Morgunblaðið - 22.06.1990, Side 23

Morgunblaðið - 22.06.1990, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 1990 23 Fræðimenn halda ráð- stefiiu um Þingvelli RÁÐSTEFNA verður haldin í Hótel Valhöll, Þingvöllum, sunnudaginn 24. júní með yfir- skriftinni „Þingvellir, um eðli og staðsetningu Alþingis". ■ LÉTTSVEIT Húsavíkur held- ur tónleika í Norræna húsinu laug- ardaginn 23. júní kl. 16.00. Á verk- efnaskránni er tónlist með léttri sveiflu, m.a. eftir Ellington, Gershwin, Lennon, McCartney o.fl. Léttsveit Húsavíkur var stofnuð 1988 og hefur starfsemin verið mjög öflug. Aðalstjórnandinn er Sandy K. Miles en hann hefur starfað sem kennari við Tónlistar- skóla Húsavíkur. Léttsveitin er á leið til Englands í tónleikaferð. Á tónleikunum syngur einnig söng- sveitin NA-12, en hana skipa 12 manns, konur og karlar. Ferð verður kl. 10.30 frá BSÍ, komið á Þingvöll kl. 11.30, gengið í Almannagjá og að Lögbergi og þaðan til hótelsins þar sem ráð- stefnan hefst kl. 13.30 með stuttum inngangserindum. Þátttakendur eru Sveinbjörn Beinteinsson ails- heijargoði, Þorleifur Einarsson jarðfræðingur, Einar Pálsson, Kol- beinn Þorleifsson kirkjusagnfræð- ingur, Sigurður Líndal prófessor, Guðrún Ása Grímsdóttir sagnfræð- ingur, Haraldur Ólafsson mann- fræðingur og Árni Björnsson þjóð- háttafræðingur. Hugmyndin að baki ráðstefnunni er sá að fá saman á einn stað fræði- menn úr ólíkum greinum til að skiptast á skoðunum um hið forna Alþingi og það þjóðfélag sem að baki því stóð. Skráning þátttakenda er á Hótel Valhöll. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 21. júhí. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 104,00 71,00 88,95 29,407 2.615.931 Smáþorskur 71,00 71,00 71,00 0,479 34.009 Ýsa 116,00 88,00 99,54 10,251 1.020.429 Karfi 41,00 40,00 40,74 8,650 352.411 Ufsi 42,00 41,00 41,17 18,999 782.184 Smáufsi 26,00 26,00 26,00 0,616 16.003 Steinbítur 71,00 70,00 70,24 2,296 161.274 Lúða 190,00 190,00 190,00 0,024 4.560 Langa 62,00 62,00 62,00 0,288 17.856 Koli 80,00 35,00 48,14 2,110 101.569 Samtals 69,83 73,120 5.106.226 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur/sl. 112,00 84,00 89,72 32,827 2.945.113 Ýsa 125,00 99,00 104,10 12,320 1.282.483 Karfi 40,00 36,00 39,95 6,451 257.728 Ufsi 45,00 40,00 43,05 30,1^6 1.298.970 Steinbítur 63,00 63,00 63,00 1,034 65.142 Langa 56,00 54,00 54,00 0,231 12.474 Lúða 320,00 235,00 251,99 0,868 218.725 Skarkoli 68,00 43,00 56,58 0,455 25.745' Keila 15,00 15,00 15,00 0,078 1.170 Rauðmagi 50,00 25,00 41,30 0,092 3.800 Lýsa 30,00 30,00 30,00 0,023 690 Grásleppa 28,00 20,00 21,81 0,274 5.976 Tindabykkja 10,00 10,00 10,00 0,075 750 Blandaður 28,00 28,00 28,00 0,073 2.044 Undirmál 76,00 34,00 46,38 1,330 61.691 Samtals 71,63 86,306 6.182.501 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 100,00 70,00 87,20 16,575 1.445.365 Ýsa 129,00 89,00 95,76 7,872 753.825 Karfi 41,00 35,00 40,11 12,084 484.710 Ufsi 41,00 30,00 39,55 23,448 927.272 Hlýri/Steinb. 