Morgunblaðið - 21.06.1990, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 21.06.1990, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 1990 681066 LeitiO ekki langt yfir skammt Kraftur i sölu - eignir óskast Binbhús óskast - allt að 30,0 millj. Höfum fjárst. kaupanda aö góðu einb- húsi. Engin sérst. ósk um staðsetn. Má kosta allt að 30,0 millj. Garðabær - óskast Höfum kaupanda að einbhúsi i Garðabæ. Getur greitt allt að kr. 6,0 millj. strax. Hrauntunga - Kóp. Falleg 3ja herb. ib. á jarðh. i tvib. Verð 5,5 millj. Hraunbær 65 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Nýl. park- et. Falleg ib. Verð 4,7 millj. Stóragerði 93 fm góð 3ja herb. ib. m/ibherb. i kj. Baðherb. endum. Ákv. sala. Verö6,Om. Hraunbraut 80 fm góð 3ja herb. ib. i fjórbýli. Ákv. sala. Verð 5,9 millj. Þingholt - einb./tvib. Til sölu nýl. steinhús m/2 ib. 3ja og 4ra herb. Tvöf. innb. bilsk. Eignask. mögul. Verð 14,0 millj. Seljahverfi Glæsil. staðsett einbhús Ijaðri byggðar m/plötu f. hesthús. Húsið er þrjár hæð- ir og gengið inn á miðhæð. Mögul. á ib. á neðstu hæð. Húsið er ekki fullb. Eignask. mögul. á minni eign i Selja- hverfi. Verð 14,5 millj. Stakkahlíð - verslhúsnæði 340 fm verslhúsn. á einni hæð. Mjög vel staðsett. Verslunarinnr. til reksturs matvöruversl. geta fylgt. Húsn. getur hentað fyrir ýmsan rekstur vegna góðr- ar staðsetn. Er til afh. strax. Fálkagata 90 fm 3ja herb. ib. á 2. hæð. Ákv. sala. Verð 5,9 millj. Suðurhólar 4ra-5 herb. Ib. á 3. hæð. Góðar innr. Fallegt útsýni. Góðstaðsetn. Verð 7,0m. Hraunbær Mjög falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Verð 6,4 millj. Húsafell FASWGNASALA LanghoHsvegi 115 (ffæfarteiðahúsinu/ Sani.681066 Þorlákur Eirtarsson, Bergur Guðnason hdJ., Þórey Aðalsteinsd., lögfrœðingur, Til sölu bílamálun Til sölu vel staðsett og vel tækjum búin bílamálun. Stór sprautuklefi og fullkominn Du Point-lakkbar. Mikill fjöldi loftverkfæra. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Glæsilegt sumarhús Til sölu glæsilegt 44 fm sumarhús auk 29 fm svefnlofts í Húsafellsskógi. Heitt og kalt vatn. Allar innréttingar í sérflokki. Parket á gólfum. ftHÚSAKAUPís 'S‘621600 I Ragnar Tómasson, hdl., Brynjar Harðarsson, viðskfr., Guðrún Árnadóttir, viðskfr. 21. Ólympíuleikarnir í eðlisfræði í Hollandi: Fimm piltar í keppnis- liði Islendinga Einbýlishús við Elliðaárdalinn Nýkomið í sölu 216 fm einbhús með 44 fm bílskúr. Húsið er á frábærum útsýnisstað við Fýlshóla. Á efri hæð: Stofa, borðstofa, húsbóndaherb. og snyrt- ing. Á neðri hæð: 3 svefnherb., baðherb. og geymsla. Laust til afhendingar í september nk. ÍSLENDINGAR senda að árlegri venju þátttakendur til Ólympíu- leikanna i eðlisfræði, sem að þessu sinni verða haldnir í Gron- ingen í Hollandi. Leikarnir eru hinir 21. í röðinni og er þetta í 7. skiptið sem Islendingar taka þátt í þeim. Ólympíuleikarnir í 623444 VAGN JÓNSSON íf FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBRALTT18 SÍM184433 LÖGFRÆÐINGUR'ATLI VAGNSSON Seljendur — seljendur Vegna mikillar sölu og eftírspurn- ar vantar okkur allar gerðir eigna á söluskrá. Verðmetum sam- dægurs. Kambasel 3ja herb. 94 fm mjög falleg íb. Arahólar — útsýni Góð 4ra herb. fb. 97,6 fm á 7. hæð. Vesturberg Mjög góð og snyrtíl. 