Morgunblaðið - 15.05.1990, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 1990
25
Æðsti yfírmaður Bandaríkjaflota:
Viðræður um afvopnun
á höfimum hugsanlegar
CARLISLE A.H. Trost, æðsti yfir-
maður Bandaríkjaflota, kveðst
geta samþykkt að hafnar verði
viðræður við Sovétmenn um upp-
rætingu kjarnorkustýriflauga í
skipum og kafbátum. Trost setur
hins vegar það skilyrði fyrir
slíkum víðræðum að jafnframt
verði samið um eyðingu allra
þeirra kjarnorkuvopna jaftit á láði
sem legi er ógna flugmóðurskip-
um Bandaríkjamanna og flota-
deildum sem þeim fylgja. Fram til
þessa hafa stjórnvöld í Banda-
ríkjunum jafnan vísað á bug tillög-
um Sovétmanna um fækkun vopna
í höfunum og þyHja ummæli Trosts
fela í sér meiri sveigjanleika en
menn hafa átt að venjast á þeim
bænum.
Að sögn bandaríska dagblaðsins
The Washington Post lét Trost þessi
orð falla er hann svaraði spurningum
einnar af undirnefndum hermála-
nefndar öldungadeildar Bandaríkja-
þings í síðustu viku. Hann kvaðst
líta svo á að sáttmáli sem tryggði
að risaveldin réðu ekki yfir kjarn-
orkuvopnum gegn skipum gæti þjón-
að öryggishagsmunum Banda-
ríkjanna. Flotaforinginn tók hins
vegar fram að hann teldi litlar líkur
á því að unnt yrði að gera slíkan
samning þar sem nánast væri útlok-
að að sannreyna með fullnægjandi
hætti að kjarnavopn væru ekki um
borð í herskipum er sigldu um he:
höfin.
Trost benti nefndarmönnum i
Sovétmenn hefðu jafnan gætt ]
að undanskilja skammdrægar kj.
orkueldflaugar og langdra
sprengjuþotur af gerðinni „Backf
í afvopnunartillögum sínum. Voi
búnaði þessum hygðust Sovétrr
beita gegn flugmóðurskipadeik
Bandaríkjamanna brytust út ;
milli risaveldanna. A hinn bój
miðuðu tillögur Sovétmanna einl
að því að ná fram fækkun h
drægra kjarnorkustýriflauga
„Tomahawk“-gerð í flota Bai
ríkjamanna.
Ríkisstjórn George Bush Bai
ríkjaforseta hefur þráfaldlega hai
tillögum Sovétstjómarinnar um
hafnar verði viðræður um afvop
á höfunum. Hins vegar hafa ýt
málsmetandi menn lýst yfir þvi
fækkun kjarnorkuvopna í skipum og
kafbátum þurfi ekki að skaða örygg-
ishagsmuni aðildarríkja Atlantshafs-
bandalagsins. Á meðal þeirra sem
hvatt hafa til þess að slíkar viðræður
verði hafnar eru þeir Brent Scow-
croft, afvopnunart'áðgjafi í forsetatíð
Ronalds Reagans og William J.
Crowe, fyrrum forseti bandaríska
herráðsins. Þeir sem nú ráða ferðinni
eru á öndverðri skoðun. Colin Pow-
ell, forseti bandaríska herráðsins,
sagði í tímaritsgrein er hann ritaði
í síðustu viku að hann væri andvígur
beitti í gær táragasi og kylfum til
að dreifa hópi vinstrisinna sem
köstuðu heimatilbúnum sprengj-
um i grennd við fundarstað Banda-
ríkjanna og Filippseyja til að mót-
mæla viðræðum um framlengingu
samninga um bandarísku her-
stöðvarnar í landinu. Það skyggði
á upphaf viðræðnanna að tveir
bandarískir flugliðar voru skotnir
til bana úr launsátri í nágrenni
Clark-flotastöðvarinnar norður af
öllum hugmyndum um niðurskurð á
sviði flotavarna og takmarkanir flot-
aumsvifa. Ronald F. Lehman II, for-
stöðumaður afvopnunarstpfnunar
Bandaríkjanna, sagði er hann svar-
aði spurningum þingmanna að hann
teidi slíkar viðræður ekki fyrirsjáan-
legar og gat þess að sérfræðingar á
vegum stofnunarinnar hefðu, þrátt
fyrir ítrekaðar tilraunir, enn ekki
getað lagt fram fullnægjandi tillögur
um hvernig sannreyna mætti að sátt-
máli um fækkun vopna í skipum og
kafbátum væri í heiðri hafður.
