Morgunblaðið - 13.07.1990, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1990
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
18.00
18.30
19.00
17.50 ► 18.20 ► 18.50 ► Táknmáls-
Fjörkálfar. Unglingarnir í fréttir.
Teiknimynda- hverfinu. 18.55 ► Poppkorn.
flokkur. Kanadísk 19.25 ► Reimleikar
þáttaröð. á Fáfnishóli. Brúðu- myndaflokkur.
STOÐ2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldstlokkur. 17.30 ► Emilía. Teiknimynd. 17.35 ► Jakari. Teiknimynd. 17.40 ► Zorró. Teiknimynd. 18.05 ► Ævintýri á Kýþeríu. Framhaldsflokkurfyr- Irbörn og unglinga. Lokaþáttur. 18.30 ► Bylmingur. Þáttur þar sem rokk í þyngri kantinum fær að njóta sín. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
19.50 ► 20.00 20.30 ► Landsmót UMFÍ í Mos- 21.30 ► Bergerac. Breskir 22.20 ► Póker-Alice. Bandarískurvestri í léttum dúr 23.50 ► Útvarps-
Maurinn og Fréttir og fellsbæ. Bein útsending frá setning- sakamálaþættir um lög- fráárinu 1987. Kona nokkurvinnurvændishús íspilum fréttir í dagskrárlok.
jarðsvínið. veður. arathöfn mótsins. Meðal þeirra sem reglumann á eyjunni Jersey. og ákveður að halda rekstrinum áfram með hjálp góöra
Teiknimynd. koma fram eru Sigríður Beinteinsdótt- Aðalhlutverk: John Nettles. manna. Aðalhlutverk: ElizabethTaylor, George Hamilton
ir og Grétar Örvarsson, fjöldasöngur, o.fl.
fimleika- og flugeldasýning. <
19.19 ► 19:19. Fréttir, veðurog
dægurmál.
20.30 ► Ferðast um
tfmann (Quantum Leap).
Sam gerist áhættuleikari
sem þarf að bjarga yngri
bróður sínum frá bráðum
bana.
21.20 ► Heilabrot (The Man With two Brains). Gaman-
mynd. Heilaskurðlæknirinn Hfuhruhurrerupphafsmað-
urskrúfuskurðaðgerða á höfði þarsem efsti hluti höfuð-
kúpunnar er skrúfaður af. Aðalhlutverk: Steve Martin
og Cathleen Turner. Bönnuð börnum.
22.50 ► í ljósaskiptunum(TwilightZone).
23.15 ► Pytturinn og pendúllinn. Hrollvekja byggðásögu
Edgars Allans Poe. Aðalhlutverk: Vincent Price og John Kerr.
Stranglega bönnuð börnum.
00.35 ► Gildran (The Sting).
2.40 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
©
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Knstján Björnsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið - Sólveig Thorarensen.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að
loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sumarljóð kl. 7.15,
hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarp-
istill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.46. Auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Litla músin Píla pína" eftir
Kristján frá Djúpalæk, Tónlist er eftir Heiðdisi
Norðfjörð sem einnig les söguna (9). (Áður á
dagskrá 1979.)
9.20 Morgunleikfimi — Trimm og teygjur með
Halldóru Björnsdóttur.
9.30 Innlit. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá
Akureyri.) (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld
kl. 21.00.)
10.00 Fréttir.
10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón:
Margrét Ágústsdóttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Á ferð - Undir Jökli, Umsjón: Steinunn Harð-
ardóttir. (Einnig útvarpað á mánudagskvöld kl.
21.00.)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Daniel Þorsteinsson.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudagsins.
12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni. (Einnig utvarpað
um kvöldið kl, 22.25.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsíngar.
13.00 í dagsins önn - Aðbúnaður presta. Umsjón:
Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyrir.
13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu Kölska" e.
Ólaf H. Símonarson. Hjalti Rögnvaldsson les (16.)
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir.
15.00 Fréttir.
15.03 Á puttanum milli plánetanna. Þriðji þáttur.
Sagt frá bókum og útvarpsleikritum um Artúr
Dent og vin hans, geimbúann Ford Prefect og
ferðalag þeirra um alheiminn. Umsjón: Ólafur
Haraldsson. (Endurtekinn frá sunnudegi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Af hveru eru sumir barndarar
fúlir? Umsjón; Elisabet Brekkan.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Liadov, Dvorak, Mahler,
Alfvén og Ravel Pólverjadans i C-dúr ópus 49
eftir Anatol Liadov. Sinfóniuhljómsveitin i Birm-
ingham leikur; Neeme Járvi stjórnar. „Heimkynni
min", forleikur eftir Antonín Dvorak. Skoska þjóð-
arhljómsveitin leikur; Neeme Járvi stjórnar. Fjórði
þáttur sinfóniu nr. 5 i cis-moll eftir Gustav Ma-
hler. Fílharmóníusveit New Vork borgar leikur;
Leonard Bernsteln stjórnar. „Uppsala-rapsód-
ían", ópus 24 eftir Hugo Alfvén. Fílharmóníu-
hljómsveitin í Stokkhólmi leikur; Neeme Járvi
stjórnar. „La valse" eftir Maurice Ravel. Sinfóniu-
hljómsveitin i Montreal leikur; Charles Dutoit
stjórnar. 18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir,
Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl.
