Morgunblaðið - 21.06.1990, Síða 6

Morgunblaðið - 21.06.1990, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FIMMTUDAGUR 21. JUNI 1990 SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 áJi. Tf 14.45 ► Heimsmeistaramótið íknattspyrnu. Bein útsending frá Italíu. Belgía — Spánn. (Evróvision.) 17.15 ►- 17.45 ► Ungmennafélagið (9). 18.45 ► Heimsmeist- * Syrpan (9). Endursýning frá sunnúdegi. aramótið íknattspyrnu. Teiknimyndir. 18.10 ► Yngismærin. Brasilískur Bein útsending frá Italíu. framhaldsmyndaflokkur. 18.40 ► Táknmálsfréttir. (rland — Holland. 17.30 ► Morgunstund. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 18.45 ► Heimsmeistaramótið íknattspyrnu. 20.50 ►- 21.20 ► Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í 22.30 ► Anna og Vasili (Rötter í vinden). Sagan 23.50 ► Útvarps- Irland — Holland. Framhald. Fréttir og umsjá Hilmars Oddssonar. gerist um aldamótin, þegar Finnland heyrir undir fréttir í dagskrárlok. veður. 21.40 ► Samherjar (Jake and the Fat Rússlandi og lýsir ástum finnskrar stúlku og Man). Lokaþáttur. Bandarískurframhalds- rússnesk hermanns. Myndaröð byggð á skáld- myndaflokkur. sögu Veijo Meris sem hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir nokkrum árum. 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.30 ► Sport. Iþróttaþáttur. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og HeimirKarlsson. 21.25 ► Afturtil Edens (Return to Eden). Framhalds- myndaflokkur. 22.15 ► Stríð (The Young Lions). Raunsönn lýsing á siðari heimsstyrjöldinni og er athyglinn beint að afdrifum þriggja manna og konunum í lífi þeirra. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Dean Martin og Barbara Rush. 00.55 ► Ófögurframtíð. Óvinahersprengir Bandaríkin íloft upp íkjarnorkustyrjöld, en nokkrir menn komast lífs af. Bíómynd. Bönnuð börnum. 2.25 ► Dagskrárlok. ÚTVARP .© RAS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ágúst Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Erna Guðmundsdóttir. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sumarljóð kl. 7.15, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Guðni Kolbeinsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli barnatiminn - Ketill Larsen segir eigin ævintýri. 9.20 Morgunleikfimi — Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Pjónustu- og neytendahornið. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð' Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón; Leifur Pórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. 12.01 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðni Kolbeinsson flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn — Kvennasögusafnið. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Leigjandinn" eftir Svövu Jakobsdóttur. Höfundur les lokalestur (8). 14.00 Fréttir. 14.03 Gleymdar stjömur. Valgarður Stefánsson rifj- ar upp lög frá liðnum árum. (Frá Akureyri. Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Ópið" eftir Friðu Á. Sigurð- ardóttur. Útvarpsleikgerð: Maria Kristjánsdóttir. Leikstjóri: Ásdis Skúladóttír. Leikendur: Hanna Maria Karlsdóttir, Sigurður Skúlason og Harpa Arnardóttir. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Á sjó. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónia nr. 1 í E-dúr opus 26 eftir Alexand- er Skrjabin. Stefania Toczyzka mezzósópran og Michael Myers tenor syngja með kórnum i Westminster og hljómsveitinni Filadelfiu; Ricc- ardo Muti stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartans- son. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Páttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Fágæti. — Þjóðlög frá ýmsum löndum i útsetningu Luc- ianos Berios. Cathy Berberian syngur með Julll- iard kammersveitinni; Luciano Berio stjórnar. - Þjóðlög frá Búlgariu. Kvennakór búlgarska útvarpsins syngur, einsöngvari er Kalinka Vatsjeva. 20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands 40 éra. Umsjón: Óskar Ingólfsson. 21.30 Sumarsagan: „Viðfjarðarundrin" eftir Þórberg Þórðarson. Eymundur Magnússon les (4). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Skuggabækur. Fjórða bók: „Lifandi vatnið" eftir Jakobinu Sigurðardóttur. Umsjón: Pétur Már Ólafsson. 23.10 Sumarspjall. Þorgeir Þorgeirsson. