Morgunblaðið - 15.05.1990, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MAI 1990
37
RAD/i UGL ÝSINGAR
| TILBOÐ - ÚTBOÐ
Tilboð óskast
Lítið trésmíðaverkstæði, sem er að hætta
rekstri, óskar eftir tilboðum í trésmíðavélar,
handverkfæri, hefilbekki, efni o.fl.
Upplýsingar í síma 91-32887 milli kl. 10.00
og 12.00 og eftir kl. 18.00.
Tilboð óskast
Tilboð óskast í framleiðslu á að
minnsta kosti 1 milljón birkiplantna til
plöntunar í Landgræðsluskóga 1991
Verkkaupi afhendir fræ endurgjaldslaust til
ræktenda. Plöntur skulu aldar upp í fjölpotta-
bökkum. Afhendingartími verði frá 15. maí
til 1. júní 1991.
Tilboð skal hafa borist fyrir kl. 13.00, 20.
maí 1990. Tilboð verða opnuð kl. 15.00 22.
maí á Ránargötu 18, Reykjavík að tilboðsgjöf-
um viðstöddum, óski þeir þess.
Framkvæmdanefnd Landgræðsluskóga.
ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurþorgar, f.h.
Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í
endurnýjun hitaveitu, neðst í Hverfisgötu frá
Ingólfsstræti, í Hafnarstræti og í Fischer-
sundi.
Heildar skurðlengd er um 950 m. Heildar
pípulengd (pípur einangraðar í plastkápu) er
um 1600 m.
Verkið nefnist: Hafnarstræti endurnýjun.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000, -
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 29. maí 1990 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
TILKYNNINGAR
Starfsmannafélag
ríkisstofnana
Afgreiðslutími
Á tímabilinu 14. maí til 30. september er
skrifstofa SFR opin frá kl. 8.00-16.00.
Sumartími
Frá 15. maí 1990 til 1. september 1990 verð-
ur skrifstofan opin frá kl. 8.00 árdegis til kl.
16.00 síðdegis.
Almenna málflutningsstofan sf.,
Jónatan Sveinsson hrl.,
Hróbjartur Jónatansson hdl.
og fulltrúar.
Breiðhyltingar
Ákveðið hefur verið í samráði við Hreinsunar-
deild Reykjavíkurborgar að hafa hreingern-
ingardag í Bakka- og Stekkjahverfi og Skóga-
og Seljahverfi laugardaginn 19. maí.
Ætlast er til að hendur standi fram úr ermum
kl. 9.00 árdegis og öllu væntanlega lokið um
hádegi. Við hvetjum alla til að gera hreint
fyrir sínum dyrum og annarra.
Höfum góða skemmtun öll sömul.
Félagasamtök í Breiðholti.
Aðalfundur
Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis verður
haldinn í Súlnasal Hótels Sögu laugardaginn
19. maí kl. 10.00.
Dagskrá samkvæmt lögum félagsins, en auk
þess gerð tillaga um að leggja niður innláns-
deild félagsins.
Stjórn KRON.
ÞJÓNUSTA
Greiðsluerfiðleikar
- afborgunarvandamál
Viðskiptafræðingur aðstoðarfólk og fyrirtæki
í greiðsluerfiðleikum. Upplýsingar í síma 91-
653251. Snúum vörn f sókn.
Fyrirgreiðslan.
KENNSLA
Sumarbúðir UMSB
Dagana 7.-13. júní verða starfræktar sumar-
búðir á Varmalandi fyrir 7-14 ára börn, ef
næg þátttaka næst.
Þátttaka tilkynnist til Guðrúnar í síma
93-50035 fyrir 17. maí nk.
Ungmennasamband Borgarfjarðar.
NA UÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð verður á neðan-
greindum eignum í Ólafsfirði á skrif-
stofu embættisins, Ólafsvegi 3,
Ólafsfirði, fimmtudaginn 17. maí:
Kl. 13.10 Burstabrekka, þingl, eign Þóröar Guðmundssonar. Upp-
boðsbeiðendur eru Landsbanki Islands, Sparisjóður Svarfdæla, ís-
landsbanki og búnaðardeild Sambandsins. Önnur og síðari sala.
Kl. 13.20 Bylgjubyggð 1, þingl. eign Björns V. Gíslasonar. Uppboðs-
beiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Önnur og sfðari sala.
Kl. 13.40 Kirkjuvegur 15, efri hæð, talin eign Þrúðar M. Pálmadótt-
ur. Uppboðsbeiðendur eru islandsbanki, Lífeyrissj. Sameining og
Hagtrygging hf. Önnur og síðari sala.
Kl. 13.50 Ólafsvegur 28, 2. hæð t.h., þingl. eign GuðrúnaF Lúðvíks-
dóttur. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóöur ríkisins.
Kl. 14.00 Ólafsvegur 36, þingl. eign Davíðs Gigju. Uppboðsbeiðandi
er Byggingasjóður ríkisins. Önnur og sfðari sala. —
Kl. 14.30 Bylgjubyggð 8, þingl. eign Björns R. Guðmundssonar.
Uppboðsbeiðandi er Páll A. Pálsson hrl.
Kl. 14.50 Hólkot, þingl. eign Svavars J. Gunnarssonar. Uppboðsbeið-
andi er Gunnar Sólnes hrl.
Kl. 15.00 Skipið Brík ÓF-11, þingl. eign Björns V. Gíslasonar hf.
Uppboðsbeiðendur eru Fjárheimtan hf., Steingrímur Þormóðsson
hdl., Búnaðarbanki islands og Landsbanki íslands. Önnur og síðari
sala.
Bæjarfögetinn í Ólafsfirði.
