Morgunblaðið - 13.07.1990, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1990
11
Nýja Kringlan að taka á sig mynd
Um 40% af tiltæku rými í verslunarmiðstöðinni hefur þegar verið leigð út
NÝJA verslunarmiðstöðin
Kringlunni 4 og 6 er sem óðast
að taka á sig endanlega mynd.
Búið er að festa og ganga fó
öllum hönnunar og skipulags-
forsendum í tengslum við hana,
að sögn Víglundar Þorsteins-
sonar, stjórnarformanns Borg-
arkringlunnar hf., og þegar er
búið að leiga um 40% af verslun-
arhúsnæðinu.
um 9 þúsund fermetrar, þannig
að þar eru alls um 7,400 ferm. sem
verða leigðir út undir verslanir og
aðra þjónustustarfsemi. Þar af
hafa alls um 3 þúsund ferm. þegar
verið leigðir og um það bil 1,500
ferm. til viðbótar eru fráteknir
fyrir aðila sem óskað hafa eftir
umhugsunartíma. Segir Víglundur
að þetta hljóti að teljast viðunandi
árangur þegar þess sé gætt að
eiginleg markaðssókn sé ekki haf-
in.
Að sögn Víglundar standa nú
yfir viðræður við verktaka um.
verkframkvæmdir
þessu verkefni.
til að ljúka
Heildarumfang verslunarmið-
stöðvarinnar er alls um 16 þúsund
ferm en þar af eru bílageymslur
———i-----------— i j j ; j i-----1. m.iJi-t-t;——‘t-f-n nmjtp t n _____11, i i_________ i ' ' .............
Hér sést austurhlið Kringlunnar 4 og 6, þ.e.a.s. sú hliðin sem tengist Borgarleikhússtorginu, en þar verður aðalinngangurinn.
Sértu að hugleiða að bæta við eða en fisléttum efnum eins og t.d. grafiti í
endurnýja veiðibúnað þinn, skaltu veiðihjól. Þetta, ásamt góðri hönnun
kynna þér hið góða úrval Abu Garcia
veiðivara. Það ætti að tryggja að þú
finnir búnað sem hæfir þér.
Abu Garcia hefur í áratugi verið
leiðandi í tækniþróun veiðibúnaðar.
Það kemur meðal annars fram í
aukinni notkun á sérlega sterkum
aAbu
Garcia
og útfærslu í smæstu atriðum gerir
Abu Garcia að eftirsóttum veiðivör-
um, enda einstaklega öruggar og
þægilegar í notkun.
Hafnarstræti 5, símar 16760 og 14800
Opið til kl. 19 föstudaga
Opið frá kl. 10—16 laugardaga
BÍLAGALLERÍ
Opið virka daga frá kl. 9-18.
Laugardaga frá kl. 10-16.
Volvo 480 ES '88. Svartur, 5
gfra, vökvast., vél 109 h., ál-
felgur, útv/sog., uppl.tölva
o.fl. Ek. 19.000 km. Elnstakur
bfll. Verö 1.280.000, sklptl á
ódýrarl.
MMC Colt GTI 16v, ’89. Rauö-
ur, 5 gfra, vökvast., útv/seg-
ulb. Ek. 13.000 km. Sem nýr
bfll. Verð 1.080.000.
Toyota Cellca GT '87. Rauöur,
8 gfra, vál 120 h., útv/segulb.
Ek. 44.000 km. Verð 880.000,
sklptl á ódýrarl.
Charade CS '87. LJósgrænn
met, 4 gira, útv. MJöig fallegur
fafll. Ek. 36.000. Verð
440.000.
MMC Galant GLSI '88. Gullbr-
ons, S glra, vðkvast., rafdr.
rúður og speglar, útv/segulb.
og m.fl. Ek. 57.000 km.
40.000 km ábyrgð. Verð
1.030.000.
IOpel Corsa '88. Rauður, 4
gfra, framdr., útv/segulb. Ek.
aðetns 21.000 km. Verð
450.000, góð kjör.
Lada Lux 1500 '88. Belge,
útv/segulb., vetrar/sumar-
dekk. Ek. aðeins 17.000 km.
Verð 340.000.
Charade CX '88. Dökkblár
met., 5 gfra, útv/segulb., vetr-
ar/sumardekk. Ek. 26.000.
Verð 540.000 ekkl sklptl.
Dodge Arles LE '87. Brúnn
met., sjálfsk., vökvast.,
útv/segulb. Vetrardekk. Ek.
31.000 km. Fallegur blll. Verð
720.000.
Fjöldi annarra notaðra úrvals
bíla á staðnum og á skrá.
Brimborg hf.
Faxafeni 8, s. (91) 685870.