Morgunblaðið - 13.07.1990, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1990
20. LANDSMOT UMFI
Jurtagreining:
„Þetta er gott
heilatrímm"
- sagði Inga Þyrí Kjartansdóttir, sem
keppti íjurtagreininguíyrirUMSK
„STATTU þig!“ „Vandaðu þig,
því stigin skipta máli.“ Þessi
og önnurámóta hvatningarorð
mátti heyra í skrúðgarðinum
við Varmárvöll í Mosfellsbæ í
gærmorgun, þegar keppni í
jurtagreiningu stóð yfir á 20.
Landsmóti UMFÍ, sem verður
formlega sett í kvöld. Sumir
keppendur litu upp og brostu,
en sneru sér óðar að næstu
plöntu. 40 jurtir átti að greina
á innan við 90 mínútum og því
betra að halda sig við efnið.
Inga Þyrí Kjartansdóttir, UMSK,
vakti strax athygli — var örygg-
ið uppmálað, greindi hveija plönt-
una á fætur annarri og var aldrei
í vafa. „Ég hef ekki enn lent í vand-
ræðum,“ sagði hún og gaf sér tíma
til að ræða við Morgunblaðið í miðri
keppni — 'a meðan klukkan tifaði!
„Ég hef mikinn áhuga á blómum,
en hef ekki tekið þátt í svona áður.
En UMSK vantaði fólk og fyrir
mánuði ákvað ég að slá til.“
Undirbúningur í mánuð
Skráðir keppendur voru 29, en
27 mættu til leiks. Þeir fengu lista
með 130 plöntum og sagði Inga
Þyrí að hún hefði kynnt sér þær
vel auk annarra, því fimm plöntur,
sem ekki væru á listanum, væru
hins vegar í keppninni.
„Grasagarðurinn í Laugardal er
fjársjóður fyrir svona keppni og þar
höfum við lengstum verið, síðan við
ákváðum að taka þátt, en við erum
tvær saman í þessu. í Grasagarðin-
um er mikið af íslenskum jurtum
og svæðið er gott og skemmtilegt.
Að auki hef ég lesið mikið, enda
er mikið af jurtabókum á markaðn-
um, og því kem ég mjög vel undir-
búin til leiks.“
Inga Þyrí sagði að keppnin væri
Kunnáttufólk að verki
Keppendur í jurtagreiningu voru 27 og báru þeir sig fagmannlega að við grein-
inguna. A innfelldu myndinni er Inga Þyrí Kjartansdóttir, UMSK, sem geislaði
af ánægju í sinni fyrstu keppi af þessu tagi.
mjög hvetjandi. „Þetta er sniðugt
og eykur kunnáttuna, því þrátt fyr-
ir að vera mjög áhugasöm um blóm,
hef ég komist að því hvað ég veit
í raun lítið. Því verður þátttakan
til þess að ég fer að grúska meira
— þetta er gott heilatrimm."
—
Ungir sem aldnir lögðu leið sína í
fánanum í veðurblíðunni og hundurinn
Morgunblaðið/Sverrir
Mosfellsbæ í gær, á fyrsta degi Landsmótsins. Þessir krakkar veifuðu íslenska
virtist una hag sínum vel.
DAGSKRA LANDSMOTS I DAG
08:00 Golf Seinni dagur Golfvöllur
08:30 Körfuknattieikur, A-riðill 1. umferð íþrðttahús Varmá
09:00 Hestaíþróttir Fjórgangur Skeiðvöllur
09:45 Körfuknattleikur, B-riðill 1. umferð Iþróttahús Varmá
10:00 Skák 3. umferð Gagnfræðaskóli, niðri
10:30 Sund Undanrásir Varmárlaug
11:00 Frjálsar íþróttir Varmárvöllur
11:00 Körfuknattleikur, A-riðill 2. umferð Iþróttahús Varmá
11:30 Hestaíþróttir Gæðingaskeið Skeiðvöllur
12:00 Knattspyrna karla, A-riðilI UÍÓ-USAH Tungubakkar
12:15 Körfuknattleikur, B-riðill 2. umferð fþróttahús Vavmá
12:30 Knattspyrna kvenna, B-riðill HSÞ-HSK Tungubakkar
13:00 Handknattleikur, A-riðill UMFN-UMFK Handknattleiksvöllur
13:00 Hestaíþróttir Fimmgangur Skeiðvöllur
13:30 Brids 5. umferð Gagnfræðaskóli, uppi
13:30 Körfuknattleikur, A-riðill 3. umferð íþróttahús V armá
13:45 Knattspyrna kvenna, A-riðill UlA-UDN Tungubakkar
14:00 UMFÍ-hlaup Varmárvöllur
14:15 Knattspyrna karla, B-riðill UMFG-UMSE Tungubakkar
14:30 Handknattleikur, B-riðill UMSK-HSÞ Handknattleiksvöllur
14:45 Körfuknattleikur, B-riðill 3. umferð' íþróttahús Varmá
15:00 Knattspyrna karla, A-riðill UMFK-HSH Tungubakkar
15:00 Pönnukökubakstur Gagnfræðaskóli, niðri
15:00 Siglingar, bátakeppni 1. umferð Leirvogur/Gunnunes
16:00 Brids 6. umferð Gagnfræðaskóli, uppi
15:30 Hestaíþróttir Tölt Skeiðvöllur
15:45 Knattspyrna kvenna, A-riðill USÚ-UMSK Tungubakkar
16:00 Handknattleikur, A-riðill UÍA-HSK Handknattleiksvöllur
16:00 Siglingar, seglbretti 1. umferð Leirvogur/Gunnunes
16:30 Blak, B-riðill UÍA-UMSK íþróttahús Varmá
16:30 Blak, A-riðill HSÞ-HSK íþróttahús Varmá
16:30 Borðtennis fþróttahús Varmá
16:30 Sund úrslit Varmárlaug
16:45 Knattspyrna karla, B-riðill UMSS-UMSK Tungubakkar
17:15 Knattspyrna kvenna, B-riill UMSE-USVH Tungubakkar
17:30 Biak, B-riill UMFK-UMSE fþróttahús Varmá
20:00 Setningarathöfn Varmárvöllur
22:00 Dansleikur Álafoss
22:00 Dansleikur Hlégarður
Uppgjör milli
Dimmu og
Muna í töki
LJÓST er að stefnir í hörkuupp-
gjör ítöltkeppninni milli Muna
frá Ketilsstöðum og Dimmu frá
Gunnarsholti á Landsmóti
UMFÍ í Mosfellsbæ. Bæði
stóðu þau efst hvort í sínum
flokki í gæðingakeppninni á
nýafstöðnu Landsmóti hesta-
manna.