59,00 59,00 59,00 0,529 31.211 Langa 53,00 15,00 48,34 1,585 76.623 Blá & Langa 46,00 46,00 46,00 0,385 17.710 Lúða 330,00 255,00 269,16 0,149 40.105 Skarkoli 49,00 31,00 45,48 0,770 35.016 Sólkoli 65,00 50,00 54,33 0,232 12.605 Grálúða 69,00 69,00 69,00 0,042 2.898 Keila 38,00 20,0 34,90 3,691 128.827 Skata 73,00 70,00 72,36 0,155 11.216 Skötuselur 415,00 125,00 378,37 0,163 61.863 Steinbítur 70,00 15,00 57,26 1,061 60.758 Langlúra 16,00 16,00 16,00 0,143 2.288 Öfugkjafta 10,00 10,00 10,00 0,503 5.030 Blandaður 10,00 10,00 10,00 0,030 300 Undirmál 60,00 60,00 60,00 0,315 18.900 Samtals 59,03 69,733 4.116.522 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA SKIPASÖLUR í Bretlandi (Grimsby) 21. júní. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 127,16 8,2 Ýsa 144,69 32,4 Ufsi 79,92 8,8 Karfi 68,87 2,1 Samtals 61,6 7.623.000 Selt var úr Dala Rafni VE 508. SKIPASÖLUR í Bretlandi (Hull) 21 . júní. Þorskur 132,94 120,07 Ýsa 169,79 3,4 Ufsi 51,36 2,8 Karfi 97,44 2,5 Samtals 131,16 130,6 17.128.000 Selt var úr Sunnutindi SU 59 GÁMASÖLUR í Bretlandi 21. júni. Þorskur 152,03 99,15 Ýsa 181,77 107,41 Ufsi 66,10 47,92 Karfi 99,15 82,62 VESTUR-ÞÝSKALAND 21. júní. Þorskur 122,80 92,82 Ýsa 185,64 97,11 Ufsi 82,11 59,98 Karfi 141,37 129,95 Samtals ■ VEIÐIDAGUR Qöiskyld- unnar verður næsta sunnudag. Þá bjóða Ferðaþjónusta bænda og Laudssamband stangaveiði- félaga allri íjölskyldunni í ókeypis veiði á 22 stöðum um land allt. Ókeypis listi yfir þau veiðivötn sem í boði eru fæst á öllum helstu bensínstöðvum. Þingvallavatn innan marka þjóðgarðsins og El- liðavatn sunnan heiða en Ljósa- vatn fyrir norðan eru dæmi um veiðisvæði sem standa í boði. Að veiðidegi fjölskyldunnar standa Ferðaþjónusta bænda, Lands- samband stangaveiðifélaga, Upplýsingaþjónusta bænda og Ferðamálaár Evrópu 1990. A meðfylgjandi korti eru sýnd þau vötn sem veiða má í á sunnudag. Veiðidagur fjölskyldunnar Seltjörn veiði 24. júní Þingvallavatn: Fyrir landi Þjóögarðsins, Kárastaða og Heiðabæja Morgunblaðið/Gunnar Hallsson Bæjarstjórn Bolungarvíkur að loknum sínum fyrsta fundi. F.v.: Krist- inn H. Gunnarsson (F), Helga Jónsdóttir (F), sem sat þennan fund í stað Jóns Guðbjartssonar, Agúst Oddsson (D), Anna G. Edvardsdótt- ir (D), Ólafur Kristjánsson (D), Valdimar Guðmundsson (F) og Ólafur Benediktsson (A). Bolungarvík; Sjálfstæðis- ogjafiiaðar- menn mynda meirihluta Bolungarvík. FYRSTI fundur nýkjörínnar bæjarstjórnar Bolungarvíkur var hald- inn í síðustu viku. Hin nýkjörna bæjarstjórn er skipuð þremur fulltrú- um af D-lista, þremur fulltrúum af F-lista, Iista Samstöðu sem sam- anstendur af Álþýðubandalagi, Framsóknarflokki og óháðum kjós- endum, og einum fulltrúa af A-lista jafiiaðarmanna. ■ EMBÆTTI fiskmatsstjóra hjá Ríkismati sjávarafurða hefur ver- ið auglýst laust til umsóknar. Stað- an er veitt til fjögurra ára í senn og er umsóknarfrestur til 6. júlí 1990. Halldór Árnason sem gegnt hefur embætti fiskmatsstjóra frá 1. ágúst 1985 hefur verið ráðinn verkefnisstjóri fyrir sérstöku Gæðaátaki í sjávarútvegi frá 1. september 1990. Hefur Halldóri Árnasyni fiskmatsstjóra verið veitt lausn frá störfum frá og með 15. ^ júlí 1990, segir í frétt frá sjávarút- vegsráðuneytinu. ■ FARIÐ verður í tvær göngu- ferðir í Viðey um helgina undir leiðsögn Magnúsar Þorkelssonar fornleifafræðings. Klukkan 15.15 á laugardag, 23. júní, verður gengið í klukkustund um Austureyna og meðal annars farið austur á Sund- bakka, þar sem þorpið stóð fyrr á öldinni. Klukkan 14.15 á sunnudag, 24. júní, verður gengið um Viðeyna-** í tvær klukkustundir. Þar ber með- al annars fyrir augu listaverk Ric- hards