Morgunblaðið - 18.07.1990, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.07.1990, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ 1990 3 Ungir eldhugar, æsilegir atburöir í villta vestrinu Prinsinn fer til Ameríku, grínmeistarinn Eddie Murphy sem Afríkuprins að leita sér aö konuefni ( New York Rauða mafían, heimildamynd um blómleg viðskipti á svörtum markaði í Sovétrfkjunum Lestarránið mikla, Sean Connery og Donald Sutherland í víðfrægri spennumynd með gamansömu ivafi Áströlsk framhaldsmynd um hvirfilbylinn Tracy og áhrif hans á líf borgarbúa í Darwin um jólaleytið 1974 Morðin í Líkhúsgötu, mögnuð sjónvarps- mynd eftir sögu E. A. Poes með George C. Scott í aðalhlutverki George C. Scott sýnir stórleik f vandaðri framhaldsmynd um ítalska einræðisherrann Mussolini Morðið á Mike, Debra Winger í hlutverki konu sem rannsakar morð á kunningja sínum Bylt fyrir borð, ástarflækjur í laufléttri gamanmynd með Kurt Russell og Goldie Hawn Neyðarlínan, sannsögulegir þættir um venjulegt fólk við óvenjulegar aðstæður Ný mynd i fjórum hlutum um líf og list snillingsins Vincent van Goghs Myndirnar hér að ofan sýna ekki nema brot af efnisframboði Stöðvar 2 nœstii'vikurnar. Pað má benda á til viðbótar Lífsmyndir með Angelu Lansbury, heimildamynd um bresku konungsfjölskylduna, framhaldsþœttina um séra Dowling, Dallas, stórfjölbreytt barnaefni, sem er alltaf í öndvegi á Stöð 2, og síðast en ekki síst fréttaþáttinn 19:19. Hefurðu virkilega efni á að vera ekki með? - efnismikil

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.