Muni og Dimma eru án efa
með bestu tölthrossum
landsins í dag og er skemmst að
minnast árangui's þeirra á síðasta
íslandsmóti. Þá var
Muni efstur eftir
forkeppnina en
Dimma hafði fyrsta
sætið í úrslitunum.
Að venju situr Rúna Einarsdóttir
Dimmu og Trausti Þór Guðmunds-
Valdimar
Kristinsson
skrifar
son situr Muna.
En það er ekki eingöngu í töltinu
sem hart verður barist því í 250
metra skeiði mæta til leiks flestir
bestu vekringar landsins og má þar
nefna Leist frá Keldudal, Vana frá
Stóru-Laugum og Snarfara frá
Kjalardal. Þá mun sá kunni gæðing-
ur, Þróttur frá Tunguhálsi, fá að
spreyta sig í skeiðinu að þessu sinni.
Keppni í hestaíþróttum hefst í
dag klukkan níu með hlýðniæfing-
um og hindrunarstökki. Eftir há-
degi verður keppt í fimmgangi, fjór-
gangi og gæðingaskeiði. Á laugar-
dag hefst dagskrá klukkan níu með
keppni í tölti og síðan 250 metra
skeiði. Eftir hádegi verður keppt til
úrslita I fjór- og fimmgangi, tölti
en dagskránni lýkur með seinni
sprettum í 250 metra skeiði.
FRJALSAR / SPJOTKAST
Miklar framfarir
í spjótkastinu
MIKLARframfarirhafaorðiðíspjótkastikarlaþaðsemaf er skugginn af sjálfum sér með
ári og vitna tvö heimsmet þar best um. Margir spjótkastarar 77,24 metra.
hafa bætt sig verulega og staðan i greininni önnur en sl. ár. Eftir því sem Morgunblaðið
Verulega kom á óvart þegar Svíinn Patrik Boden setti heims- kemst næst er listi yfir bestu af-
metá móti i Austin íTexas snemma árs, en þar kastaði hann rekin f spjóti það sem af er ári
89,10 metra og bætti því nærri tveggja ára gamalt met Tékk- sem hér segir.
ans Jans Zelezny, sem var 87,66. Bretinn Steve Backley, sem 8fl.5íí.Backley, Bretlandi
var í sérflokki ífyrra, bætti svo um betur í Stokkhólmi í sl. ^ ....; “ Batrik SvtÞi*ð
viku er hann kastað. 89,58 metra. 86,44 TomPclranoff.Bandaríkjunum
84,80.......Pascal Lefevre, Prakklandi
Tékkinn Zelezny virðist hafa varð þriðji með 82,44 ogJapaninn 83:6o::"Z"Z":Zf!^^Hm’,BreáMid!
náð sér eftir mikil meiðsl í Masami Yoshida Ijórði meö 81,84. 83,30......Tom Pukstya, Bandailkjunum
fyrra og er að komast I sína bestu Á móti í Vestur-Þýsklandi sl. 83,28 Peter Schreiber, V-Þýakalandi
æfingu því hann hefur kastað sunnudag kastaði V-Þjóðveninn f'Í'fí............• Bayniund Heoht, A-Þýskalandi
nokkrum sinnum yfir 86 metra í Peter Schreiber 83,28 og landi
ál, loilg'St 86,52 <1 Grand I lix- hans Og’ klúbbfélagl KlclUS Tclfcl- 82,64.GavinLovegrove,NýjaSjálandi
móti móti í Nice í Frakkiandi sl. meier, Evrópumeistarinn 1986, 82,60........Viktor Zajtsev, Sovétríkjunum
þriðjudag. Þar bætti Frakkinn 82,20. Þá kastaði Svíin Peter 82.44...RamonGonzales, Kúbu
Pascal Lefevre sig einnig um Borglund 80,30 á móti í Svíþjóð 81,84.......Masami Yoshida Japan
rúma tvo metra og kastaði 84,80. um sl. helgi, en þar var lieimsmet- gojor.ZZlIpete/BorJmXsv^j’óð
Kúbumaðurinn Ramon Gonzales hafinn fyrrverandi, Boden, aðeins 80,06..........MarekKaleta, Sovétríkjunum