Morgunblaðið - 15.05.1990, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.05.1990, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 1990 25 Æðsti yfírmaður Bandaríkjaflota: Viðræður um afvopnun á höfimum hugsanlegar CARLISLE A.H. Trost, æðsti yfir- maður Bandaríkjaflota, kveðst geta samþykkt að hafnar verði viðræður við Sovétmenn um upp- rætingu kjarnorkustýriflauga í skipum og kafbátum. Trost setur hins vegar það skilyrði fyrir slíkum víðræðum að jafnframt verði samið um eyðingu allra þeirra kjarnorkuvopna jaftit á láði sem legi er ógna flugmóðurskip- um Bandaríkjamanna og flota- deildum sem þeim fylgja. Fram til þessa hafa stjórnvöld í Banda- ríkjunum jafnan vísað á bug tillög- um Sovétmanna um fækkun vopna í höfunum og þyHja ummæli Trosts fela í sér meiri sveigjanleika en menn hafa átt að venjast á þeim bænum. Að sögn bandaríska dagblaðsins The Washington Post lét Trost þessi orð falla er hann svaraði spurningum einnar af undirnefndum hermála- nefndar öldungadeildar Bandaríkja- þings í síðustu viku. Hann kvaðst líta svo á að sáttmáli sem tryggði að risaveldin réðu ekki yfir kjarn- orkuvopnum gegn skipum gæti þjón- að öryggishagsmunum Banda- ríkjanna. Flotaforinginn tók hins vegar fram að hann teldi litlar líkur á því að unnt yrði að gera slíkan samning þar sem nánast væri útlok- að að sannreyna með fullnægjandi hætti að kjarnavopn væru ekki um borð í herskipum er sigldu um he: höfin. Trost benti nefndarmönnum i Sovétmenn hefðu jafnan gætt ] að undanskilja skammdrægar kj. orkueldflaugar og langdra sprengjuþotur af gerðinni „Backf í afvopnunartillögum sínum. Voi búnaði þessum hygðust Sovétrr beita gegn flugmóðurskipadeik Bandaríkjamanna brytust út ; milli risaveldanna. A hinn bój miðuðu tillögur Sovétmanna einl að því að ná fram fækkun h drægra kjarnorkustýriflauga „Tomahawk“-gerð í flota Bai ríkjamanna. Ríkisstjórn George Bush Bai ríkjaforseta hefur þráfaldlega hai tillögum Sovétstjómarinnar um hafnar verði viðræður um afvop á höfunum. Hins vegar hafa ýt málsmetandi menn lýst yfir þvi fækkun kjarnorkuvopna í skipum og kafbátum þurfi ekki að skaða örygg- ishagsmuni aðildarríkja Atlantshafs- bandalagsins. Á meðal þeirra sem hvatt hafa til þess að slíkar viðræður verði hafnar eru þeir Brent Scow- croft, afvopnunart'áðgjafi í forsetatíð Ronalds Reagans og William J. Crowe, fyrrum forseti bandaríska herráðsins. Þeir sem nú ráða ferðinni eru á öndverðri skoðun. Colin Pow- ell, forseti bandaríska herráðsins, sagði í tímaritsgrein er hann ritaði í síðustu viku að hann væri andvígur beitti í gær táragasi og kylfum til að dreifa hópi vinstrisinna sem köstuðu heimatilbúnum sprengj- um i grennd við fundarstað Banda- ríkjanna og Filippseyja til að mót- mæla viðræðum um framlengingu samninga um bandarísku her- stöðvarnar í landinu. Það skyggði á upphaf viðræðnanna að tveir bandarískir flugliðar voru skotnir til bana úr launsátri í nágrenni Clark-flotastöðvarinnar norður af öllum hugmyndum um niðurskurð á sviði flotavarna og