Morgunblaðið - 22.06.1990, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 22.06.1990, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 1990 I DAG er föstudagur 22. júní sem er 173. dagur árs- ins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.39 og síðdegisflóð kl. 18.03. Sól- arupprás í Rvík. kl. 2.55 og sólarlag kl. 24.05. Sólin er hádegisstað í Rvík kl. 13.30 og tunglið er í suðri kl. 13.15. (Almanak Háskóla íslands.) Verið því eftirbreytendur Guðs, svo sem elskuð börn hans. (Efes. 5, 1.) 1 2 3 I4 ■ 6 J 1 ■ ■ 8 9 10 ■ 11 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 rakka, 5 sára, 6 stðð, 7 varðandi, 8 forfaðirinn, 11 skaði, 12 guði, 14 snjókoman, 16 veikur. LÓÐRÉTT: - 1 eldhústæki, 2 kroppi, 3 dugnað, 4 snæri, 7 ekki gömul, 9 skessa, 10 rð, 13 greinir, 15 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 vagnar, 5 rá, 6 lyörva, 9 dðs, 10 in, 11 Ra, 12 und, 13 æran, 15 las, 17 iðaðir. LÓÐRÉTT: — 1 vandræði, 2 grös, 3 nár, 4 róandi, 7 jóar, 8 vin, 12 unað, 14 ala 16 si. SKIPIISI_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær lagði Skógafoss af stað til útlanda óg Askja fór í strandferð. Þá kom að utan leiguskip á vegum SIS, Floría. HAFN ARF JARÐ ARHÖFN: í gær kom togarinn Rán inn til löndunar og togarinn Ymir fór til veiða. ÁRNAÐ HEILLA Q ára afmæli. Á morgun, ÖU 23. júní, er áttræð frú Rakel Sigvaldadóttir fyrr- um húsfrú í Keldunesi í N-Þing. Hún er nú til heimil- is í Hátúni 10, Rvík. Eigin- maður hennar Sigtryggur Jónsson lést árið 1980. Á af- mælisdaginn tekur Rakel á móti gestum í Bergholti 11 í Mosfellsbæ eftir kl. 16. n ára afinæli. Næstkom- I O andi mánudag, 25. þ.m. er 75 ára Guðmundur Guðbrandsson bóndi á Hóli í Hörðudal, Dalasýslu. Hann verður að heiman á afmælis- daginn. rjf\ ARA AFMÆLI. Á I V/ morgun, 23. þ.m. er sjötugur Olafiir Guðmunds- son Réttarholtsvegi 31, Rvík., deildarstjóri hjá Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Hann tekur á móti gestum á afmælisdaginn í félagsheimili Rafmagnsveitunnar við El- liðaár kl. 17 til 19. FRÉTTIR_______________ ENGIN veðurspá fylgdi veðurfréttunum í gær- morgun. Sú skýring var gefin að það stæði í sam- bandi við aðgerðir BHMR. í fyrrinótt var nokkur úr- koma hér í bænum, mældist hún 10 mm. Þá um nóttina var hitinn 9 stig. Köldust var nóttin austur á Egils- stöðum og uppi á hálendinu og var 4ur stig. Mest varð úrkoman norður á Horni 20 mm. í fyrradag mældi sólmælirinn á Veðurstof- unni sól í flórar og hálfa klst. FUGLALÍFIÐ á Reykjavík- urtjöm. Maður sem fylgst hefur með fuglalífinu á Tjörn- inni árið um kring hefur sagt blaðinu að sér virðist fjölgun æðar- og andarunga vera mjög lítil. Það sé nærri því óhætt að fullyrða að þeir séu þar um 70 talsins. Hann taldi aðgerðir til að stugga við vargfuglinum væru ekki nægilega markvissar og hæf- ust trúlega ekki nógu snemma sumars. HÁSKÓLINN á Akureyri. Menntamálaráðuneytið augl. í Lögbirtingablaðinu lausar þijár lektorstöður, tvær í hjúkrunarfræði 100% og 50%, og lektorstaða í rekstrarhag- fræði. Umsóknarfrestinn set- ur ráðuneytið til 30. þ.m. LAUGARDAGSGANGA Hana nú í Kópavogi á morg- un, laugardag, hefst kl. 10 frá Digranesvegi 12. Prútt- völlur Hana nú á Rútstúni er öllum opinn. IÐNNEMASAMB. íslands. Fyrirhuguðu landsmóti IMSI sem vera átti dagana 23. og 24. þ.m. hefur verið frestað um óákveðinn tíma. MINNINGARSPJÖLD MINNIN G ARKORT Fél. nýrnasjúkra. Styrktar- og menningarsjóðs eru seld á þessum stöðum: Árbæjarapó- teki, Hraunbæ 102; Blóma- búð Mickelsen, Lóuhólum; Stefánsblómi, Njálsgötu 65; Garðsapóteki, Sogavegi 108; Kirkjuhúsinu Klapparstíg 27; Hafnarfjarðarapótek. Bóka- verslun Andrésar Níelssonar Akranesi; hjá Eddu Svavars- dóttur í Vestmannaeyjum; hjá Salóme s. 681865 og Hönnu s. 672289. Auk þess eru minningarkort afgreidd í s. 79975 Jónína og 23983 Unn- ur. Þær tóku sig saman um að halda hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða krossinn, þessar ungu dömur og söfnuðu yfir 2800 kr. Þær heita: Guðbjörg G. Steinsdóttir, Iris Lilja Ámadótt- ir, Una Særún Jóhannsdóttir og Ragnheiður Ágústa Áma- dóttir. Þegiðu kona. Þú fælir alla fiskana burt með þessum óhljóðum ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apctekanna í Reykjavik. Dagana 22. júní til 28. júní, að báöum dögum meðtöldum er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Lyfjaberg opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames'og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. AJnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Fólags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að tjefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum tímum. Samhjélp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæínn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga ti! kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakros8húsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og únglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5 lokuð til ágúst- loka. Sími 82833. Símsvara verður sinnt. Samb. fsl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suöurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvik í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjátfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbyfgju til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sór sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Aö loknum lestri hódegfsfrótta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 ti! 10 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla dags vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbuðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Ménudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheim- ili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvan Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Ser 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9-19. Handritasalur kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) 13-17. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 69432Q. Árnagarður: handritasýning Stofnunar Árna Magnússonar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnuda^ frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10-18. Þrjór nýjar sýningar: „Svo kom blessaö striðið" sem er um mannlif i Rvik. á striösárunum. Krambúð og sýning á vogum og vigtum. Prentminjasýning og verkstæði bókageröarmanns fró aldamót- um. Um helgar er leikið á harmonikku í Dillcnshúsi en þar eru veitingar veittar. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsaf n þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11-12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19,sunnud. 14-17. —Sýningarsalir: 14-19alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. íslensk verk i eigu safnsins sýnd i tveim sölum. Safn Ásgríms Jónssonar: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13—17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla nema nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn daglega 11-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar Id. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugamesi: Opið mánud. - fimmtud. k|. 20-22. Um helgar kl. 14-18. Sýning á úrvali andlitsmynda eftir hann 1922-1980. Myntsafn Seðiabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykiavili sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00- 17.30. Vesturbæjarfaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröan Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssvert: Opin mánudaga — föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.