Morgunblaðið - 29.04.1990, Page 31

Morgunblaðið - 29.04.1990, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ sunnudagur 29. APRIL 1990 31 HITAMÆLAR Allar stærðir ±lL Vesturgðtu 16 - Símar 14680-13280 í Kaupmannahöfn FÆST I BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI Áskriftarsímirm er 83033 AÐALFUNDUR Aðalfundur íslandsbanka hf. árið 1990 verður haldinn íÁtthagasal Hótels Sögu mánudaginn 30. apríl og hefst hann ki. 16:30 Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf í samrœmi við ákvœði 28. gr. samþykkta fyrir bankann. 2. Stofhun Menningarsjóðs íslandsbanka. Hluthafar sem vilja fá ákveðið mál tekið til meðferðar á aðalfundinum skulu í samrœmi við ákvœði 25. gr. samþykkta fyrir bankann gera skriflega kröfu þar að lútandi til bankaráðs, Kringlunni 7, Reykjavík, í síðasta lagi 18. apríl 1990. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvœðaseðlar verða aflwntir hluthófum eða umboðsmönnum þeirra í afgreiðslu íslandsbanka, Kringlunni 7, 1. hœð, dagana 25.-27. apríl 1990 kl. 9:15-16:00, svo og á fundardag við innganginn. Reykjavík, 3. apríl 1990 F.h. bankaráðs íslandsbanka hf. Ásmundur Stefánsson, formaður ISLANDSBANKI VEIÐIFÉLAG ELLIÐAVATNS Stangveiði á vatnasvæði Elliðavatns hefst 1. maí. Veiðileyfi eru seld á Vatn- senda og Elliðavatni. Á sömu stöðum geta félagar úr Sjálfsbjörg, unglingar (12-16 ára) og ellilífeyrisþegar fengið af- hent veiðileyfi án greiðslu. Veiðifélag Elliðavatns. VIÐ ÞIG ? Við bjóðum Macintosh-eigendum nú þá þjónustu að taka eldri tölvur upp í nýjar Macintosh-tölvur, sem kaupa á hjá okkur. Við tökum vel á móti þér og veitum allar nánari upplýsingar. Radíóbúðin hf. Sími: (91) 624 800 Apple-umboðið Skipholti 21, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.