Morgunblaðið - 15.05.1990, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 15.05.1990, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MAI 1990 53 TÝND LÆÐA Þessi læða, sem heitir Pjása, með endurskinshálsól sem á var hvarf að heiman frá sér að Víði- ritað nafn, heimili og sími. Kisu er grund 27 hinn 29. apríl. Hún er sárt saknað. Ef einhver hefur orðið grásvartbröndótt með örlitlu brúnu hennar var eða hefur hugmynd um ívafi, með hvíta sokka á fótum og hvað á daga hennar hefur drifið, hvít undir höku. Hún er vör um sig vinsamlegast hafið samband í síma en annars mjög mannelsk. Hún var 43908. = Cjtvidy/ TRÍÓ ítalskur glæsileiki og notagildi í fyrirrúmi Nýjasta heimilistækið frá er alveg einstakt í sinni röð. Hvaða annar heimilistækja framleiðandi getur boðið upp á eftirfarandi: Eldavél, bökunarofn með grillteini og uppþvottavél, og það allt í sama tækinu. (Tcuuli// TRÍÓ er alveg tilvalið í lítil eldhús og snilldarlausn í hinn fullkomna sumarbústað. Já þetta er snjöll útfærsla, 3 tæki í einu og stærðin er sú sama og á venjulegri eldavél eða: HxBxD = 85x60x60. Og ekki spillir verðið fyrir.aðeins kr. 94.000,- eða staðgr. kr. 89.300,- Borgartúni 20 og Kringlunni S: 26788 S:689150 og umboðsmenn okkar um land allt. Hallvarður erkigaur hefur nú gengið í íslenskra manna tölu og er hættur að sletta útlenskum orðum. Hann iðrast þess að hafa vaðið yfir þjóðina með enskuslett- una "slim" og hefur heitið því að finna íslenskt orð í staðinn. Hann leitar nú log- andi ljósi í alíslensku orðabókinni sinni að rétta orðinu. Hann væri afar þakklátur ef íslenska þjóðin gæti sameinast í þessu átaki og hjálpað honum að finna íslenskt orð á umbúðimar í staðinn fyrir "slim". Fyllið út seðilinn héma fyrir neðan og sendið hann til AUKhf, Auglýsinga- stofu Kristínar, Pósthólf 5212,125 Reykja- vík, merkt: Floridana hvað?, fyrir 1. ágúst 1990. Verðlaun að upphæð kr. 100.000 verða veitt fyrir besta heitið.^ Dómnefnd velur besta heitið. Ef fleiri en einn eru með sama heitið, verður dregið um hver hlýtur verðlaunin. Til- kynnt verður um úrslit 3. september 1990. „Ekkert sull fyrir mig takk! Aðeins 100% hreinan Floridana safa AT TK hf AUGLÝSINGASTOFA KRISTÍNAR í_______________________umbúðum." Nafn_______________________________ Heimilisfang Póstnr__________Staður Sími-------------------
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.