takmarkanir flot- aumsvifa. Ronald F. Lehman II, for- stöðumaður afvopnunarstpfnunar Bandaríkjanna, sagði er hann svar- aði spurningum þingmanna að hann teidi slíkar viðræður ekki fyrirsjáan- legar og gat þess að sérfræðingar á vegum stofnunarinnar hefðu, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir, enn ekki getað lagt fram fullnægjandi tillögur um hvernig sannreyna mætti að sátt- máli um fækkun vopna í skipum og kafbátum væri í heiðri hafður. Manila á sunnudag. Skæruliða- samtök kommúnista, Nýi þjóðar- herinn, hefur lýst ábyrgð á morð- unum á hendur sér. Richard Armitage, aðalsamninga- maður Bandaríkjanna, hvatti til þess að Bandaríkjamenn og Filippseying- ar stæðu saman og semdu um að herstöðvarnar yrðu um kyrrt fram yfir aldamót, en Raul Mangiapus, utanríkisráðherra Filippseyja, sagði að Bandaríkjamenn yrðu fyrst að standa við gildandi samning og Starfsmenn í Clark-flotastöðinni flytja lík annars Bandaríkja- mannsins. greiða það sem á vantaði að hann hefði verið efndur. Um 2500 manns ætluðu að ganga að bandaríska sendiráðinu í Manila og mótmæla framlengingu herstöðv- arsamningsins, en urðu frá að hverfa þegar hundruð lögreglumanna lok- uðu leiðinni. Til átaka kom á tveimur öðrum stöðum í borginni. Richard Armitage sagði að Banda- ríkjamenn væru reiðubúnir að leggja niður herstöðvarnar ef filippeysk stjórnvöld óskuðu þess. Stúdenta gjöfin í ár með þínum persónulega stimpli. 1 þú skrifar nafnið þitt 2 rennir hulstrinu niður 3 og stimplar. POæsííos Krókhálsi 6 110 Reykjavík Sími 671900 Herstöðvaviðræður Filippseyja og Bandaríkjanna: 55 slasast í hörðum átökum Manila. Heuter. ÓEIRÐALÖGREGLA í Manila Heimilistækin frá Miele eru sannkallaðir dýrgripir sem endast milli kynslóða JP JÖHANN ÓLAFSSON & C0. HF. 43 Sundaborg 13 -104 Reykjavík - Slnu 688 588 BÍLAGALLERÍ Opið virka daga frá kl. 9-18. Laugardaga f rá kl. 10-16. Lada Sport '88. Hvftur, 5 gfra, léttstýrf. Ek. aftelns 14.000 km. Verft 575.000, sklptl. Dalhatsu Charade CX '88. Hvítur, 5 glra, hvftlr stuðarar. Ek. 16.000 km. Verft 580.000. Volvo 440 GLT ’89. Blár met.? 5 gfra, vökvastýrí, útv/seg- ulb.i álfelgur. Ek. 8.000 km? sem nýr bfll. Verö 1.200.000. Skiptl. Volvo 240 QL '87. Rauftur, 5 gfra, vökvastýrl, útv/segulb., snjódekk A felgum. Ek. 37.000 km. Fatlegur bfll. Verft 940.000. Volvo 740 GLE '86. Blágrænn met., 5 gfra, vökvast., sóll- úga, rafdr. rúftur. Ek. 5.900 km. Verð 1.140.000. Sklptl. Volvo 740 QL '85. Sllfurgrár met., sjálfsk., vökvast., útv/segulb. Ek. 62.000 km, vel meft farinn bHI. Verft 920.000. Maxda 323 CLX '86. Belge met., sjálfsk., útv/segulb., sumar/vetrard. Ek. 52.000 km. Verð 465.000. IToyota Corolla DX '87. Qrár met., 4ra gfra, fallegur blll. Ek. 51.000 klm. Verft 570.000. Dodge Arles statlon '88. LJós- rauður, sJAIfsk., vökvast., útv/segulb. Ek. 25.000 km. Fallegur bfll. Sklptl. Verft 910.000. Fjöldl annarra notaðra úrvals bila á staðnum og á skrá. Brimborg hf. Faxafeni 8, s. (91) 685870.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.