Morgunblaðið - 21.06.1990, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 1990
9
TOYOTA
NOTAÐIR BfLAR
Athugasemd! Bílar með staögreiðsluverði
. eru einnig fáanlegir með lánakjörum skv. lánatöflu Toyota bilasölunnar.
I * ‘ ' , y‘ J "
TOYOTA COROLLA GTi ’89 Hvítur. 5 gíra. 3 dyra. Ekinn 9 þús/km. Verð kr. 980 þús. stgr. MMCCOLT’86 Vínrauður. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 69 þús/km. Verð kr. 470 þús. stgr.
TOYOTA COROLLA LB GTi '88
Svartur. 5 gíra. 5 dyra. Ekinp 29
þús/km. Verð kr. 1.100 þús.
TOYOTA CARINA GL ’89
Ljósblár. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 30
þús/km. Verð 1.100 þús.
TOYOTA COROLLA DX '87 j
Grænn. 4 gíra. 3 dyra. Ekinn 40 þús. j
Verð kr. 570 þús.
TOYOTA COROLLA 4 x 4 ’89
Hvítur. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 42 þús.
Verðkr. 1.150 þús.
TOYOTA
NYBYLAVEGI 6-8, KOPAVOGI
Þú svalar lestrarþörf dagsins
áadum Moeeans! ^
Utanríkisráðherrafundur EB:
Samningsumboðið
er stríðsyfirlýsing
- segir danska blaðið Jyllands-Posten
Vonlausar EFTA-viðræður
Ráðherrum og embættismönnum í EFTA-
löndunum er uppsigað við blöð og blaða-
menn sem telja, að viðræður EFTA-land-
anna við Evrópubandalagið um evrópskt
efnahagssvæði séu tilgangslausar. í Stak-
steinum í dag er skýrt frá skoðun breska
vikuritsins Economist á þessum viðræð-
um, sem kom fram í forystugrein þess er
rituð var í tilefni af 30 ára afmæli EFTA.
Milli steins og
sleggju
í forystugreín Ec-
onomist segir:
„Fyrir 10 árum, þegar
Friverslunarbandalag
Evrópu (EFTA), hélt upp
á 20 ára afmæli sitt, gátu
sex aðildarríki þess talið
sig heppin. Þau nutu
kosta frjálsra inilliríkja-
viðskipta án þeirra
ókosta sem fylgdu Evr-
ópubandalaginu (EB).
Fullveldi þeirra var
óflekkað af Brussel-vald-
inu. Þau þurflu ekki að
þrasa um fjárlög, endur-
greiðslur og vinvötn. Þó
höfðu kaupsýslumenn
þeirra eins mikinn að-
gang að mörkuðum EB
og þeir sem innan banda-
lagsins bjuggu. EFTA
stóð undir nafni á sama
tíma og sameiginlegi
EB-markaðurinn í næsta
nágrenni þess varð æ
minna sameiginlegur.
Nú ferist 30 ára þung-
iyndisblær yfir EFTA.
Áusturrikismenn, Norð-
menn, Svisslendingar, ís-
lendingar, Sviar og
Finnar eiga aðeins eitt
sameiginlegt: þeir eru
ekki aðilar að EB. Til
þessa hafa þessar þjóðir
verið fiilltrúar fyrir sér-
staka hugmynd um það,
hvernig fiillvalda ríki
geti öðlast styrk af sam-
starfi sín í milli, kjarni
hennar er sá, að þar kem-
ur ekkert yfiiTÍkjavald
við sögu, ekkert sjálfvilj-
ugt valdaafsal til ein-
hverrar miðstöðvar.
Þjóðimar vita að nú er
svo komið, að ekki verð-
ur gengið lengra á þeirri
braut sem þær hafa valið,
en hins vegar eru kostir
yfirrílgaskipanar EB nú
meiri en gallarnir. Þær
eru þess vegna á milli
steins og sleggju. Þær
geta aimaðhvort leitað
hælis innan EB, eins og
þrjú fyrrum EFTA-ríki
hafa þegar gert, eða þær
geta breytt eigin félags-
skap og sett honum
metnaðarfyllri markmið.
Hvað vinnst með því
að vera hluti af yfirríkja-
stofiiun? Við skulum líta
fram hjá hlýjum tilfinn-
ingum i garð Evrópu,
sem eru álíka sigur-
stranglegar i þjóðarat-
kvæðagreiðslu í Sviss
eins og ákvæði um frelsi
til að kasta rusli hvar
sem er. í reynd hefúr
yfirrikjaskipan þann
kost, að hún gerir kleift
að endurskilgreina
iriverslun, en þess er
mikil þörf í efiiahags-
starfscmi líðandi stund-
ar, þar sem ríki og þjón-
usta ráða miklu. Frelsi
til að starfa í samræmi
við reglur á mörkuðum
annarra þjóða dugar
ekki lengur: í þessum
reglum felst nútímaleg
vemdarstefiia. Þörf er á
samkeppni milli þjóð-
legra reglna undir ein-
hveiju aðlialdi frá einum
dómara eða úrskurðar-
aðila, en að því er stefiit
með sameiginlegum
markaði EB. Þessi fram-
tíðarsýn veldur skelfingu
innan EFTA. 60% við-
skipta EFTA-ríkjanna
em við EB og þau vita
að Bmssel-valdið verður
i raun hinn endanlegi
úrskurðaraðUi án þess að
þau hafi nokkuð tíl mál-
anna að leggja. Þau vita
að ijölþjóðleg fyrirtæki
þeirra eiga á hættu mis-
munun innan EB, sem
þau hafe ekki kynnst áð-
ur.“
Sýndar-
mennska
Economist heldur
áfram:
„Við þessar aðstæður
hefer EB gert EFTA
sýndar-tílboð, sem hefúr
verið tekið með ósk-
hyggju af EFTA-ríkjun-
um, þess efiiis að banda-
lögin skuli semja um að
koma á fót evrópsku
eftiahagssvæði (EES),
hvorki meira né minna’.