4.03.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þátlur um menningu og listir.
20.00 Gamlar glæður Sónata í Es-dúr eftir Joseph
Haydn. Vladimir Horowitz leikur á pianó. (Hljóðrit-
un frá 11. nóvember 1932.) Pianókonsert í a-
moll opus 54 eftir Robert Schumann. Clara Hask-
II leikur með Fílharmóniusveitinni í Haag; Willem
ven Otterloo-stjómar. (Hljóðrítað í Amsterdam í
maí 1951.)
20.40 Suðurland - Njála, lifandi saga I hugum
Sunnlendinga Umsjón: Inga Bjarnason.
21.30 Sumarsagan: „Dafnis og Klói." Vilborg Hall-
dórsdóttir les þýðingu Friðriks Þórðarsonar (9).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. ’
22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur frá há-
degi.)
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldgestir, Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Daniel Þorsteinsson.
(Endurtekinn þáttur frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins.
Leitur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson.
8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpið heldur
áfram. Heimspressan kl. 8.25.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíu-
fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30.
11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur.
Þarfaþing kl. 11.30.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir - Sólarsumar heldur áfram.
14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis.
18.03 Þjóöarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Söðlað um. Magnús R. Einarsson kynnir
bandaríska svéitatónlist.
20.30 Gullskffan.
21.00 Á djasstónleikum. Kynnir: Vernharður Linn-
et. (Einnig útvarpað næstu nótt kl. 5.01.)
22.07 Nætursól - Herdis Hallvarðsdóttir.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar
Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags.
2.00 Fréttir.
2.05 Gramm á fóninn. Endurtekiö brot úr þætti
Margrétar Blöndal frá laugardagskvöldr.
3.00 Afram ísland.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 A djasstónleikum. Kynnir er Vernharður Linn-
et. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Úr smiðjunni. (Endurtekinn þáttur)
7.00 Áfram ísland. Islenskir tónlistarmenn.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.
Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00.
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00.
i’mTíkw
AÐALSTOÐIN
7.00 Á nýjum degi. Umsjón: Bjarni Dagur Jóns-
son. 7.30 Morgunandakt, séra Cecil Haralds-
son. 7.30 Morgunteygjur, Ágústa Johnson. 8.00
Heiðar, heilsan og hamingjan. 8.30 Gestur dags-
ins. 9.00 Tónlistargetraun.
10.00 Kominn tími til. Umsjón: Steingrímur Ólafs-
son og Eirikur Hjálmarsson. 11.00 Oröabók við-
skiptanna. 12.00 Viðtal dagsins ásamt fréttum
úr mannlífinu.
13.00 Með bros á vöi'. Umsjón: Margrét Hrafnsdótt-
ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik.
14.30 Rómantíska hornið. 15.00 Rós í hnappa-
gatið. 15.30 Símtal dagsins.
16.00 í dag í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson.
16.05 Veðrið. 16.15 Saga dagsins. 17.45 Heið-
ar, heilsan og hamingjan. Endurtekið frá morgni.
18.00 Úti í garði.
19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón: Randver
Jensson.
20.00 Undir feldi. Umsjón: Kristján Frimann.
22.00 Kertaljós og kaviar. Umsjón: Halldór Back-
man.
2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón:
Randver Jensson.
7.00 7-8-9. Hallur Magnússon og Kristín Jónsdótt-
ir. Fréttir á hálftima fresti.
9.00 Fréttir.
9.10 Páll Þorsteinsson á morgunvaktinni. Hugað
að atburðum helgarinnar og spiluð óskalög.
iþróttafréttir kl. 11.00, Valtýr Björn. Vinir og
vandamenn kl. 9.30.
11.00 Ólafur Már Bjömsson í föstudagsskapi. Há-
degisfréttir kl. 12.00.
14.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir nýmeti i dæg-
urtónlistinni. iþróttafréttir kl. 16.00, Valtýr Bjöm.
17.00 Síðdegisfréttir.
17.15 Reykjavik siðdegis. Sigursteinn Másson.
18.30 Kvöldstemmning i Reykjavik. Hafþór Freyr
Sigmundsson.
22.03 Á næturvaktinni. Haraldur Gíslason.
3.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Fréttir á klukkutima fresti milli 8 og 18.
FM#957
7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug-
ur Helgason eru morgunmenn.
7.45 Út um gluggann. Farið yfirveðurskeyti veður-
stofunnar.