Akranes —
sjálfstæðiskonur
Sjálfstæðiskvennafélagið Báran heldur fund miðvikudaginn 16. maí
kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu við Heiðargerði. Dagskrá:
1) Komandi sveitarstjórnarkosningar.
2) Kaffi og vöfflur.
Hvetjum konur til að mæta vel. Stjórnin.
Stykkishólmur
Sjálfstæðismenn og óháðir kynna framkvæmdaáform D-listans
kjörtímabilið 1990-1994 í Lionshúsinu, miðvikudaginn 16. maí kl
21.00.
Allir velkomnir.
Sími kosningaskrifstofu er 81200
Ólafsvík - Ólafsvík
-í
Kosningaskrifstofa
Höfum opnað kosningaskrifstofu á Ólafsbraut 19. Opið virka daga
frá kl. 20.00-23.00. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14.00-18.00.
Síminn er 61680. Allir velkomnir. Alltaf heitt á könnunni.
Sjálfstæðisflokkurinn í Ólafsvik.
Grindavík
Sjálfstæðisfélag Grindavíkur hefur opnað kosningaskrifstofu á Víkur-
braut 27. Opið öll kvöld frá mánudegi til föstudags frá kl. 20.00-
22.00 og á laugardögum frá kl. 15.00-18.00. Alltaf heitt á könn-
unni. Verið velkomin. Siminn er 92-68685.
Stjórnin.
Vestmannaeyjar
Sjálfstæðiskvennafélagið Eygló heldur almennan fund fimmtudaginn
17. maí kl. 20.30 í Ásgarði. Kosningarnar i brennidepli. Bæjar- og
sveitarstjórnarmál. Frambjóðendur mæta á fundinn. Allirvelkomnir.
Sjálfstæðiskvennafélagið Eygló.
Opið hús íValhöll
Það verður opið hús
í Sjálfstæðishúsinu
Valhöll, Háaleitis-
braut1,alladagafrá
kl. 16.00 til 20.00
fram að kosningum
26. maí.
Á boðstólum er kaffi
og spjall um stjórn-
málin og kosninga-
baráttuna.
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík verða á staðnum frá
kl. 16.30 til 18.00.
í dag verða Magnús L. Sveinsson og Jóna Gróa Sigurðardóttir gestir
í opnu húsi.
Þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins f Austurlands-
kjördæmi
Egill Jónsson og Kristinn Pétursson
mæta á almenna
stjómmálafundi í
kjördæminu sem
hér segir:
Fáskrúðsfjörður:
Fundartími: Þriðju-
dagurinn 15. maí kl.
20.30.
Fundarstaður: Aug-
lýstur í götuauglýs-
ingum.
Reyðarfjörður:
Fundartími: Miðvikudagurinn 16. maí kl. 20.30.
Fundarstaður: Félagslundur.
Esklfjörður:
Fundartími: Fimmtudagurinn 17. maí kl. 20.30.
Fundarstaður: Strandgata 45.
Neskaupstaður:
Fundartími: Föstudagurinn 18. mai kl. 20.30.
Fundarstaöur: Egilsbúð.
Seyðisfjörður - Egilsstaðir - Vopnafjörður:
Auglýst síðar.
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi.
F ! •: 1. A ( ', S S T A R F
Kópavogur - opið hús
Opið hús verður í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1,3. hæð, miðviku-
daginn 16. maí, milli kl. 17 og 19.
Frambjóöendurnir Guðni Stefánsson, Sigurður Helgason og Steinunn
H. Sigurðardóttir verða á staðnum.
Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins: Leggið ykkar af mörkum við
mótun kosningabaráttunnar. Verið velkomin. Heitt á könnunni.
Kosningaskrifstofan er opin frá kl. 9-19 mánudaga-föstudaga, símar
40708 og 40805. Kosningastjóri er Þorgeir P. Runólfsson.
'*• Sjálfstæðisfélögin I Kópavogi.
Garðabær:
Byggðir, Búðir, Bæjargil
og Hnoðraholt
Öllum íbúum þessara hverfa er boðið á rabbfund um bæjarmálin
og stefnu sjálfstæðismanna í Garöabæ. Komið og kynnið ykkur hvað
er að gerast og látið skoðanir ykkar i Ijós. Fundurinn er haldinn í
Kirkjuhvoli, þriðjudaginn 15. mai, kl. 20.00.
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins.
¥ ÉLACSLÍF
I.O.O.F. 8= 1725168'/2 = 9III.
I.O.O.F. Rb 4= 1395158 - 8 'h I.
I.O.O.F. Ob. 1 P = 1725158V2
= Lf.
Uppskeruhátíð
Uppskeruhátíð skíðadeildar
Víkings verður haldin miðviku-
daginn 16. maí kl. 19.00
Hátiðin verður í skíðaskála
Vfklngs.
Dagskrá: Grillveisla, verðlaunaaf-
hending og umræður. Foreldrar
og aðrir velunnarar velkominir.
Stjórnin.
Skyggnilýsingarfundur
Uppselt á skyggnilýsingarfund-
inn í kvöld.
Ljósgeislinn.
FERÐAFÉLAG
ÍSIANDS
ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533
Miðvikudagur 16. maí
kl. 20
Sólarlagsganga vlð Slunkariki
og Lónakot.
Mætum vel í fyrstu kvöldgöngu
vorsins. Verð kr. 500,-, frítt fyrir
börn með fullorðnum. Brottför
frá Umferðarmiðstööinni, aust-
anmegin. Verið velkomin!
Munið þriðja áfanga í afmaalis-
göngunni kl. 10.30 og 13.00
sunnudaginn 20. maí.
Ferðafélag íslands.
?■
* * * ** uai 111* Mti « & * « « C tui lltsm It tt • 1«
*■* * mmm «•*.*.** .«.•«. t *.§ m mmm