Morgunblaðið - 21.06.1990, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 21.06.1990, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 1990 ★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. STJÖRNULIÐ í EINNI SKEMMTILEGUSTU GAMAN- MYND ALLRA TÍMA UM SEX SÉRSTAKAR KONUR. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. GUÐMUNDUR HAUKUR leikur í kvöld Laugarásbíó frumsýnir í dag myndina ALLTAF með RICHARD DREYFUSS ogHOLLYHUNTER. B í Ó L í N A N msamm Hringdu og fáðu umsögn um kvikmyndir Hiðfrábæra.færeyska Viking Bandstríó skemmtiríkvöld frákl.22. Hólmi, Hólmaseli 4, 109 Reykjavík starfsgreinum! ,MEISTARALEGURTRYLLIR" ★★★»/2 GE. DV. Sýnd kl. 5,7, 9.05 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. FLAKKA SHIRLEY VALENTINE ★ ★★ AI.MBL. Sýnd kl. 5. SíSustu sýningar! PARADÍSAR- BÍÓIÐ ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 9 VINSTRI FÓTURINN ★ ★★★ HK.DV. Sýnd kl.7.10og11.10. Sfðustu sýningar! í SKUGGA HRAFNSINS - IN THE SHADOW OF THE RAVEN /;With english subtitle". — Sýnd kl. 5. FRÁBÆR GAMANMYND UM TÆKNISKÓLAKENNAR- ANN HENRY WILT (GREFE RHYS JONES) SEM Á í MESTA BASLI MEÐ VANÞAKKLÁTA NEMENDUR SlNA. EN LENGI GETUR VONT VERSNAÐ, HANN LENDIR 1 KASTI VIÐ KVENLEGA DÓKKU, SEM VIRDIST ÆTLA AÐ KOMA HONUM Á BAK VTÐ LÁS OG SLÁ. Aðalhlutverk: Griff Rhys Jones og Mel Smith. Leikstjóri: Michael Tuchner. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára. HÁSKÖLABÍÚ SIMI 2 21 40 RAUNIR WILTS SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR I í( M M' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR ÚRVALSMYNDINA: UPPGJÖRIÐ |N rOUNTRy UARNER BROS. A VARNER COMMUNICATIONS COMPANY ©19» PRETTY — ± ★ ★★ SV. Mbl. — ★ ★ ★ GE.DV. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. HÚN ER KOMIN HÉR ÚRVALSMYNDIN „IN COUNTRY" ÞAR SEM HINN GEYSIVINSÆLI BRUCE WILLIS FER Á KOSTUM EINS OG VENJU- LEGA, EN ALLIR MUNA EFTIR HONUM í „DIE HARD". ÞAÐ ER HINN SNJALLI LEIKSTJÓRI, NORMAN JEWISON, SEM LEIKSTÝRIR ÞESSARI FRÁBÆRU MYND. ÞESSA MYND SKALT ÞÚ SJÁ! Aðalhhitverk: Bruce Willis, Emily Lloyd, Joan Allen, Keyin Anderson. — Leikstj.: Norman Jewison. Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.10. STÓRKOSTLEG STÚLKA ★ ★★ SV. Mbl. — ★ ★ ★ SV.Mbl. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. KYINILÍF, LYGIOG MYNDBÖINID Kvikmyndin „Alltaf ‘ sýnd í Laugarás- bíói LAUGARÁSBÍO hefur tekið til sýninga kvik- myndina „Alltaf ‘ (Always) með Richard Dreyfuss, Holly Hunter, John Good- man og Audrey Hepburn í aðalhlutverkum. Leik- stjóri og framleiðandi er Steven Spielberg. í frétt frá kvikmyndahús- inu segir að þessi „grín-ást- arsaga“ segi frá hóp ungra flugmanna sem elski að taka áhættu. Þeirra atvinna er að beijast við skógarelda Kaliforníu úr lofti og þeir eru sífellt að hætta lífi sínu í þeirri baráttu. Aðalfor- John Goodman, Richard Dreyfuss og Brad Johnson í hlutverkum sírmm í kvikmyndinni „Alltaf1 sem sýnd er í Laugarásbiói. sprakki þeirra, Pete, ferst. En hann á eitt hlutverk eft- ir á jörðinni áður en hann getur öðlast frið og það verður hann að framkvæma „afturgenginn". Á veðreiðum Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Látum ’ða flakka („Let it Ride“). Sýnd í Há- skólabíói. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Teri Garr. Lífinu á veðreiðarbraut- unum í Bandaríkjunum eru gerð gamansöm skil í myndinni Látum’ða flakka með Richard Dreyfuss í aðalhlutverki óforbetran- legs og ólæknandi veðmál- afikils sem á sérdeilis góð- an dag því hann virðist ekki geta hætt að vinna veðmálin. Myndin er fislétt af- þreying, svo meinleysisleg í húmor og lítilfjörleg í umgerð að manni stendur alveg á sama hvað gerist í henni á meðan það er eitthvað spaug og er búinn að gleyma henni næstum áður en hún er búin. Þann- ig rennur hún snurðulaust oní mann mestallan tímann og veitir sjálfsagt ágæta skemmtun þeim sem gera ekki miklar kröf- ur. Það er algerlega óvíst í hvaða tilgangi myndin hefur verið gerð nema sem stundargaman. Hún hefur ekkert að segja, henni er ekki íþyngt með neinum boðskap hvað þá öðru, sem er reyndar betra en marg- ur ódýr og lágkúrulegur, boðskapurinn í banda- rískum gamanmyndum. Richard Dreyfuss er á hundrað alla myndina sem maður er hefur tekið þá ákvörðun að hætta öllu veðmálavafstri og hverfa aftur til konunnar sinnar, sem Teri Garr leikur. En þegar hann kemst í upp- lýsingar um væntanlegt hlaup, fer eftir þeim og vinnur, getur hann ekki hætt. Sagan er í ætt við þær sem Damon Runyon skrifaði fyrrum og voru miklu skemmtilegri, hæðnisleg lýsing á veð- málalífinu, hjátrúnni sem fylgir, óstjórnlegri fíkninni og persónunum sem hanga við veðreiðarnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.