Manila á sunnudag. Skæruliða-
samtök kommúnista, Nýi þjóðar-
herinn, hefur lýst ábyrgð á morð-
unum á hendur sér.
Richard Armitage, aðalsamninga-
maður Bandaríkjanna, hvatti til þess
að Bandaríkjamenn og Filippseying-
ar stæðu saman og semdu um að
herstöðvarnar yrðu um kyrrt fram
yfir aldamót, en Raul Mangiapus,
utanríkisráðherra Filippseyja, sagði
að Bandaríkjamenn yrðu fyrst að
standa við gildandi samning og
Starfsmenn í Clark-flotastöðinni
flytja lík annars Bandaríkja-
mannsins.
greiða það sem á vantaði að hann
hefði verið efndur.
Um 2500 manns ætluðu að ganga
að bandaríska sendiráðinu í Manila
og mótmæla framlengingu herstöðv-
arsamningsins, en urðu frá að hverfa
þegar hundruð lögreglumanna lok-
uðu leiðinni. Til átaka kom á tveimur
öðrum stöðum í borginni.
Richard Armitage sagði að Banda-
ríkjamenn væru reiðubúnir að leggja
niður herstöðvarnar ef filippeysk
stjórnvöld óskuðu þess.
Stúdenta gjöfin í ár
með þínum persónulega stimpli.
1 þú skrifar nafnið þitt
2 rennir hulstrinu niður
3 og stimplar.
POæsííos
Krókhálsi 6
110 Reykjavík
Sími 671900
Herstöðvaviðræður Filippseyja og Bandaríkjanna:
55 slasast í hörðum átökum
Manila. Heuter.
ÓEIRÐALÖGREGLA í Manila
Heimilistækin frá
Miele
eru sannkallaðir dýrgripir sem endast
milli kynslóða
JP JÖHANN ÓLAFSSON & C0. HF.
43 Sundaborg 13 -104 Reykjavík - Slnu 688 588
BÍLAGALLERÍ
Opið virka daga frá kl. 9-18.
Laugardaga f rá kl. 10-16.
Lada Sport '88. Hvftur, 5 gfra,
léttstýrf. Ek. aftelns 14.000
km. Verft 575.000, sklptl.
Dalhatsu Charade CX '88.
Hvítur, 5 glra, hvftlr stuðarar.
Ek. 16.000 km. Verft 580.000.
Volvo 440 GLT ’89. Blár met.? 5 gfra, vökvastýrí, útv/seg- ulb.i álfelgur. Ek. 8.000 km? sem nýr bfll. Verö 1.200.000. Skiptl.
Volvo 240 QL '87. Rauftur, 5
gfra, vökvastýrl, útv/segulb.,
snjódekk A felgum. Ek.
37.000 km. Fatlegur bfll. Verft
940.000.
Volvo 740 GLE '86. Blágrænn
met., 5 gfra, vökvast., sóll-
úga, rafdr. rúftur. Ek. 5.900
km. Verð 1.140.000. Sklptl.
Volvo 740 QL '85. Sllfurgrár
met., sjálfsk., vökvast.,
útv/segulb. Ek. 62.000 km,
vel meft farinn bHI. Verft
920.000.
Maxda 323 CLX '86. Belge
met., sjálfsk., útv/segulb.,
sumar/vetrard. Ek. 52.000
km. Verð 465.000.
IToyota Corolla DX '87. Qrár
met., 4ra gfra, fallegur blll.
Ek. 51.000 klm. Verft
570.000.
Dodge Arles statlon '88. LJós-
rauður, sJAIfsk., vökvast.,
útv/segulb. Ek. 25.000 km.
Fallegur bfll. Sklptl. Verft
910.000.
Fjöldl annarra notaðra úrvals
bila á staðnum og á skrá.
Brimborg hf.
Faxafeni 8, s. (91) 685870.