4ra herb. íb. Goðatún — Garðabæ 206 fm einbhús með 35 fm bílsk. Brekkuland — Mos. Til sölu 188 fm fallegt timburhús. ÁSBYRGI IIMGILEIFUR EINARSSON jm löggiltur fasteignasali, IT Borgartúni 33 Þú svalar lestrarþörf dagsins á^öuin Moggans! nHimV/IXÍiIIU Kambsvegur - rishæð ® M 117 fm nnttó aóft rishæð í brib. 4 svefn- Ástún - 2ja herb. - laus Falleg ca 60 fm íbúð á 1. hæð. Parket. Vestursvalir. Hagstæð lángtímalán 1050 þús. Verð 4,8 millj. Laus strax. VindáS - 2ja herb. Ca 58 fm lagleg íbúð á 4. hæð. Áhv. veðdeild 1,3 millj. Ljósheimar - 4ra herb. - bílskúr Ca 112 fm góð íbúð á 8. hæð. Sér svefnálma með 3 herb. Tvennar svalir. Fallegt úts+yni. 25 fm bílskúr. Verð 7,5 millj. Neðstaleiti - 4ra-5 herb. - bílskýli Falleg ca 122 fm íbúð ásamt bílskýli. Tvennar svalir. Parket. Áhv. 2,3 millj. hagstæð langtímalán. Fannafold - einbýli - tvær íbúðir Ca 260 fm falleg húseign með innb. tvöf. bílskúr og sér 3ja herb. íbúð á neðri hæð. Glæsileg fullbúin eign. Verð 17,5 millj. m j. Suðurlandsbraut 4a. ^680666 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSS0N framkvæmdastjóri KRISTINN SIGURJONSSON, HRL. loggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu auk annarra eigna: Á góðu verði - sameign nýstandsett 4ra herb. íb. á neðri hæð við Efstahjalla, Kóp. Sérhiti. Sólsvalir. Skuld- laus. Útsýni. Ról. hverfi. Verð aðeins kr. 6,1-6,3 millj. Endurbyggð - öll eins og ný I gamla góða Vesturbænum 2ja herb. íb. á 1. hæð 52,5 fm. Öll nýend- urbyggð. Stór geymsla í kj. Verð aðeins kr. 3,7 millj. Við Rekagranda eða nágrenni Þurfum að útvega 2ja-3ja herb. íb. Afh. samkomulag. Rétt eign verður borguð út. Hafnarfjörður Góð 3ja-4ra herb. íb. óskast til einb. kemur til greina. • • • Nokkrar ódýrar einstaklíb. í gamla bænum og 3ja herb. lítil hæð í steinh. Opið á laugardaginn. kaups fyrir sjómann á aflaskipi. Lítið ALMENNA FASTtlGNASftUM laugmtgmÍsíma^ÍÍbo^Íito BORGARTÚNI29,2. HÆÐ. # 62-17-17 Stærri eignir Einb./tvíb. - Reykjavegi 313 fm nettó fallegt og vandaö hús á þremur hæðum ásamt 38 fm bílsk. Eignin skiptist í 5 herb. íb. í kj. með sérinng. Á efri hæð með sérinng. sjón- varpsstofa, borðst., stofa, vinnuherb., eldhús og snyrting. í risi 4 rúmg. herb. og baðherb. Vestursv. Góð eign á eftir- sóttum stað. Garður í rækt. Nýl. einb. í Þingholtunum Glæsil. hús byggt 1983 með miklum mögul. Vandaðar innr. og tæki. Tvennar svalir. Tvöf. bílsk. Einb. - Seltjarnarnesi Ca 211 fm fallegt einb. á einni hæð við Sefgarða með tvöf. innb. bílsk. Arinn í stofu. Verð 14,7 millj. Einb. - Vesturborgin Ca 290 fm glæsil. einb. á besta útsýnis- stað í vesturborginni. Lítil aukaíb. er í húsinu. Falleg ræktuð lóð. Bílsk. Parh. - Brekkutún - Kóp. Ca 220 fm parh. auk 30 fm bílsk. 