Serra, Afenga. Viðeyjar- feijan siglir úr Sundahöfii á heila tímanum. Gönguferðirnar hefjast við fornleifauppgröftinn að baki Viðeyjarstofii. A-listi og D-listi komu sér saman um meirihlutasamstarf, þar sem samkomulag er um að núverandi bæjarstjóri, Óafur Kristjánsson, fyrsti maður á D-lista, verði áfram bæjarstjóri. Forseti bæjarstjómar var kjörinn Ágúst Oddsson af D-lista og fyrsti varaforseti Anna G. Edvardsdóttir af D-lista og annar varaforseti Ólaf- ur Benediktsson af A-lista. í bæjar- ráð voru kjörin þau Ólafur Bene- diktsson af A-lista, formaður, Anna G. Edvardsdóttir af D-lista og Krist- inn H. Gunnarsson af F-lista. Á þessum fundi var jafnframt kynntur málefnasamningur um stjóm bæjarmála í Bolungarvík á kjörtímabilinu. Samkvæmt þeim málefnasamningi munu stærstu málin á kjörtímabilinu vera að ljúka byggingu 14 þjónustuíbúða fyrir aldraða og viðbyggingu við grunn- skóla en þar að auki verður áhersla lögð á að hafnar verði framkvæmd- ir við brimvarnargarð, svo sem ákveðið er á um í hafnaráætlun fyrir árin 1989 og 1992. - Gunnar Vigdís Finnbogadóttir forseti íslands heimsótti sýninguna nú í vik- unni og heilsaði upp á listamennina, sem verk eiga á sýningunni og enn eru á lfi. Frá vinstri eru Aðalsteinn Ingólfsson, gagnrýnandi og höfundur bókar um einfara í íslenskri myndlist, Þórður Valdimars- son, Stefán frá Möðrudal Jónsson, Sigurlaug Jónasdóttir, Eggert Magnússon, Vigdís Finnbogadóttir, Sæmundur Valdimarsson, Valdi- mar Bjarnfreðsson og Guðjón R. ■ „EINFÖRUM í íslenskri myndlist", sýningu í Haftiarborg í Hafharfirði, lýkur sunnudaginn 24. júní. Verk á sýningunni eiga Sölvi Helgason, Gunnþórunn Sveinsdóttir,_ Isleifur Konráðs- son, Gríma (Ólöf Grímea Þorláks- dóttir), Karl Einarsson Dungan- on, Gunnar Guðmundsson, Guð- mundur Kristjánsson, Guðjón R. Sigurðsson. Sigurðsson, Stefán Jónsson frá Möðrudal, Iljálmar Stefánsson, Sigurlaug Jónasdóttir, Eggert Magnússou, Sæmundur Valdi- marsson, Þórður Valdimarsson og Valdimar Bjarnfreðsson. Mjög góð aðsókn hefur verið að sýning- unni. Hluti verkanna á sýningunni er til sölu. ■ „AGLOW — kristileg samtök kvenna hafa nú starfað í þrjú ár hér á íslandi, og eru skráðir meðlim- ir rúmlega 150. Fyrsti fundur Aglow-kvenna á Akureyri var haldinn í síðasta mánuði á Hótel KEA og mættu 25 konur á þann fund. Fundur verður í Bústaða-^ kirkju mánudagskvöldið 25. júní kl. 20.00 til 22.00 og mun Janet Cosshall sem er í Veginum k.s. tala guðs orð. Einnig mun verða skráð til þátttöku á sveitafundinn sem haldinn verður að Varmalandi í Borgarfirði þann 14. júlí nk. All- ar konur eru hvattar til að mæta og bjóða með sér gestum til að lofa guð og eiga samfélag við hann," segir í fréttatilkynningu. Seglbretti á Hrútafirði Stað í Hrútafírði. í HUGUM margra, sem ferð- ast hafa milli Norðurlands og Suðurlands, er Hrúta- fjörðurinn vindasamur. Um Jónsmessuhelgina ætlar hópur fólks víðsvegar af landinu að hittast í Staðar- skála. Ætlunin er að sigla á seglbrettum á Hrútafirðinum. Eins og áður sagði er talið vindasamt á Hrútafirðinum og því aðstæður góðar til að stunda þessa íþrótt. Einnig er staðurinn mjög miðsvæðis fyrir fólk úr öllum landshlutum. Að sögn Einars Þórs Bjarnasonar er áhugi nokkur hjá fólki að reyna Hrútafjörð- inn. - m.g.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.