Morgunblaðið - 22.06.1990, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 1990
9
Hjartans þakkir til allra þeirra, er glöddu mig
meÖ heimsóknum, gjöfum og skeytum á nírœÖ-
isafmœli mínu.
Guð blessi ykkur öll.
Páll Valdason,
Álfaskeiöi 82, Hafnarfirði.
MMC Loncer EXE, érg. 1988, vélarst. 1500,
5 gíra, 4ra dyra, hvítur, ekinn 25.000.
Verð kr. 710.000,-
MMC Lancer 4xð, órg. 1988, vélarst. 1800,
5 gíra, 5 dyra, brúnsans, ekinn 41.000.
Veró kr. 940.000,-
MMC Galant GLX, órg. 1987, vélarst. 1600,
5 gíra, 4ra dyra, rauður, ekinn 68.000.
Verð kr. 650.000,-
MMC Pajero SW, órg. 1987, vélarst. 2600,
sjólfsk., 5 dyra, blór, Turbo diesel ekinn
62.000.
Verð kr. 1.600.000,-
VW Golf Champ, órg. 1989, vélarst. 1600,
5 gíra, 5 dyra, blór, ekinn 27.000.
Verð kr. 1.030.000,-
MMC Pajero SW, órg. 1989, vélarst. 2600,
5 gíra, 5 dyra, steingrór, ekinn 25.000.
Verð kr. 1.980.000,-
Fiskverðs-
ákvarðanir
Guðjón A. Kristjánsson
segir m.a. í grein í Sjó-
mannadagsblaðinu:
„Þá er að mimiast
deilu um fiskverð en það
hefur emi ekki fengizt
varanleg lausn á fyrir-
komulaginu um fisk-
verðsákvörðunina og
staðið þar í stappi.
Sjómenn geta ekki
lengur unað við það óþol-
andi misræmi sem er á
fiskverði hér á landi. Það
er skýlaus krafa sjó-.
manna að allur fiskur
verði seldur á uppboðs-
markaði og að verðlags-
ráð verði lagt niður.
Tölvutækni og upplýs-
ingar símleiðis hala þeg-
ar yfirstigið alla erfið-
leika í fijálsri verðmynd-
un með fisk, lögbundin
verðlagning á að vera lið-
in tíð. Ef „útgerðar-
menn“ vilja ekki styðja
fijálsa verðlagningu,
verður hún sótt með öðr-
um leiðum af sjómanna-
samtökunum á næstu
misserum."
Stjóm fisk-
veiða - fisk-
miðlun
Síðar í grein siiuii seg-
ir Guðjón:
„Reglugerð stjóm-
valda um fiskmiðlun varð
allmikið þrætumál, en
leyst með ótímabundinni
tilraim, sem sérstakri
nefiid hagsmunaaðila var
falið að annast. Reynslan
verður að leiða í ljós,
hvernig hefur tekizt. Það
á ekki að vera hlutverk
aflamiðlunar að koma í
veg fyrir hagkvæma ráð-
stöfiin aflans með of-
stýris-skömmtun.
Frumvarp um stjórnun
fiskveiða hefur náttúm-
lega orðið mikið hitamál
í okkar samtökum.
í frumvarpinu er
margt, sem ýmsir okkar
í Farmanna- og fiski-
mannasambandinu erum
andvígir, en einliver
lausn þarf að fóst í mál-
Stjórnun fiskveiða
í nýjasta Sjómannadagsblaði fjallar Guð-
jón A. Kristjánsson um stjórnun fiskveiða
og fiskverðsákvarðanir. Staksteinar viðra
sjónarmið hans í dag. Þá er vitnað til
Alþýðublaðsins um „innansveitar-
króníku" Alþýðubandalagsins.
inu. Sjálfur er ég andvíg-
astur hugmyndum um
sölu veiðileyfe og einnig
að menn geti braskað
með óveiddan fisk í sjón-
um, og tekið sitt á þurru,
og þar komi ekki til nein
geta til útgerðar eða
dugnaðar við veiðamar.
Þá held ég að sala veiði-
Ieyfe og sala á óveiddum
fiski geti leitt til að sjáv-
arútvegurinn allur fierist
á Sar hendur og flár-
sterkir aðilar erlendir
geti náð yfirtökum. í öll-
um kerfum em bakdyr
opnar, og þeim getur
reynzt erfitt að Ioka, ekki
sízt eins og horfir í hug-
myndurn manna um
fijálsan (jánnagnsfiutn-
ing til landsins."
