Morgunblaðið - 21.06.1990, Page 43

Morgunblaðið - 21.06.1990, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JUNI 1990 43 Að loknu umdæmisþingi í Keflavík. Á myndinni er Ómar Steindórssön iráfarandi umdæmisstjóri ásamt eiginkonu sinni, Guðlaugu Jóhannsdóttur, dr. Ulrich Meister ásamt eiginkonu sinni, Yvonne, og. lengst til hægri eru hjónin Gisela Rabe-Stephann og Jón Arnþórsson frá Akureyri, fyrrum umdæmisstjóri. rSSryhreySngin Hvergi í heiminum jafii margir félagar miðað við fólksfjölda Hvergi í heiminum eru jafn- margir Rótarýfélagar og á íslandi miðað við fólksíjölda á þessu sviðið eigið þið örugglega heimsmet, sagði Dr. Ulrich Meist- er frá Leipzig í Þýskalandi í stuttu samtali við Morgunblaðið. Dr. Ulrich Meister sem á sæti í 18 manna alþjóða stjórn hreyfingar- innar kom gagngert til íslands til að sitja 44. umdæmisþing íslenskra Rótarýmanna sem ný- lega var haldið í Keflavík. „Nú er liðlega 1 milljón manna í 169 löndum félagar í Rótaiý og ég er að koma beint frá Moskvu í Sovétríkjunum þar sem verið var að stofna fyrsta Rótarýklúbbinn þar í landi, en nú hafa þegar verið stofn- aðir klúbbar í Póllandi, Ungveija- landi og Tékkóslóvakíu. Ég er ákaf- lega ánægður með störf Rótarý- manna á Islandi, þeir hafa unnið frábært og skipulagt starf á öllu því sem þeir hafa tekið sér fyrir hendur. Það segir líka sína sögu að í landi með rúmlega 250 þúsund íbúa skuli vera rúmlega 1000 Rót- arýfélagar eða einn á hveija 250 íbúa. Eg þekki hvergi dæmi um slíkt,“ sagði dr. Ulrich Meister enn- fremur. Hann sagðist vera á leiðinni til Bandaríkjanna til að sitja alþjóða- mót Rótarý sem fram fer í Portland í Oregon en þar verða um 20.000 þúsund Rotaryfélagar víðs vegar að úr heiminum. BB VINKLAR Á TRÉ Þ.Þ0RGRÍMSS0N&C0 ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 COSPER Þetta er poppstjarna, sem segist vilja leynast hérna. <f 0 D 0 0 0 0 0 0 0 0 rv FARANGURSGRINDUR BURÐARBOGAR Margar mismunandi stærðir og gerðir. Stórkostlegt úrval á Italíu o 0 0 0 0 D D D D D Bífavörubúðin FJÖÐRIN. Skeifunni 2 82944 Póstsendum Ódýr hádegismatur alla virka daga frá kl. 12-2 1. Hamborgari dagsins m/frönskum og salati .......kr. 540 2. Samloka dagsins m/frönskum og salati .......kr. 445 3. Kjötréttur......................kr. 630 4. Fiskréttur......................kr. 630 Súpa fylgir. Elskum alla þjónum öllum s. 689888 Frábær uppskrift að fríinu í ár Feröaþjónusta bænda gerir stangveiöina auövelda GÆÐAÞJÓNUSTA Á GÓÐU VERÐI iieife »v.. Ferðaþjónusta bænda, Bændahöllinni v/Hagatorg Sími 623640. Símbréf (Fax) 628290

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.