Morgunblaðið - 21.06.1990, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 1990
5
Nú geta allir
eignast hlut í Olís
Heildarveita í milljónum króna,
á meðalverðlagi ársins 1989.
4.000
3.000
2.000
3.573
I I I
ill I
Eigið fé í árslok í milljónum króna,
á verðlagi í desember 1989 og sem
hlutfail af heildarfjármagni (%).
Olíuverzlun íslands hf. er elsta olíufélag landsins. Allt frá
árinu 1927 hefur það þjónað íslendingum til sjós og lands.
Nú eru tímamót í sögu félagsins, því Olís er
orðið almenningshlutafélag og
hlutabréfin verða skráð hjá verð-
bréfafyrirtækjum. Olís hefur
einnig sótt um skráningu á Verð-
bréfaþingi íslands.
r
4.078
-
-
:
Hagnaður eftir skatta í milljónum króna,
á meðalverðlagi ársins 1989.
Til að styrkja stöðu félagsins enn
frekar er nú nýtt hlutafé boðið
út, að nafnverði 50 milljónir
króna eða 8,9% af heildar-
hlutafé.
1986
1987
1.200
1.139
' 1.028
m J-T" mm I
1988
1989
Við hlutabréfakaup í Olís njóta
væntanlegir hluthafar skattfrádráttar í
samræmi við reglur, eins og við kaup í öðrum
viðurkenndum almenningshlutafélögum.
Nokkrar lykiltölur úr rekstri Olís undanfarin ár
styðja þá skoðun að fyrirtækið sé í hraðri
uppbyggingu.
í stjórn Olís sitja; Óli Kr. Sigurðsson formaður,
Sven Gullev varaformaður, Hörður Helgason
ritari, Ólafur Bjarki Ragnarsson,
Gunnar Jóhannsson,
Óskar Magnússon og OLÍUVERZLUN
Fritz Johnsen. ÍSLANDS HF
Héðinsgata 10, 105 Reykjavík
sími 91-68 98 00
1988
olis
Ofangreindar upplýsingar eru útdráttur úr ársreikningum Olís. Væntanlegir kaupendur eru hvattir til að kynna sér ítarleg gögn og útboðslýsingu
hlutafjár, sem liggur frammi hjá Landsbréfum hf., Suðurlandsbraut 24 og í útibúum Landsbanka íslands og Samvinnubanka íslands.
GOTTFÓLK / SlA 5200-46