4-5 svefnh. Parket. Góöar innr. Sér 2ja herb. íb. í kj. Raðh. - Mosfellsbæ 170 fm raðhús á tveimur hæðum með bílsk. Fallegt hús. Vandaðar innr. Áhv. 2,2 millj. veðdeild. Verð 9,2 millj. Raðh. - Ásbúð - Gb. 205 fm fallegt raðhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Verð 11,8 millj. Endaraðh. - Fossvogi Ca 200 fm nettó vandað endaraðhús með bílsk. Arinn í stofu. Ákv. sala. Laust fljótl. Raðh. - Logalandi 190 fm nettó fallegt raðh. með bílsk. Arinn í stofu. Parket. Suðursv. Fallegt útsýni. Séríb. í kj. Verð 12,5 millj; Lóðir - Seltjnesi Höfum tvær góðar einbhúsalóðir við Bollagarða fyrir tvílyft hús. V. frá 1,7 m. 4ra-5 herb. Ibhæð - Barmahlíð 98 fm nettó góð efri hæð í fjórb. Suð- ursv. Hátt brunabótamat. Verð 7 millj. Hjarðarhagi - 3ja-4ra 90 fm nettó góð íb. á 1. hæð. Áhv. 2,5 millj. veðdeild o.fl. Verð 6,5 millj. Ægisgata Ca 144 fm vel staðsett íb. á 2. hæð í vönduðu húsi. Hátt til lofts. Allir innvegg- ir léttir þannig að íb. býður uppá mikla mögul. Frábært útsýni yfir höfnina. Kambsvegur 117 fm nettó góð rishæð í þríb. 4 svefn- herb., þar af eitt forstherb. Suð-aust- ursv. Fráb. útsýni. Hátt brunabótamat. Verð 7,6 millj. Bergþórugata Ca 120 fm brúttó smekkl. endurn. hæð og ris í steinh. Skiptist í 2 stofur, 3 svefnh. o.fl. Hátt brunabmat. V. 6,0 m. 3ja herb. Kársnesbraut - Kóp. Ca 75 fm falleg (b. á 2. hæð ( fjórb. Parket. Þvottaherb. innan íb. Fallegt útsýni. Áhv. 3 millj. veðdeild. Verð 5,9 millj. Útb. 2,9 millj. Trönuhj. - nýtt lán Ca 80 fm nettó íb. tilb. u. trév. í júlí 1990 í Suðurhlíðum Kóp. Suðursv. Áhv. nýtt veðdeildarlán 3,2 millj. Verð 6,1 millj. Útb. 2,9 millj. á 12 mán. óvísitölu- tryggt. Vantar eignir með nýjum húsnlánum Höfum fjölda kaupanda að 2ja, 3jaog 4ra herb. fb. með nýjum húsnlánum og öðrum lónum. Mikil eftirspurn. Óðinsgata - 2ja-3ja 65 fm nettó falleg íb. á 1. hæð í tvíb. Parket. Áhv. 1,5 millj. veðdeild o.fl. Verð 4,2 millj. Grettisgata - risíb. Rúmg. falleg risíb. í þríb. með auka- herb. í kj. Laus 1. júlí 1990. V. 3,8 m. 2ja herb. Stigahlíð - laus Björt og falleg jarðhæð/kj. í fjórb. á mjög góðum stað. Verð 3,Q millj. Bragagata - 2ja-3ja 61 fm nettó íb. á jarðhæð í þríb. Verð 3,4 millj. Hraunbær - ákv. sala 56 fm nettó góð kjíb. Parket. Áhv. 700 þús. veðdeild. Verð 3,8 millj. Smáíbúðahverfi 51 fm nettó góð íb. í tvíb. Sérinng. Sérhiti. Áhv. 1 millj. veðdeild o.fl. Verð 4 millj. Vindás Glæsil. einstaklíb. á 4. haeð. Nýl. park- et. Gott útsýni. Suðursv. Áhv. 1,6 millj. veðdeild. Verð 3950 þús. Lokastígur - 2ja-3ja 60 fm nettó falleg íb. á 1. hæð í þríb. Áhv. ca 700 þús. veðdeild o.fl. Barmahlíð - laus 52 fm nettó falleg kjíb. í þríb. Ný eldhús^ innr. Sérhiti. Verð 4 miílj. m F iimbogi Krist jánsson, Guðmundur Bjöm Stcinþórsson, Kristín Pétursd., JHpEk Guðmundur