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. iúfc RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsíngar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Molar og mannlífsskot i bland við tónlist. Þarfa- þing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfiriit. 12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-hornið. Fróðleiksmolar frá heimsmeist- arakeppninni í knattspymu á italiu. Getraun og fjöldi vinninga. 14.10 Brot úr degi. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Róleg miðdegisstund með Gyðu Dröfn, afslöppun i erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhomið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga ler. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend- ingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Hlynur Hallsson og norð- lenskir unglingar. Nafnið segir allt sem þarf — þáttur sem þorir. 20.30 Gullskifan. »21.00 Paul McCartney og tónlíst hans. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Einnig útvarp- að kl. 3.00 næstu nótt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk.litur inn til Egils Helgasonar, að þessu sinni Birgir Ármannsson fonnaður Heimdallar. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 00.10 I háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur- lög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 pg 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með hækkandi sól. Endurtekið brot úr þætti Ellýar Vilhjálms frá sunnudegi. 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur Svanhildar Jakobsdóttur frá föstudegi. 3.00 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 4.00 Fráttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartans- son. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás U 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Zikk Zakk. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Áfram l'sland. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. RITIIOU AÐALSTÖÐIN 7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjami Dagur Jónsson. 7.30 Morgunandakt - Séra Cecil Haraldsson. 7.45 Morgunteygjur — Ágústa Johnson. 8.00 Heilsan og hamingjan - Heiðar Jónsson. 8.30 Gestur dagsins fer yfir fréttir i blöðunum. 9.00 Tónlistargetraun með verðlaunum. 10.00 Kominn tími til. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 12.00 Viðtals dagsins ásamt fréttum. Getraunir og speki. 13.00 Með bros á vör. Umsjón Margrét Hrafnsdótt- ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Rómantiska hornið. 15.00 Rós i hnappaga- tið. 15.30 Simtal dagsins. 16.00 i dag i kvöld. Umsjón Ásgeir Tómasson. 16.05 Veðrið. Fréttir og fróðleikur. 16.15 Saga dagsins. 17.00 Getraunin. 18.00 Úti í garði. 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón Randver Jensson. 20.00 Með suðrænum blæ. Halldór Backmann. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsión.Jóna Rúna 7.00 7-8-9. PéturSteinn Guðmundsson og Hulda Gunnarsdóttir ásamt Talmálsdeild Bylgjunnar. Litið inn í Kauphöllina. Fréttir á hálftíma fresti milli 7 og 9. 9.00 Fréttir. 9.10 Ólafur Már Björnsson. Vinir og vandamenn kl. 9.30. Iþróttafréttir kl. 11, Valtýr Björn. Ópið Skoðum fyrst bút af fréttatil- kynningu leiklistardeildarinnar: Leikrit vikunnar sem flutt verður á Rás 1 í kvöld (þ.e. fyrrakvöld) heit- ir “Ópið“ og er byggt á samnefndri smásögu eftir Fríðu Á. Sigurðar- dóttur. Sögusviðið er blokk í Reykjavík. Það er komið kvöld og íbúar hússins komnir heim að lokn- um vinnudegi. í einnþ- íbúðinni er húsmóðirin að ganga frá eftir kvöld- matinn, þegar nístandi óp berst að eyrum hennar einhvers staðar úr húsinu ... Sagan Saga Fríðu Á. Sigurðardóttur var býsna áleitin. Ópið barst nefnilega ekki bara til húsmóðurinnar heldur líka húsbóndans er lá uppí fleti dormandi og beið eftir kvöldmatn- um. En karl þykist í fyrstu ekki hafa heyrt ópið. Viðurkennir samt að lokum að hann hafi nú „heyrt eitthvað". En vill ekkert aðhafast og konan þorir ekki að kanna mál- ið upp á eigin spýtur. Hefjast brátt hressilegar deilur á milli þeirra hjóna og enda átökin á því að karl- inn ber „móðursýki" og brjálsemi upp á konuna. En ópið í blokkar- íbúðinni fylgir áheyrandanum er hann hverfur frá viðtækinu. Leikgeröin María Kristjánsdóttir annaðist útvarpsaðlögun þessarar smásögu og stóð flutningur yfir í ríflega