Morgunblaðið - 13.07.1990, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1990
í DAG er föstudagur 13.
júlí. Hundadagar byrja. 194.
dagur ársins 1990. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 9. 43 og
síðdegisflóð kl. 22.04. Sól-
arupprás í Rvík kl. 3.34 og
sólarlag kl. 23.31. Sólin er
í hádegisstað kl. 13.33 og
tunglið er í suðri kl. 5.29.
(Almanak Háskóla íslands).
Drottinn leysir hina bundnu, Drottinn opnar augu blindra, Drottinn reisir upp niðurbeygða, Drottinn elskar réttláta. (Sálm. 146, 8.)
1 2 3 4
■ ! ■
6 7 8
9 ■ "
11 ■ ”
13 14 ■
■ ■
17
LÁRÉTT: — 1 vænstar, 5 bókstaf-
ur, 6 fellur, 9 lík, 10 ending, 11
hljóm, 12 æsti, 13 valdi, 15 tók,
17 glápir.
LÓÐRÉTT: — 1 búbótar, 2 risti, 3
dugur, 4 gerðir minni, 7 hása, 8
ríkidæmi, 12 mynni, 14 dvelja, 16
tónn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
LÁRÉTT: — 1 tóra, 5 óður, 6 lesa,
7 KR, 8 narta, 10 tu, 12 íla, 14
amma, 16 nunnur.
LÓÐRÉTT: — 1 talentan, 2 rósar,
3 aða, 4 hrár, 7 kal, 9 aumu, 10
tían, 13 aur, 15 mn.
MIIMNINGARSPJÖLD
MINNINGARSPJÖLD
menningar- og minningar-
sjóðs kvenna eru seld á eft-
irtöldum stöðum: Á skrifstofu
Kvenréttindafélags íslands á
Hallveigarstöðum, Túngötu
14, skrifstofan er opin
mánud.—föstud. frá 9—12; í
Breiðholtsapóteki, Álfabakka
12; í Kirkjuhúsinu, Klapp-
arstíg 27; í versluninni Blóm-
álfinum, Vesturgötu 4. Auk
þess er hægt að fá upplýsing-
ar hjá Bergljótu í síma 35433.
ÁRNAÐ HEILLA
AA ára afmæli. Á morgun,
í/U 14. júlí, er níræður Sig-
urður Árnason bóndi frá
Vestur-Sámsstöðum í
Fljótshlíð, Rang. Þar er
hann borinn og barnfæddur
og bjó þar öll sín búskaparár.
Hann og kona hans, Hildur
Árnason, sem er frá bænum
Maribo í Danmörku, eru nú
til heimilis í Kirkjuhvolsheim-
ilinu á Hvolsvelli. Þau verða
að heiman á afmælisdaginn.
Q JT ára afmæli. Á morgun
OO 14. júlí, er 85 ára frú
Sigríður Jóhannesdóttir frá
Súgandafirði, nú til heimilis
á Garðvangi í Garði. Maður
hennar var Matthías Hall-
marsson. Hann lést fyrir
nokkrum árum. Á morgun,
afmælisdaginn, tekur hún á
móti gestum á heimili dóttur
sinnar og tengdasonar í
Fagragarði 1 í Keflavík.
17A ára afmæli. í dag, 13.
I l/ júlf, er sjötugur Eg-
gert Konráðsson bóndi í
Kistu í Þverárhreppi, V-
Hún. Um þessar mundir er
hann ásamt konu sinni, Selmu
Jónsdóttur, á ferðalagi um
Norðurland.
AA ára afmæli. Næstkom-
ilv/ andi sunnudag, 15.
þ.m., er níræð frú Dagbjört
Sigvaldadóttir, Horn-
brekku-heimilinu í Ólafs-
firði, áður til heimilis á
Strandgötu 13 þar í bænum.
Maður hennar var Einar Ein-
arsson sjómaður, sem er lát-
inn. Hún ætlar að taka á
móti gestum í húsi Slysa-
varnafélagsins, Sandhóli, á
sunnudaginn, afmælisdaginn,
milli kl. 15 og 19.
FRÉTTIR_______________
Veðurstofan færði þeim fyr-
ir norðan og austan þær
fréttir í gærmorgun að veð;
ur færi þar hlýnandi. I
^élagarnir Andri Þór Jónsson og EgiII Jóhann
Ingvarsson voru forstjórar fyrir hlutaveltufyrir-
tæki sínu. Þeir söfnuðu í Hjálparsjóð R.K.I. og
söíhuðu kr. 4.590.
fyrrinótt fór hitinn á Stað-
arhóli á Egilsstöðum og
víðar niður í þrjú stig. Eins
var 3 stiga hiti um nóttina
uppi á hálendinu. Hitinn í
Rvík var þá 8 stig. Hvergi
hafði orðið teljandi úrkoma
um nóttina. Sólarmælirinn
á Veðurstofúnni taldi rúm-
lega 10 klst. sólskin í fyrra-
dag. Snemma í gærmorgun
var 5 stiga hiti í Nuuk, í
Þrándheimi 10 stig, Sunds-
val 13 og austur í Vaasa
15 stig.
í DAG hefjast Hundadagar,
en þeir standa yfir í 6 vikur
og er „tiltekið skeið sumars
um heitasta tímann. Nafnið
er komið frá Grikkjum. Hjá
íslendingum er hundadaga-
nafnið tengt minningunni um
Jörund hundadagakonung,
sem tók sér völd 25. júní
1809, en var hrakinn frá völd-
um 22. ágúst sama ár, segir
í Stjömufræði/Rímfræði. í
dag er Margrétarmessa, “ til
mjnningar um Margréti mey.