8.00 Fréttayfirlit. Gluggað í morgunblöðin.
8.15 Stjörnuspeki.
8.45 Lögbrotið.
9.00 Fréttir.
9.20 Kvikmyndagetraun.
9.40 Lögbrotið. *
9.50 Stjörnuspá.
10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit með því helsta frá
fréttastofu.
10.05 Anna Björk Birjisdóttir. Seinni hálfleikur
morgunútvarps.
10.30 Kaupmaðurinn á hominu. Hlölli i Hlöllabúð,
skemmtiþáttur Gríniðjunnar.
10.45 Óskastundin.
11.00 Leikur dagsins.
11.30 Úrslit. Áhugasamir hlustendur hringi í hljóð-
stofu.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.15 Komdu i Ijós. Heppnir hlustendur hreppa
Ijósakort fyrir að leysa létta þraut.
13.00 Sigurður Ragnarsson.
14.00 Fréttir.
14.15 Símað til mömmu. Sigurður Ragnarsson.
14.30 Uppákoma dagsins.
15.30 Spilun eða bilun.
16.00 Fréttir.
16.05 ívar Guðmundsson. Gagnlegum upplýsing-
um miðlað til þeirra sem eru i umferöinni.
16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi.
17.00 Afmæliskveðjur. ívar Guðmundsson.
17.30 Skemmtiþáttur Griniðjunnar (endurtekið).
18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins.
18.30 „Kíktíbíó." Nýjar myndir eru kynntar sérstak-
lega. ivar Guðmundsson.
19.00 Valgeir Vilhjálmsson.
22.00 Páll Sævar Guðjónsson.
3.00 Lúðvík Ásgeirsson.
Stöð 2:
Hrollvekja
■■■■ Fyrri tnyndin sem
OQ 15 Stöð 2 sýnir í kvöld
~~~ er gamanmyndin
Heilabrot og er með Steve Mart-
in í aðalhlutverki. Martin reynir
að skapa sér hina fullkomnu
eiginkonu með því að setja nýj-
an heila í leiðinlegu og fallegu
eiginkonuna sína sem Kathleen
Turner leikur. Maltin gefur
Heilabrotum ★ ★ ★. Síðari
mynd Stöðvar 2 nefnist Pyttur-
inn og pendúllinn og er þroll-
vekja byggð á sögu Edgars All-
ans Poe. Vincent Price fer með
hlutverk manns sem haldin er
þeirri þráhyggju að hann sé
faðir sinn. Sá var pyntinga-
meistari á tímum spænska
rannsóknarréttarins. Leikstjóri
er Roger Corman og er myndin
stranglega bönnuð börnum.
Maltin gefur myndinni ★ ★ ★ 'A.
Vincent Price er í aðalhlutverki
í Pytturinn og pendúllinn.
Sjónvarpið:
Póker-Alice
■■■■ Sjónvarpið sýnir í
99 20 kvöld bandaríska
~ kvikmynd, Póker-
Alice, með Elizabeth Taylor og
George Hamilton í aðalhlutverk-
um. Myndin sem er frá árinu
1987 segir frá nítjándu aldar
glæsikonunni Moffat sem er
slyng í póker. Moffat notar út-
lit sitt óspart til að rugla karl-
peninginn í ríminu og þá einkum
við spilaborðið.
Dag einn hreppir hún óvænt
gleðihús í vinning. Og þó gleði-
húsið sé staðsett í villta vestrinu
afræður hún að halda rekstri
þess gangandi með aðstoð vinar
síns. Halda þau af stað í póst-
vagninum en það eru margir
sem eru fúsir að leggja stein í
götu þeirra hjúa.
Maltin telur myndina í meðallagi.
Elizabeth Taylor og George
Hamilton í hlutverkum sínum í
myndinni Póker-Alice.
FM 102 B. 104
7.00Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson.
10.00 Snorri Sturluson. Gauksleikurinn.
13.00 Kristófer Helgason. Kvikmyndagetraun.
íþróttafréttir kl. 16.00.
17.00 Á bakinu með Bjarna.
19.00 Arnar Albertsson.
22.00 Darri Ólason. Helgarnæturvaktin.
3.00 Seinni hluti næturvaktar.
9.00 Dögun. Morgunstund I fylgd með Lindu
Wiium.
12.00 Laust.
14.00 Tvö til fimm. Frá Suðurnesjum I umsjá Frið-
riks K. Jónssonar.
17.00 í upphafí helgar. Umsjón: Pétur Gauti.
19.00 Nýtt fes. Ágúst Magnússon situr við stjórn-
völinn og spilar tónlist hussins.
21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda ára-
tugnum. Umsjón: Bjarki Pétursson.
22.00 Fjólublá þokan. Bl, tónlistarþáttur. Umsjón:
ivar Orn Reynisson.
24.00 Næturvakt. Tekið við óskalögum hlustenda.