tutt- ugu mínútur. Leikgerðin heppnaðist prýðilega að mati þess er hér ritar. María Iosaði einhvern veginn um textann þannig að hann hæfði vel hinum átakamiklu aðstæðum. Það er ekki endilega auðvelt verk að laga smásögu að leiksviði því oft ^dugir smásagan ekki í fullburða leikverk. En hér kom líka til kasta leikstjórans að fylla upp í eyðurnar. Leikstjórnin Ásdís Skúladóttir stýrði þessum nýjasta leikþætti Fossvogsleikhúss- ins. Ásdís hefir vafalítið notið út- varpsaðlögunar Maríu en hún hafði Iíka prýðilega stjóm á þögninni sem segir svo mikið í útvarpsleikhúsi. En leikaramir voru heldur ekki af verri endanum. Hanna María Karls- dóttir lék konuna og Sigurður Skúlason karlinn. Samleikur þeirra Hönnu Maríu og Sigurðar var al- deilis frábær, í senn lifandi, safarík- ur og óþvingaður. Slíkur samleikur magnar stuttan leikþátt og Harpa Amardóttir kom líka vel fyrir í aukahlutverki dótturinnar. Bókmenntakynning Islensk leikskáld eiga að sjálf- sögðu að sitja við háborðið í út- varpsleikhúsinu. En það er líka þarft verk að laga íslenskar sögur að leiksviði. Slík aðlögun gefur nýja sýn á bókmenntaverkin og færir þau nær alþjóð. Lítil þjóð heyr menningarlega varnarbaráttu á tímum gegndarlauss Ijósvakaflæð- is. Nú þegar sjást þess merki að menn eru teknir að hugsa á ensku þótt þeir mæli enn á íslensku. Ljós- vakarýnirinn er sannfærður um að við glötum smám saman íslenskri málhugsun sem er undirstaða íslenskrar þjóðmenningar ef ekkert verður að gert. íslenskt ritmál er góð viðspyrna gegn innrás fjöl- þjóðamenningarinnar. En það verð- ur að kynna þetta ritmál eins og það gerist best í sögum og kvæðum og þá eru útvarpsleikgerðir býsna handhægar. Kynning útvarpsleik- hússins á íslenskum ritsmiðum er í senn áhugaverð og gagnleg. Mál- ræktarátakið er ekki líkt og Grettis- tak sem menn Iyfta andartak og varpa svo frá sér með fagnaðarst- unu. Ólafur M. Jóhannesson 11.00 i mat með Palla. Hádegismagasín með Páli Þorsteinssyni. 13.00 Valdís Gunnarsdóttir. Búbót Bylgjunnar. 15.00 Ágúst Héðinsson. fþróttafréttir kl. 15, Valtýr Björn. 17.00 Kvöldfréttir. 17.15 Reykjavik síðdegis. Sigursteinn Másson. 18.30 Listapopp með Ágústi Héðinssyni. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar á klukkutíma fresti milli 8—16. FM#957 7.55 B.M.E.B.A.L. Vinnustaðaleikur. 8.00 Fréttafyrirsagnir og veður. 8.15 Stjörnuspá dagsins. 8.25 Lögbrotið. 8.30 Fréttayfirlit frá fréttastofu FM. 8.45 Hvað segja stjörnumar. Spádeild FM skoðar spilin. 9.00 Fréttastofan. 9.10 Erlent slúður. 9.15 Spáð I stjörnurnar. 9.30 Kvikmyndagetraun. 9.45 Er hamingjan þér hliðholl? 10.00 Morgunskot. 10.05 Furðursaga dagsins. 10.25 Hljómplata dagsins. 10.30 Kaupmaður á horninu. Skemmtiþættir Gríniðjunnar. 10.40 Textabrot. Áskrifendur FM eiga kosta á þvi að svara spumingum um íslenska dægurlaga- texta. 11.00 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur. 11.30 Gjafahomið. Hlustendur eiga kost á vinning- um á FM: v 11.45 Litið yfir farinn vel. 12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi. 12.30 Hæfileikakeppni i beinni útsendingu. Anna Björk. 14.00 Nýjar fréttir. 13.03 Sigurður Ragnarsson. 15.00 Sögur af fræga fólkinu. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 17.00 Hvað stendur til? Ivar Guðmundsson. 17.15 Skemmtiþættir Gríniðjunnar (endurtekið). 17.30 Pizzuleikurinn. 17.50 Gullmolinn. 18.00 Forsiður heimsblaðanna. 18.03 Forsiður heimsblaðanna. 19.15 Nýtt undir nálinni. 20.00 Klemens Arnarson. 23.00 Jóhann Jóhannsson. STIARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson. 10.00 Snorri Sturluson. Gauksleikurinn og íþróttaf- réttir. 13.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Kvikmyndagetraun. Iþróttafréttir kl. 16.00. 17.00 Á bakinu með Bjarna. Milli 17 og 18 er leik- in ný tónlist í bland við eldri. Umsjón Bjarni Hauk- ur Þórsson. 19.00 Darri Ólason. Rokktónlist í bland viö danstón- list. 22.00 Kristófer Helgason. 1.00 Björn Sigurðsson. Næturvaktin. 'oL ikihhqí UTVARP u UTVARPROT 106,8 7.00 Ária morguns. 9.00 Surtur fer sunnann ... 12.00 Framhaldssagan. 12.30 Blaðamatur. 14.00 Félagsleg deifð. 17.00 Segulsviðið. 19.00 Rokkþáttur Garðars. 21.00 Kántri. 22.00 Magnamin. 24.00 Sólargeisli. 02.00 Útgeislun. 05.00 Reykjavík Árdegis.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.