EFTA-ríkin gætu látið
að sér kveða við evr-
ópska reglugerðasmíð án
þess að tapa sjálfstæði
sinu, en EB myndi hafe
fúUt vald til að smíða
reglur sínar, af því að
hlutur EFTA yrði litiU.
Innihaldsleysi þessa blað-
urs heftir orðið æ skýr-
ara eftir því sem útlinur
evrópska efiiahagssvæð-
isins hafe orðið greini-
legri. Bandalagið getur
ekki sagst vera ábyrgt
gagnvart aðildarrikjum
sínum, ef það veitir utan-
garðsmönnum of mikU
áhrif, þannig að tilboðið
tíl EFTA um þessi áhrif
er að þynnast. Bandalag-
ið sér að EFTA verður
að hafa vald til þess að
hafa eftirlit með fram-
gangi alls sem það sam-
þykkir, þannig að innan
EFTA eykst þörfin fyrir
yfirríkjavald. Listinn yfir
undanþágur fyrir
EFTA-ríkin, yfir atriði
sem þau vilja hafa á eigin
valdi, lengist.
Ef ríkin sex í EFTA
sameinuðust um eitthvað
eitt er gerði þeim ókleift
að ganga í EB kynni að
vera unnt að finna rök
fyrir afstöðu þeirra. Mál-
um er ekki þannig hátt-
að; ijögur þeirra eru
hlutlaus en fylgja þó
ólíkri stefiiu og vegna
þess að kalda stríðið er
að ganga yfir hefúr efiii
hlutleysisstefúunnar þar
að auki breyst.
Öll samtöl EFTA og
EB í þessa veru eru fyrir-
fram vonlaus og auk þess
byggjast þau á sýndar-
mennsku vegna þess að
aðilar EFTA hallast æ
meira að því að gecast
þátttakendur i EB —
Austurríkismenn hafa
þegar sótt um aðild að
bandalaginu, Norðmenn
gætu auðveldlega tekið
sömu ákvörðun — og EB
notar viðræðurnar við
EFTA til að tefja fyrir
aðild þeirra. Heiðarleg-
ast væri að EB byði sér-
hveiju EFTA-ríki sem
væri tilbúið til að axla
óhjákvæmilegar skuld-
bindingar skjóta aðild.
Fyrir þau ríki sem halda
fest í einstaklingshyggju
sína — og þá beinist at-
hyglin einkum að Sviss —
væri miklu skynsamlegra
að gera sérsniðna
tvíhliða samninga við
Brussel-valdið en samn-
inga um evrópska efiia-
hagssvæðið sem eiga að
henta öllum jafiit. í stuttu
máli er best að halda upp
á 30 ára afmæli EFTA
með því að segja afdrátt-
arlaust, að það hafi
breyst i forsal Evrópu-
bandalagsins, sem taki
fegnandi á móti aðild-
arríkjunum, EFTA er
ekki lengur kostur í stað-
inn fyrir EB.“
MEDÁsmmmmm geiur þú iíiw muMim
UM FERBAIÖG EBA FIÁRHSTMGAR RÆIASI
í>ú leggur reglulega til hliðar ákveðna
upphæð til kaupa á Einingabréfum ög
safnar þannig smám saman þínum eigin
verðbréfasjóði, sem þú getur ráðstafað
að vild.
• Sumir ákveða að spara í eitt ár fyrir
sumarfríi næsta sumar.
• Aðrir hugsa lengra fram í tímann og
vilja auðvelda sér kaup á nýrri íbúð,
sem þeir hafa hugsað sér að kaupa
eftir t.d. 5 ár.
• Enn aðrir hugsa ennþá lengra fram
í tímann og vilja, á meðan þeir geta,
leggja til hliðar fé til að gera efri
árin ánægjulegri þegar að þeim kem-
ur.
Aliar nánari upplýsingar gefa ráðgjafar
okkar í síma 689080.
SUMARTÍMI
Við tökum daginn snemma í Kaupþingi i sumar og
höfum opið frá kl. 8-16.
Verið velkomin til okkar í Kringluna 5.
SÍMSVARI
GEFUR UPPLÝSINGAR UM GENGIVERÐBRÉFA
68 93 53
Sölugengi verðbréfa 21. júní *90:
EININGABRÉF 1...................... 4.928
EININGABRÉF 2...................... 2.689
EININGABRÉF3....................... 3.247
SKAMMTÍMABRÉF................... 1.669
*M.v. 7% vexti umfram verðbólgu næstu 15 árin.
KAUPÞING HF
Löggilt verðbréfafyrirtœhi,
Kringlunni 5, 103 Reykjavík,
sími 91-689080