Morgunblaðið - 15.05.1990, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 15.05.1990, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MAI 1990 33 KA — Félagsmenn gáfu kaupfélagsstjórn endanlegt umboð til að semja um sameiningu kaupfélaganna á Suðurlandi. Fyrirtæki Hagnaður Kaupfélags V- Húnvetninga 11,6 millj. kr. AÐALFUNDUR Kaupfélags Vestur-Húnvetning, KVH, var haldinn 3. og 4. maí á Hvammstanga. Afkoma félagsins á árinu 1989 var allgóð, hagnaður var á rekstri allra deilda, en verulegar upphæðir varð að afskrifa í töpuðum kröfum. Heildarvelta KVH varð um 891 milljón króna, en hjá fyrirtækinu starfa um 50 fastráðnir starfsmenn. I skýrslu kaupfélagsstjóra, Gunnars V. Sigurðssonar, komu fram eftirtaldar upplýsingar: Heild- arvelta félagsins, með afurðastöðv- um var kr. 891 milljón, sem er 20,9% hækkun frá f. ári. Vöruvelta var kr. 335 milljónir (28,7% hækk- un). Greidd voru laun að upphæð kr. 77,8 milljónir. Hagnaður var reglulegri starfsemi varð kr. 11,6 milljónir, fjármunatekjur jákvæðar um kr. 24,3 milljónir, afskriftir reiknaðar kr. 4,1 miiljón, afskrifað- ar kröfur kr. 22 milljónir, aukafyrn- ingar og niðurfærslur reiknaðar kr. 9,7 milijónir. Niðurstaða rekstrar- reiknings er þannig jákvæð um 89 þús. krónur. Niðurstaða efnahags- reiknings er kr. 805,2 milljónir, skuldir eru kr. 607,6 milljónir og Ef kílóakvóti gömlu tollalaganna réði þá væri innheimt sama gjald til ríkissjóðs, allt eftir þyngd gállabuxn- anna. Hér ríkir hins vegar verðlagn- ing hins frjálsa markaðar, og því verður kaupmaðurinn að skila virðis- aukaskatti eftir umsvifum sínum og hagnaði. Þar af leiðandi er VASK skattur á verslunina en ekki við- skiptavininn. Hann myndi greiða sama gjald fyrir vöruna þótt hún væri undanþegin VASKi. Þessi skilningur skiptir máli þegar um er að ræða viðhorf innheimtu- manna ríkissjóðs til verslunarinnar í landinu. Þeir leggja þann skilning í VASKinn að hann sé vörslufé, líkt og staðgreiðsluskattur launafólks. Þar af leiðandi eru vanskil á VASKi meðhöndluð eins og innbrot til ríkis- féhirðis. I rauninni er söluskattur, og þar af leiðandi virðisaukaskattur, veltuskattur af sömu gráðu og að- stöðugjald. Sársaukafull markaðsaðlög'un Skýringa á þessu er að leita í skiln- ingi á eðli hins fijálsa markaðar og þeirri verðmyndun sem þar tíðkast. Þau atvinnufyrirtæki sem leggja til störfin í landinu, að minnsta kosti þau sem skapa samfélagsverðmæti, þurfa í vaxandi mæli að lúta leikregl- um hins fijálsa markaðar. Sú flokkun sem þar ríkir er grimm og það er sársaukafullur tími þegar aðlögun að markaðskerfi gerist á skömmum tíma. Það eru ríki Austur-Evrópu að reyna þessa dagana, og í rauninni er íslenskt atvinnulíf þeim samferða. Stundum mætti jafnve! halda að þró- unin gangi hraðar austantjalds. Til að auðvelda þessa aðlögun og flýta henni þarf hið opinbera að end- urskoða viðhorf sín til skattheimtu atvinnurekstrar. Væri allt með felldu myndu stjórnmálaleiðtogar fram- kvæmdavaldsins vera hinum opin- beru til leiðsagnar um þessa þróun. En þar leiðir sýnilega haltur blindan. bókfært eigið fé kr. 197,5 millj. Veltufjárhlutfall hefur hækkað í 1,28 úr 1,2 árið 1988. Félagið rekur sölubúð á Hvammstanga, sláturhús, mjólkur- samlag KVH/KFHB að V> hluta, kjötvinnslu, og annast vöruflutn- inga, umboð fyrir Eimskip og Ríkis- skip, auk þátttöku í annarri at- vinnustarfsemi í héraðinu. Erfið- leikar atvinnulífsins hafa bitnað á félaginu, en á árinu afskrifaði það hluti í hlutafélögum að upphæð kr. 13.160 þús. Hjá KVH var slátrað 38.684 kindum, 734 hrossum, 421 nautgrip og 357 svínum. Greiðslur til fram- leiðenda voru kr. 369,2 millj. Móttekin mjólk hjá Mjólkursam- lagi KVH/KFHB varð árið 1989 2.429 þús. ltr. að verðmæti til fram- leiðenda kr. 105,6 millj. Meðalverð samlagsins til framleiðenda varð 1,5% yfir grundvallarverði. Mjólk- urbússtjóri er Brynjólfur Svein- bergsson. Úr stjórn KVH áttu að ganga Agnar J. Levý og Daníel Pétursson en þeir voru báðir endurkjörnir, aðrir í stjórn eru Eiríkur Tryggva- son, Asmundur Sm. Valdemarsson og Ragnar Gunnlaugsson. ISLENSK FRAMLEIÐSLA REIÐHJÓLAGRINDUR Leitiö upplýsinga Vélaverkstæði Bernharðs Hannessonar sf. Síðumúla 17 — Sími 35810 Dagskrá Kl. 10.45 Kl. 11.00 Aðalfundur Vinnuveitendasambands íslands verður haldinn í dagy þriðjudaginn 15. mai, í Súlnasal Hótels Sögu Kjörfundur beinna meðlima Fundarsetning Ræða formanns, Einars O. Kristjánssonar. Kl. 11.45 Ræða sjávarútvegsráðherra, Halldórs Ásgrímssonar. Kl. 12.15 Hádegisverður aðalfundarfulltrúa og gesta. Kl. 13.15 ÍSLAND OG EVRÓPA - Evrópska efnahagssvæðið, staða og horfur. Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráðherra. - Danmörk í sameinaðri Evrópu. Jörgen Rönnest, forstöðumaður alþjóðadeildar Vinnuveitendasambands Danmerkur. - Afstaða norskra atvinnurekenda til Evrópubandalagsins. Vidar Lindefjeld, yfirmaður skrifstofu norsku atvinnurekendasamtakanna í Brussel. - Umræður og fyrirspurnir. - Ályktun aðalfundar um Evrópumálin. Framsaga: Þórarinn V. Þórarinsson, framkvstj. VSÍ. Kl. 15.30 Skýrsla framkvæmdastjóra fyrir liðið starfsár og önnur aðalfundarstörf. Kl. 16.30 Fundarslit. Kl. 17.00 Móttaka í Garðastræti 41. MHMMMEMBMEKSflffinHHSMMMBBBMBMHRBnmBHHBBEBBSMBi Einar 0. Kristjónsson Holldór Ásgrimsson Jón Boldvin Hannibolsson Jörgen Rönnest Vidor Lindefjeld Þórarinn V. Þörorinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.