauðgin er næg eru tækifærin ótal mörg. Fólk í sveitum la idsins ætti að leggja höfuðið í bleyti og finna upp á sniðugum verk- efnum sem hægt væri að sinna í fjarvinnustofum, sérstaklega nú þegar samdráttur er mikill í land- búnaði. Vinnuveitendur og stjórn- endur ríkisstofnana mættu líka opna augu sín fyrir þessum möguleika og leita til fólks í sveitum landsins til að sinna verkefnum sem hægt er að vinna hvar sem er í heiminum. Hver veit nema „tölvubændum" fjölgi óðfluga hér á landi á næstu árum? SJÁ EINNIG BLS. 12 Veröld hefur nú tryggt sér samning við Prin- cipito Sol íbúðarhótelið á Costa del Sol á alveg einstöku verði í maí og júní. Hinir mörgu sem þar hafa gist síðustu árin við einstakan aðbúnað geta nú búið sig undir frábært sumarleyfi á frábæru verði á Costa del Sol. Það borgar sig hinsvegar að panta strax þar sem um takmarkaðan fjölda íbúða er að ræða. — íso ° ibiza HKiB AUSTURSTRÆT117,101 REYKJAVÍK. SÍMI: (91) 622011 & 622200. 'S3SSSBSS33S

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.