Morgunblaðið - 15.05.1990, Side 48

Morgunblaðið - 15.05.1990, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 1990 fclk í fréttum Morgunblaðið/Sigurður Jónsson SOLARDAGUR Setið, legið og lært undir sólinni Ií.rakkarnir í Gagnfræðaskólanum á Selfossi fögn tið, legið og lært um leið og mannskapurinn naut uðu kærkomnum sólardegi mánudaginn 7. maí með sólarinnar og drakk í sig sumarbyijunina. því að drífa sig út undir bert loft með skólabækurn- — Sig. Jóns. ar. A þurrum blettum á skólalóðinni var síðan se- Morgunblaðið/Pétur Þorsteinsson Sérstök fræðsla var fyrir þá, sem voru nýir í trúnni, og er fyrirlesar- inn Jón Sigurðsson að klóra sér í höfðinu yfir einhverri spurningu frá viðstöddum. HVANNEYRI Kristilegt mót á bænadögum Hvanneyri Samtrúarsöfnuðurinn Vegurinn var með mót yfir bænadagana á Hanneyri í Borgarfirði. 200 manns sóttu allt mótið sem stóð frá miðvikudegi fyrir skírdag og fram á laugardag fyrir páska. Að sögn Stefáns Ágústssonar, eins af forsvarsmönnum mótsins, var lögð áherzla á bænina, fræðslu- stundir hafðar um bænina, en jafn- framt á einingu og kærleika kris- tinna manna. Hefur Vegurinn verið með mót í Bændaskólanum á Hann- eyri undanfarin ár um bænadagana og einnig um verzlunarmannahelg- ina. Forstöðumaður Vegarins er Björn I. Stefánsson. - pþ 19. leikvika -12. maí 1990 Vinningsröðin: XX1 -XX2-121 -222 HVER VANN ? 1.279.185- kr. 0 voru meö 12 rétta - og fær hver: 0 voru meö 11 rétta - og fær hver: 12 voru meö 10 rétta - og fær hver: 0 - kr. á röð. 0 - kr. á röö. 18.934-kr.áröö. Þrefaldursprengipottur ->i VÁKORTAUSH Dags. 15.05.1990 Nr.2 Kort nr. 5414830008003112 5414830015671141 54148300 2179 4101 5414830023224107 5414830026385103 Ofangreind kort eru vákort sem taka ber úr umferð. VERÐLAUNKR. 5.000,- fyrir þann sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. Úttektarleyfissími Eurocards er 687899. Þjónusta allan sólarhringinn. Klippið augiýsinguna út og geymið. K SAMSÆRI Var brezka leyniþjónustan að baki för Hess? St. Andrews. Frá Guðmundi H. Frímannssyni, fréttaritara Morgunbiaðsins. Sovéska leyniþjónustan, KGB, hefur í fyrsta sinn birt skjöl, sem eiga að sýna, að flugferð Ru- dolfs Hess, eins nánasta aðstoðar- manns Hitlers, var farin að undir- lagi Breta, að því er segir í frétt The Sunday Times. Eitt sérkennilegasta atvik seinni heimsstyijaldarinnar var þegar Rudolf Hess flaug einn og að eigin frumkvæði, að því er talið hefur verið, til Bretlands og lenti á túninu hjá hertoganum af Hamilton í Skotlandi þann 11. maí 1941. Hess sagði sjálfur, að ferðin væri farin til að koma á friði á milli Bretlands og Þýzkalands. Op- inbera skýring Breta á för Hess hefur alltaf verið, að Hess hafi ekki verið heill á geði og förin hafi kom- ið brezkum stjórnvöldum algerlega í opna skjöldu. Fram til ársins 2017 verður allur aðgangur að brezkum skjölum um þessa för óheimill. Skjölin, sem KGB hefur birt, benda til, að brezka leyniþjónustan hafi verið í bréfasambandi við Hess og hún hafi stungið upp á ferðinni til Skotlands. Að baki þessu býr sú hugmynd, að Bretar hafi verið reiðubúnir að semja frið við Hitler á þessum tíma. Von um slíka friðar- samninga hafi gefið Hitler tilefni til að ráðast inn í Sovétríkin ekki löngu síðar. Douglas Hamilton, iávarður, son- ur hertogans af Hamilton, vísar þessum hugmyndum á bug, en hann hefur rannsakað bréfasafn föður síns og ritað bók um flugför Hess. Hann segir engin gögn, sem bendi VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! til þess, að leyniþjónustan hafi skrifað Hess. Hann segir vera bréf frá brezku leyniþjónustunni, dag- sett 3. maí 1941, til föður síns, þar sem beinlínis segir, að slíkár áætl- anir hafi verið lagðar á hilluna. Rúmri viku síðar hafi Hess lent flugyél sinni á túninu. Þetta sýni hins vegar, að Sovét- menn hafi trúað því, að Bretar væru tilbúnir að gera slíka samn- inga, rétt áður en Hitler réðst inn í Sovétríkin. Brezkir leyniþjónustumenn segja birtingu þessara skjala vera skýrt dæmi um blekkingarherferð KGB, sem sé ætlað að grafa undan vest- rænum leyniþjónustum og sá fræj- um óeiningar á Vesturlöndum. í skjölunum kemur fram, að þau hafa verið frá Kim Philby, njósnara KGB í brezku leyniþjónustunni, og tékkneskum njósnara KGB i Lund- únum. COSPER ...og svo drap ég prinsessuna og giftist drekanum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.