„Óstaðfestar sögur herma að
hún hafi verið uppi snemma
á öldum í Litlu-Ásíu og látið
lífið fyrir trú sína,“ segir í
sömu heimildum.
VIÐEY. Á sunnudaginn kem-
ur verður farin gönguferð
um vestureyju Viðeyjar.
Hefst gönguferðin, sem tekur
um tvo tíma, við Viðeyjar-
stofu kl. 15.30 og verður með
í förinni leiðsögumaður.
SKIPIN_____________
REYKJAVÍKURHÖFN.
Togararnir Ottó N. Þorláks-
son og Engey eru farnir til
veiða. Árfell er farið til út-
landa svo og leiguskipið
Dorado. Þá fór Reykjafoss
til útlanda í gær. Togarinn
Jón Baldvinsson kom inn til
löndunar. Kyndill er farinn á
ströndina. Þýsku togararnir
tveir eru farnir út aftur og
danska eftirlitsskipið Be-
skytteren.
HAFNARFJARÐARHÖFN.
Lagarfoss kom af ströndinni
og togarinn Bessi kom af
djúpkarfaslóðinni með ísvar-
inn karfa. Þá er skipið frá
Vínarborg farið út aftur og
grænlenski togarinn farinn til
veiða.
(Morgunblaðið Þorkell)
Hér er allt á fullu, eins og vinsælt er að kalla þegar verki miðar vel áfram. Þetta er suður á Arnar-
neshæð í Garðabæ. Þar hafa sem kunnugt er staðið yfir miklar vegaframkvæmdir til aukins örygg-
is fyrir vegfarendur. Aðalverktakinn, Hagvirki í Hafnarfirði, hóf framkvæmdir í nóvembermánuði
síðastliðinn. Kaflinn, sem lagður hefur verið er um 1,6 km langur. Svo vel hefiir verkinu miðað að
þessa daga er malbikunin vel á veg komin. Ljósmyndarinn, sem tók myndina af malbikunarvélunum
fékk þær uppl. að stefnt væri að því að opna fyrir umferðina um aðra helgi, ef ekki verða óvæntar
tafír. Er það rúmlega tveim mánuðum fyrr en upphaflega verkáætlunin gerði ráð fyrir.
ái
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 6. júlí til 12. júlí,
að báöum dögum meötöldum er i Borgarapóteki. Auk þess er Reykjavikurapótek
opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavik-
ur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan cólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. í simsvara 18888.
Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Al-
næmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviótalstimi framvegis á miövikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eöa hjúkrunarfræöingur munu svara. Uppl. i ráögjafasima Samtaka
78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um simnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og
sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags-
málafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280.
Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viö-
talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur viö númeriö. Upplýs-
inga- og ráógjafasimi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - símsvari á öörum timum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á
þriójudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíó 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garöabær: Heiisugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekió: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardogum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opió mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekiö er opió kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustóð, simþjónusta 4000.
Seffoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppi. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússirts 15.3016 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vimu-
efnaneyslu, erfióra heimilisaðstæóna, samskiptaertióleika, einangrunar eöa persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5 lokuð til ágúst-
loka. Simi 82833. Simsvara veröur sinnt.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suöurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfióleikafólks. Uppl. veittar i Rvík í simum
75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriójud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur þiiðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauögun.
MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lífsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Sjáffshjólparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál að striöa, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Noróurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00.
Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á
17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15
og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit
liöinnar viku.
isl. timi, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnasprtali Hrlngsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn i Fossvogi; Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 tiJ kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstoð-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30.
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. - Vffilsstaöasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefssprtali Hafn.: Aila daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheim-
ili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur-
læknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu-
gæslustöð Suöurnesja. 9.14000. KeflaviV - sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi virka daga
kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur-
eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á
barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá
kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstudags kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 9-19. Handritasalur kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) 13-17.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni, s. 694326.
Árnagarður: Handritasýning Stofnunar Árna Magnússonar, er opin alla virka daga
kl. 14-16 frá 16. júní til 1. september. Lokaö á sunnudögum.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bustaóasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir. mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Lokaö júní-
ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriójud. -
föstud. kl. 15-19. Sumartimi auglýstur sérstaklega. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaö-
ir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn, þriöjud. kl. 14-15.Borgar-
bókasafnió i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn mióvikud. kl. 10-11. Sól-
heimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opió þriójudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Opió alla daga nema mánudaga kl. 10-18. Þrjár nýjar sýningar: „Svo
kom blessað stríðið" sem er um mannlif í Rvik. á striðsárunum. Krambúö og sýning
á vogum og vigtum. Prentminjasýning og verkstæði bókageróarmanns frá aldamót-
um. Um helgar er leikið á harmonikku í Dillonshúsi en þar eru veitingar veittar.
AkureyrhAmtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19.Nonnahúsalladaga 14-16.30.
Náttúiugrípasafnið á Akureyri: Opió sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. íslensk
verk i eigu safnsins sýnd i tveim sölum.
Safn Ásgríms Jónssonar: Opiö til ágústloka alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla nema nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn daglega 11-17.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið mánud. - fimmtud. kl. 20-22.
Um helgar kl. 14-18. Sýning á úrvali andlitsmynda eftir hann 1922-1980.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Simi
52502.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöilin: Mánud. - föstud.
kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud.
- föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-
17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-
17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-
20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Halnarfjarðar Mánudaga - föstu-
daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30.
Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga
kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18.
Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Settjamarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.