Tómasson, Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. - fasteignasali. ÆSfBL eðlisfræði eru keppni framhalds- skólanemenda, 19 ára og yngri, í fræðilegri og verklegri eðlis- fræði. Keppnislið íslands var valið í Landskeppni í eðlisfræði, sem fer þannig fram að forkeppni var hald- in' í febrúar í öllum skólum landsins og úrslitakeppni í mars milli 12 hinna efstu. Hinir 5 efstu í úrslita- keppninni sem uppfylltu aldurstak- markanir Ólympíuleikanna voru valdir í keppnislið. Þeir eru Kristján Leósson, Magnús Stefánsson, Úlfar Elíasson og Halldór Narfi Stefáns- son, allir úr MR, og Kristján Valur Jónsson úr MS. Fararstjórar með keppendunum verða eðlisfræðing- amir Einar Júlíusson og Viðar Ágústsson. Piltamir fimm njóta þjálfunar í eðlisfræði fyrir keppnina undir leið- sögn kennara við Háskóla íslands í 4 vikur fyrir keppnina og er það sambærilegt við keppnislið annarra landa. Er þetta í fyrsta skipti sem þjálfun íslenska liðsins er svo sam- felld og ströng. íslendingar hafa á undanfömum árum lent í einu neðsta sætanna meðal hinna 20-30 þjóða sem þátttakendur hafa átt á leikunum. Stakfell 687633 (f Einbýlishús AUSTURTUN - ALFTAN. 170 fm steypt einbhús, hæð og ris. Innb. bílsk. Húsið er fullb. að utan fokh. að innan til afh. strax. KLYFJASEL Nýl. 240 fm timburh. á steyptum kj. (Siglufjhús). Góð eign m/4 svefnherb. og innb. bílskúr. hörgatún - GBÆ Snoturt timburh. 127 fm íb. 2 stórar stofur og 2 stór svefnherb. Auk þess 50-60 fm svæði í steyptum kj. Mjög falleg lóð. bílskréttur. Raðhús GOTT SIGVALDAHÚS á tveimur hæðum 289 fm. Góðar stof- ur, 5 svefnherb. o.fl. Séríb. á jarðhæð. Hæðir SORLASKJOL Falleg og vel umgengin um 100 fm hæð í steyptu þríbhúsi. 2 saml. stofur. 2 svefnherb. Fallegt útsýni. Laus fljótl. VÍÐIMELUR Neðri sérh. 101,8 fm í steinh. Góður bílsk. fylgir. Verð 8 millj. 4ra herb. BLONDUBAKKI Góð 4ra herb. íb. 105,4 fm á 3. hæð í fjölbhúsi. 3 svefnherb. Ný teppi og nýl. parket. Aukaherb. með snyrtingu í kj. Laus fljótl. ÁSTÚN - KÓP. Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð í fjölbhúsi. Mjög góðar suðursvalir. Þvottah. Laus strax. Gott lán frá húsnstj. ÁLFTAHÓLAR Mjög falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð i fjölb- húsi 110 fm. Innb. bílsk. um 30 fm fylgir. 3ja herb. BLONDUBAKKI Mjög góð 3ja herb. íb. á 3. hæð 85,8 fm. Aukaherb. í kj. VESTURBERG Falleg íb. á 6. hæð í lyftuh. 73 fm. Hús- vörður. Getur losnað fljótl. Suðvestursv. 2ja herb. GRETTISGATA Nýuppg. 2ja herb. íb. á jarðhæð. Getur losnað fljótl. Verð 3,7 millj. KAMBASEL Nýl. falleg íb. á jarðhæð, 56,7 fm. Sér garður, sérþvottah. Verð 4,8 millj. GAUKSHÓLAR Góð 2ja herb ib á 2. hæð í fjölbhúsi 55,4 fm. Fallegt útsýni. Húsvörður. Laus strax. Verð 4,4 millj. AUSTURBRÚN Falleg vel staðsett einstaklingsíb. á 10. hæð í lyftuh. Svalir í suðvestur. Mjög vel umgengin eign. Verð 4,3 millj.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.