Morgunblaðið - 15.05.1990, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MAI 1990
33
KA — Félagsmenn gáfu kaupfélagsstjórn endanlegt umboð til að
semja um sameiningu kaupfélaganna á Suðurlandi.
Fyrirtæki
Hagnaður Kaupfélags V-
Húnvetninga 11,6 millj. kr.
AÐALFUNDUR Kaupfélags Vestur-Húnvetning, KVH, var haldinn
3. og 4. maí á Hvammstanga. Afkoma félagsins á árinu 1989 var
allgóð, hagnaður var á rekstri allra deilda, en verulegar upphæðir
varð að afskrifa í töpuðum kröfum. Heildarvelta KVH varð um 891
milljón króna, en hjá fyrirtækinu starfa um 50 fastráðnir starfsmenn.
I skýrslu kaupfélagsstjóra,
Gunnars V. Sigurðssonar, komu
fram eftirtaldar upplýsingar: Heild-
arvelta félagsins, með afurðastöðv-
um var kr. 891 milljón, sem er
20,9% hækkun frá f. ári. Vöruvelta
var kr. 335 milljónir (28,7% hækk-
un). Greidd voru laun að upphæð
kr. 77,8 milljónir. Hagnaður var
reglulegri starfsemi varð kr. 11,6
milljónir, fjármunatekjur jákvæðar
um kr. 24,3 milljónir, afskriftir
reiknaðar kr. 4,1 miiljón, afskrifað-
ar kröfur kr. 22 milljónir, aukafyrn-
ingar og niðurfærslur reiknaðar kr.
9,7 milijónir. Niðurstaða rekstrar-
reiknings er þannig jákvæð um 89
þús. krónur. Niðurstaða efnahags-
reiknings er kr. 805,2 milljónir,
skuldir eru kr. 607,6 milljónir og
Ef kílóakvóti gömlu tollalaganna
réði þá væri innheimt sama gjald til
ríkissjóðs, allt eftir þyngd gállabuxn-
anna. Hér ríkir hins vegar verðlagn-
ing hins frjálsa markaðar, og því
verður kaupmaðurinn að skila virðis-
aukaskatti eftir umsvifum sínum og
hagnaði. Þar af leiðandi er VASK
skattur á verslunina en ekki við-
skiptavininn. Hann myndi greiða
sama gjald fyrir vöruna þótt hún
væri undanþegin VASKi.
Þessi skilningur skiptir máli þegar
um er að ræða viðhorf innheimtu-
manna ríkissjóðs til verslunarinnar í
landinu. Þeir leggja þann skilning í
VASKinn að hann sé vörslufé, líkt
og staðgreiðsluskattur launafólks.
Þar af leiðandi eru vanskil á VASKi
meðhöndluð eins og innbrot til ríkis-
féhirðis. I rauninni er söluskattur,
og þar af leiðandi virðisaukaskattur,
veltuskattur af sömu gráðu og að-
stöðugjald.
Sársaukafull
markaðsaðlög'un
Skýringa á þessu er að leita í skiln-
ingi á eðli hins fijálsa markaðar og
þeirri verðmyndun sem þar tíðkast.
Þau atvinnufyrirtæki sem leggja til
störfin í landinu, að minnsta kosti
þau sem skapa samfélagsverðmæti,
þurfa í vaxandi mæli að lúta leikregl-
um hins fijálsa markaðar. Sú flokkun
sem þar ríkir er grimm og það er
sársaukafullur tími þegar aðlögun
að markaðskerfi gerist á skömmum
tíma. Það eru ríki Austur-Evrópu að
reyna þessa dagana, og í rauninni
er íslenskt atvinnulíf þeim samferða.
Stundum mætti jafnve! halda að þró-
unin gangi hraðar austantjalds.
Til að auðvelda þessa aðlögun og
flýta henni þarf hið opinbera að end-
urskoða viðhorf sín til skattheimtu
atvinnurekstrar. Væri allt með felldu
myndu stjórnmálaleiðtogar fram-
kvæmdavaldsins vera hinum opin-
beru til leiðsagnar um þessa þróun.
En þar leiðir sýnilega haltur blindan.
bókfært eigið fé kr. 197,5 millj.
Veltufjárhlutfall hefur hækkað í
1,28 úr 1,2 árið 1988.
Félagið rekur sölubúð á
Hvammstanga, sláturhús, mjólkur-
samlag KVH/KFHB að V> hluta,
kjötvinnslu, og annast vöruflutn-
inga, umboð fyrir Eimskip og Ríkis-
skip, auk þátttöku í annarri at-
vinnustarfsemi í héraðinu. Erfið-
leikar atvinnulífsins hafa bitnað á
félaginu, en á árinu afskrifaði það
hluti í hlutafélögum að upphæð kr.
13.160 þús.
Hjá KVH var slátrað 38.684
kindum, 734 hrossum, 421 nautgrip
og 357 svínum. Greiðslur til fram-
leiðenda voru kr. 369,2 millj.
Móttekin mjólk hjá Mjólkursam-
lagi KVH/KFHB varð árið 1989
2.429 þús. ltr. að verðmæti til fram-
leiðenda kr. 105,6 millj. Meðalverð
samlagsins til framleiðenda varð
1,5% yfir grundvallarverði. Mjólk-
urbússtjóri er Brynjólfur Svein-
bergsson.
Úr stjórn KVH áttu að ganga
Agnar J. Levý og Daníel Pétursson
en þeir voru báðir endurkjörnir,
aðrir í stjórn eru Eiríkur Tryggva-
son, Asmundur Sm. Valdemarsson
og Ragnar Gunnlaugsson.
ISLENSK FRAMLEIÐSLA
REIÐHJÓLAGRINDUR
Leitiö upplýsinga
Vélaverkstæði
Bernharðs Hannessonar sf.
Síðumúla 17 — Sími 35810
Dagskrá
Kl. 10.45
Kl. 11.00
Aðalfundur
Vinnuveitendasambands íslands verður haldinn
í dagy þriðjudaginn 15. mai, í Súlnasal Hótels Sögu
Kjörfundur beinna meðlima
Fundarsetning
Ræða formanns, Einars O. Kristjánssonar.
Kl. 11.45 Ræða sjávarútvegsráðherra, Halldórs Ásgrímssonar.
Kl. 12.15 Hádegisverður aðalfundarfulltrúa og gesta.
Kl. 13.15 ÍSLAND OG EVRÓPA
- Evrópska efnahagssvæðið, staða og horfur.
Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráðherra.
- Danmörk í sameinaðri Evrópu.
Jörgen Rönnest, forstöðumaður alþjóðadeildar
Vinnuveitendasambands Danmerkur.
- Afstaða norskra atvinnurekenda til Evrópubandalagsins.
Vidar Lindefjeld, yfirmaður skrifstofu norsku
atvinnurekendasamtakanna í Brussel.
- Umræður og fyrirspurnir.
- Ályktun aðalfundar um Evrópumálin.
Framsaga: Þórarinn V. Þórarinsson, framkvstj. VSÍ.
Kl. 15.30 Skýrsla framkvæmdastjóra fyrir liðið starfsár og önnur
aðalfundarstörf.
Kl. 16.30 Fundarslit.
Kl. 17.00 Móttaka í Garðastræti 41.
MHMMMEMBMEKSflffinHHSMMMBBBMBMHRBnmBHHBBEBBSMBi
Einar 0. Kristjónsson Holldór Ásgrimsson
Jón Boldvin Hannibolsson Jörgen Rönnest
Vidor Lindefjeld
Þórarinn V. Þörorinsson