Kvótinn
ogbanka-
veðsetningar
Guðjón lýsir kvóta-
kerfinu svo:
„Kvótakerfinu er ætl-
að að stuðla að hag-
kvæmni og spamaði, en
það hefur í reynd sundr-
að þjóðinni og eflt illdeil-
ur án þess að merkjan-
legur sé jákvæður árang-
ur í eflingu fiskistofiia
eða aukinni hagkvæmni
í útgerð.
Og sama hefiir orðið
raunin á með þeim þjóð-
um, þar sem sértækar
reglur hafe verið settar
á liveija einstaka útgerð
sem fiskveiði stundar, að
þar hefur margt komið
upp af svipuðum toga og
tíl dæmis hirðing okkar
á smáfiski. Götin reynast
mörg í kerfinu og regl-
urnar ekki raunhæfer.
Það er í rauninni að-
eins eitt sem viðheldur
núverandi kvótakerfi:
eignarhald útgerðar-
nmnim á kvótamun.
Kvótinn stendur nefiii-
lega fyrir viðskiptaveð-
setningu í bönkum og
fyrirgreiðslusjóðum.
Víða þarf að íjalda öllu
svo veðsetningar dugi
fyrir skuldum.
Það sýnir sig betur
með hveijum nýjum degj,
að önnur útfærsla á fisk-
veiðistefnu en við emm
festir í, verður að koma
tU, sem sé fiskveiðistefhu,
þar sem kerfið byggist
ekki á þeirri jöfiiu að
óveiddur fiskur og pen-
ingar séu jöfh að gildi,
burtséð fiá dugnaði og
hæfiii manna til fiskveiða
og útgerðarreksturs. Þá
á sá smái, sem ekki á
aðgang að fjármagni,
engan rétt í núverandi
kerfi og getur ekki breytt
sinni stöðu með eigin
dugnaði. Honum gæti
hinsvegar tekizt að
breyta stöðu sinni, ef
samið væri á bak við
tjöldin um erlenda fyrir-
greiðslu. Það er með
ólíkindum, að þeir sem
harðast tala fyrir núver-
andi kerfi í fiskveiðum,
skuli vilja opna erlendu
fiármagni greiða léið inn
í íslenzkan sjávarútveg".
„Innansveitar-
króníka“ Al-
þýðubanda-
lagsins
Alþýðublaðið segir sl.
þriðjudag:
„Atökin í Alþýðu-
bandalaginu verða æ erf-
iðari umfangs. Löngu er
orðið Ijóst, að hið per-
sónulega ósætti og mál-
efhalegur ágreiningur er
orðinn slíkur, að vart
verður lengur byggð brú
á milli hópanna tveggja.
Nú þegar hefur reyndar
hafizt flótti úr Alþýðu-
baiidalaginu".
Atökin, „hið persónu-
lega ósætti“, sem Alþýðu-
blaðið lýsir, stendur á
milli ráðherra Alþýðu-
bandalagsins speglar
„starfehæfiii" ríkisstjóm-
arinnar. Ef ráðherrar
Alþýðubandalagsins hafe
ekkert traust hver á öðr-
um, eins og „innansveit-
arkróníkan" ber með sér,
ættu jafiivel þeir að skilja
almennt vantraust lands-
mamia á ríkisstjórainni,
sem hefiir þegar lifeð
sjálfe sig.
í Ármúla 7 er
sýningarsalur Gása.
Aðalatriðin í salnum
eru Danica innrétt-
ingar, settar upp á
ýmsa vegu, en einnig
má þar sjá útihurðir og
tréstiga frá þekktum
framleiðendum.
Hjá Gásum er hægt
að vera viss um að
fá hugmyndir og góð
ráð. Þar velta menn
innréttingamálunum
fyrir sér ... á alla kanta.
DANICA - GÆÐI
OG FALLEGT ÚTLIT
Á ALLA KANTA
Verið velkomin.
Gflsar
Ármúla 7, sími 30500
INNRÉTTINGAR • STIGAR • ÚTIHURÐIR